Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 9 Franskirjakkar -pils - buxur -hnébuxur frá stœrð 34 l|<r y NEÐST VIÐ Opið virka daga frá 9-18 ■ ■iílSlWV DUNHAGA, laugardag 10-22, [ X S. 622230. sunnudag 13-17. /----------\ RODIER 30% desemberafsláttur aföllum fatnaði. RODIER BORGARKRINGLUNNI • SÍMI: 67 80 55 V___________________________/ i Sérstœð og sígild gjafabók FÓLKIP Í FIRPINUM UÓSMYNDIR OG ÆVIÁGRIP LOKABINDI • Þriðja bindið (lokabindi) er komið út. Verð kr. 3.200. • 220 Ijósmyndir með æviágripum 297 eldri Hafnfirðinga. • Bókin fæst á Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sfmi 50764. • Fyrsta og annað bindi enn fáanleg á gömlu verði. • Öll bindin geyma 612 Ijósmyndir og 750 æviágrip. Opið í dag, laugardag, frá kl. 10-18. TEXTI OG MYNDIR: ÁRNI GUNNLAUGSSON Nýkomin sófasett og stakir sófar úr leðri og taui Teg.: BARBARA 3. I.l. Teg.: VENERE 2ja sæta. I Visa-Euro raðgreiðslur. Ath.: Opið sunnudag frá kl. 14-17 □QH0EH HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SlMI 654 100 Röngleið að matí ASÍ Ásmundur Stefánsson segir í forystugrein Vinn- unnar: „Síðastliðin þijú ár hef- ur í meginatriðum haldizt breið samstaða um að- gerðir í efnahagsmálum. Með heildarsamstöðu tókst í ársbyijun 1990 að ná verðbólgunni niður. Á liðnum vetri lagði ný rík- isstjóm drög að alvar- legri atlögu að velferðar- kéi'finu en valdi eftir samskipti við verkalýðs- hreyfinguna að draga þau áform að mestu til baka til að ijúfa ekki sam- stöðuna. Nú í haust þurfti að bregðast við aðsteðj- andi vanda sjávarútvegs og erfiðu atvinnuástandi í öðmm greinum. Jafnt fulltrúar ASI sem fulltrú- ar atvinnurekenda vom reiðubúnir til samstarfs. Forsendur ASI fyrir sam- starfinu vom: * Gripa til aðgerða tíl þess að auka atvinnu. * Lækka vexti. * Treysta stöðu lág- Iaunafólks. * Láta þá sem betur mega sín bera þyngstu byrðamar. * Halda óskertum fé- lagslegum réttindum í samningum. * Herða skatteftMit. Forseti ASÍ lagði fram hugmynd um telgujöfn- unaraðgerðir þar sem staða láglaunafólks hefði verið treyst en tekjuhærri látnir axla byrðamar, svo og þeir sem njóta vaxta- tekna og þeir sem hingað tíl hafa komið sér undan skattgreiðslum. Ríkis- stjómin var ekki reiðubú- in tíl þess að beita sér fyrir slíkri tekjujöfnun... Ríkisstjómin vildi held- ur gengisfeUingu, meiri almenna skattheimtu, skerðingu á bamabótum [innskot: sem trúlega verður ekki af] og aukna kostnaðarhlutdeUd al- mennings vegna lyfja og Ásmundur Stefánsson tannlækninga bama og aldraðra. Ríkisstjórnin vUdi heldur ijúfa sam- stöðuna, ijúfa grið lág- tekjufólks, en ganga að þeim sem betur mega sin. Ríkisstjómin veit að það verður ekki sátt um 7,5% kjaraskerðingu... Ríkisstjómin á enn tækifæri tU að taka málið upp. Hún getur enn ráðist í aukna skatflagningu á hærri tekjur. Hún getur enn skattlagt vaxtatekjur og hún getur enn gripið til öflugra aðgerða gegn skattsvikum. Hún hefur valdið og niðurstaðan ræðst af vilja hennar“. Staða útflutn- ingsatvinnu- veganna I grein Ásmundar og Gylfa segir m.a.: „Ríkisstjómin gerir ráð fyrir úreldingarsjóði sem lagt geti fram fjóra millj- Gylfi Arnbjörnsson arða króna tíl úreldingar á húsum, skipum og tækj- um í sjávarútvegi. Tekna tíl sjóðins verði aflað síð- ar með gjaldi á sjávarút- veginn. Verkefni þessa sjóðs er mun þrengra en gert er ráð fyrir í hugmyndum ASI og heildarQárhæðir mun lægri. Óljóst virðist vera hve miklum árangri verður náð með sjóði sem er ekki ætlað að byggja upp á ný atvinnutækifæri jafnframt þvi að veita fé tU úreldingar. Hugmynd- in var að lögð yrðu drög að öflugri byggðastofn- un... RUdsstjómin hyggst aðeins efla atvinnu sem nemur einum þriðja af því sem gert er ráð fyrir í hugmyndum forseta ASÍ og áhrifin af bættri sam- keppnisstöðu koma lítið sem ekkert fram þar sem fyrirtækin mæta sam- drætti samhUða þvi sem samkeppnisstaðan batn- ar. Rétt er að benda á að þar sem tUganguriim með aðgerðum ríkisstjómar- innar er að hluta til sá að treysta afkomu ríkis- sjóðs munu ráðstafanir í fjárlögum auka sam- drátt. Vaxtalækkun er í verulegri óvissu og nafn- vextir munu hækka vegna aukinnar verð- bólgu. Háir vextir hindra því áfram uppbyggingu atvinnu. Sex prósenta gengisfelling bætir stöð- una í sjávarútvegi um rúm tvö prósent en hækkar verðlag um þijú. Þetta er álika mikill bati á afkomu sjávarútvegs og fengizt hefði ef þeirri stefnu hefði verið haldið til streitu sem mörkuð var í síðustu kjarasamn- ingum, að halda verðlagi hér innanlands undir þeirri verðþróun sem er hjá helztu samkeppnis- löndum okkar. Að öllu samanlögðu er óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir vaxandi at- vinnuleysi..." Framtíð óvissunnar Loks segir: „Gerðir ríkisstjómar- innar treysta hvorki kaupmátt launa né tryggja afkomu atvinnu- veganna með viðunandi hætti. Sú forsenda ríkis- stjómarinnar að laun haldist óbreytt á næsta ári er úr lausu lofti grip- in, í [jósi þeirrar kjara- skerðingar sem fyrirsjá- anleg er. í stað þess að ve[ja þá leið að halda áfram þeirri samstöðu, sem verið hefur um efna- hagsstefnuna undanfarin ár, hefur ríkisstjórnin valið að ijúfa samstöð- una og stefna þjóðinni út á braut óvissu á kom- andi ámm. Þetta leiðir til þess að stöðugleikan- um er fómað og þar með þvi sóknarfæri, sem haiin hefði getað skapað okkur í nýrri sókn í uppbygg- ingu atvinnu." Af sjónarhóli ASÍ Ásmundur Stefánsson, fráfarinn for- seti ASÍ, skrifar leiðara í Vinnuna. í ritinu er einnig að finna stöðumat Ásmundar og Gylfa Arnbjörnssonar, hagfræðings ASÍ. Staksteinar horfa í dag á stöðu mála gegnum gleraugu nafngreindra höf- unda. Pelsjakkar og kápur í stórum stærðum. Falleg ný snið. Pelsfóðursjakkar og kápur. Falleg ný snið í öllum stærðum. Kirkjuhvoli • sími 20160 Griðslukjör við allra hæfi PEISINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.