Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12.DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú eignast nýtt hugðarefni á næstu vikum. Einhveijar breytingar heima fyrir eru framundan. Varastu ráð- ríki. Naut (20. apríl - 20. maí) Fundur um viðskipti er framundan. Þú ræðir trún- aðarmál við ástvin. Virtu hraðatakmarkanir í um- ferðinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú lýkur mikilvægu verk- efni í vinnunni. Peningarnir streyma inn og þér hættir til að eyða of miklu í óþarfa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS Þér hættir til að sýna of mikla hörku til að fá þínum málum framgengt. Gott er að 'reyna nýjar leiðir, en þolinmæði þrautir vinnur allar. Ljón (23. júlt - 22. ágúst) Þú leitar ráða varðandi einkamálin, og átt annríkt við undirbúning jólanna. Það þarf að koma öllu í röð og reglu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt ekki séu komin áramót gætir þú heitið því að lesa fleiri bækur á næsta ári. Vertu með vinum, en ekki leggja þeim lífsreglurnar. Vog (23. sept. - 22. október) 25% Ættingi hefur mikil áhrif á þig á komandi vikum. Framavonir þínar glæðast, og þú einbeitir þér að árangri í starfi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Forðastu deilur um hug- myndafræði. Reyndu ekki að fá aðra til að breyta samkvæmt þínum lífsregl- Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þér tekst vel að koma skoð- unum þínum á framfæri og fá aðra á þitt band. Farðu varlega með krítarkortið fyrir jólin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú verð frístundum á kom- andi vikum í að kynna þér nýjungar. Eitthvað hefur vakið mikinn áhuga hjá þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú lætur ekkert trufla þig frá ætlunarverki þínu í dag. En kvöldið verður notalegt í félagsskap góðra vina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mikilsverð viðskipti eru í deiglunni næstu daga og annríki mikið. En í kvöld er það skemmtanah'fið sem heillar. Stjörnusþdna á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. GRETTIR * TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK NORUOAY! T0L5T0Y! SlXTEEN! THE M00NÍ 5OME10HERE. 50MEBOPY.. 50METHIN6.. 'l THINK, PERHAP5. J HOPE... Noregur! Tolstoy! Sextán! Tunglið! Einhvers einhver.. hvað — staðar... Ég . eitt- vill, held .. .ef til . .ég vona... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú átt út gegn þremur grönd- um með þessi spil í vestur: Vestur ♦ 6 ¥ KG109842 ♦ Á64 *G7 Austur gefur; AV á hættu. Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígull 3 björtu Dobl* Pass 3 grönd Pass Pass Pass * neikvætt dobl. Hermann Lárusson hélt á spil- um vesturs í Kauphallarmótinu um síðustu helgi. Hann sá ekki framtíð í öðrum lit í hjarta, en valdi kónginn til að veiða hugs- anlega drottningu blanka í blind- um eða hjarta makker. Aldrei þessu vant, fékk „bókarútspilið" réttláta umbun í reynd: Norður ♦ K10954 ¥ D ♦ D108 ♦ ÁD83 Vestur ♦ 6 ¥ KG109842 ♦ Á64 *G7 Austur ♦ Á873 ¥3 ♦ 92 ♦ K109654 Suður ♦ DG2 ¥ Á765 ♦ KG753 + 3 Þijú grönd fóru 4 niður, en hefðu staðið með hjartagosanum út. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Immopar-atskákmótinu í París í nóvember kom þessi staða upp í skák þeirra Gata Kamskys (2.655), Bandaríkjunum, og Gary Kasparovs (2.790), heimsmeist- ara, sem hafði svart og átti leik. Kamsky lék síðast 27. Kgl-hl en það reyndist skammgóður vermir. 27. - Rxh2!, 28. Kxh2 - Hxc4, 29. Hbcl (Hvítur er mát eftir 29. Hxc4? — Rxf3+, 30. gxf3 - Dh4) 29. - Rxf3+, 30. Hxf3 - Dh4+, 31. Kgl - Hxe4 og Kamsky gafst skömmu síðar upp. Kasp- arov vann báðar skákirnar í und- anúrslitaviðureigninni við Kam- sky. Fyrri skák þeirra var gífur- lega hörð og spennandi og það tók Kasparov 53 leiki að knýja fram vinning. Heimsmeistarinn sagði sjálfur að sú skák hefði verið mjög lýjandi og Kamsky hafi verið magnþrota í seinni skákinni. Bandaríkjamaðurinn ungi mátti þó vel við árangur sinn una. Fyrst vann hann Frakkann Lautier og síðan Juditi Polgar 2—0, áður en Kasparov stöðvaði hann. Kamsky bað um hæli í Bandaríkjunum árið 1989 ásamt föður sínum, en í haust sneri hann aftur til Moskvu og náði þá þriðja sæti á minning- armóti Aljekíns sem er frábær árangur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.