Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 68
68
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12.DESEMBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú eignast nýtt hugðarefni
á næstu vikum. Einhveijar
breytingar heima fyrir eru
framundan. Varastu ráð-
ríki.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Fundur um viðskipti er
framundan. Þú ræðir trún-
aðarmál við ástvin. Virtu
hraðatakmarkanir í um-
ferðinni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú lýkur mikilvægu verk-
efni í vinnunni. Peningarnir
streyma inn og þér hættir
til að eyða of miklu í óþarfa.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS
Þér hættir til að sýna of
mikla hörku til að fá þínum
málum framgengt. Gott er
að 'reyna nýjar leiðir, en
þolinmæði þrautir vinnur
allar.
Ljón
(23. júlt - 22. ágúst)
Þú leitar ráða varðandi
einkamálin, og átt annríkt
við undirbúning jólanna.
Það þarf að koma öllu í röð
og reglu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt ekki séu komin áramót
gætir þú heitið því að lesa
fleiri bækur á næsta ári.
Vertu með vinum, en ekki
leggja þeim lífsreglurnar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
25%
Ættingi hefur mikil áhrif á
þig á komandi vikum.
Framavonir þínar glæðast,
og þú einbeitir þér að
árangri í starfi.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Forðastu deilur um hug-
myndafræði. Reyndu ekki
að fá aðra til að breyta
samkvæmt þínum lífsregl-
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér tekst vel að koma skoð-
unum þínum á framfæri og
fá aðra á þitt band. Farðu
varlega með krítarkortið
fyrir jólin.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú verð frístundum á kom-
andi vikum í að kynna þér
nýjungar. Eitthvað hefur
vakið mikinn áhuga hjá þér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú lætur ekkert trufla þig
frá ætlunarverki þínu í dag.
En kvöldið verður notalegt
í félagsskap góðra vina.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Mikilsverð viðskipti eru í
deiglunni næstu daga og
annríki mikið. En í kvöld
er það skemmtanah'fið sem
heillar.
Stjörnusþdna á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
GRETTIR
* TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
SMAFOLK
NORUOAY! T0L5T0Y!
SlXTEEN! THE M00NÍ
5OME10HERE.
50MEBOPY..
50METHIN6..
'l THINK,
PERHAP5.
J HOPE...
Noregur! Tolstoy! Sextán!
Tunglið!
Einhvers
einhver..
hvað —
staðar... Ég
. eitt- vill,
held .. .ef til
. .ég vona...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú átt út gegn þremur grönd-
um með þessi spil í vestur:
Vestur
♦ 6
¥ KG109842
♦ Á64
*G7
Austur gefur; AV á hættu.
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass 1 tígull
3 björtu Dobl* Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
* neikvætt dobl.
Hermann Lárusson hélt á spil-
um vesturs í Kauphallarmótinu
um síðustu helgi. Hann sá ekki
framtíð í öðrum lit í hjarta, en
valdi kónginn til að veiða hugs-
anlega drottningu blanka í blind-
um eða hjarta makker. Aldrei
þessu vant, fékk „bókarútspilið"
réttláta umbun í reynd:
Norður
♦ K10954
¥ D
♦ D108
♦ ÁD83
Vestur
♦ 6
¥ KG109842
♦ Á64
*G7
Austur
♦ Á873
¥3
♦ 92
♦ K109654
Suður
♦ DG2
¥ Á765
♦ KG753
+ 3
Þijú grönd fóru 4 niður, en
hefðu staðið með hjartagosanum
út.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Immopar-atskákmótinu í París
í nóvember kom þessi staða upp
í skák þeirra Gata Kamskys
(2.655), Bandaríkjunum, og Gary
Kasparovs (2.790), heimsmeist-
ara, sem hafði svart og átti leik.
Kamsky lék síðast 27. Kgl-hl en
það reyndist skammgóður vermir.
27. - Rxh2!, 28. Kxh2 - Hxc4,
29. Hbcl (Hvítur er mát eftir 29.
Hxc4? — Rxf3+, 30. gxf3 - Dh4)
29. - Rxf3+, 30. Hxf3 - Dh4+,
31. Kgl - Hxe4 og Kamsky
gafst skömmu síðar upp. Kasp-
arov vann báðar skákirnar í und-
anúrslitaviðureigninni við Kam-
sky. Fyrri skák þeirra var gífur-
lega hörð og spennandi og það tók
Kasparov 53 leiki að knýja fram
vinning. Heimsmeistarinn sagði
sjálfur að sú skák hefði verið mjög
lýjandi og Kamsky hafi verið
magnþrota í seinni skákinni.
Bandaríkjamaðurinn ungi mátti
þó vel við árangur sinn una. Fyrst
vann hann Frakkann Lautier og
síðan Juditi Polgar 2—0, áður en
Kasparov stöðvaði hann. Kamsky
bað um hæli í Bandaríkjunum
árið 1989 ásamt föður sínum, en
í haust sneri hann aftur til Moskvu
og náði þá þriðja sæti á minning-
armóti Aljekíns sem er frábær
árangur.