Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 &anskar buxar. C/anskar stretsbuxur. i i Nýbýlavegi 12, sími 44433. / V 30-70% AFSLÁTTUR af dömu- og herrailmum. Einnig mikið úrval af fallegum gjafavörum á góóu veröi. Snyrtivörubúóin, Laugavegi 76, sími 12275. \____________________________/ Einar Amason skip- __ aður prófessor við HI FORSETI íslands hefur skipað Einar Arnason í embætti prófess- ors í þróunarfræði við líffræði- skor raunvísindadeildar Háskóla íslands. Einar er fæddur 26. júní 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1968, BS- gráðu í líffræði frá líffræðiskor Há- skóla íslands 1972, meistaragráðu (M.Sc.) frá McGill-háskóla í Montre- al, Kanada, 1974 og doktorsgráðu (Ph.D.) frá Kaliforníuháskóla í Santa Barbara árið 1980. Að loknu dokt- orsprófi starfaði Einar í tvö ár (1980-1982) við rannsóknir við Har- vard-háskóla í Massachusetts í Bandaríkjunum í rannsóknahópi pró- fessors Richards C. Lewontins. Arið 1981 var hann skipaður dósent í þróunarfræði við Háskóla íslands. Veturinn 1988-1989 var Einar ge- staprófessor við Harvard-háskóla. Einar hefur hlotið ýmsan stuðning til fræðistarfa í Bandaríkjunum, m.a. hefur hann verið styrkþegi Fulbright-Hayes og Fogarty stofn- ananna. Einnig hefur hann hlotið fjölmarga styrki til rannsókna frá vísinda- og rannsóknasjóðum hér heima og erlendis. Einar hefur stundað rannsóknir á fjölbreyttum viðfangsefnum. Fyrstu verk hans fjalla um fæðuatferli kjó- ans og breytileika brekkubobbans cepaea. í síðari rannsóknum sínum hóf Einar mælingar á náttúrulegu vali á breytileika ensíma í tilrauna- FULLHUGAR A FIMBULSLÓÐUM - þættir úr Grænlandsfluginu eftir Svein Sæmundsson Bókin hefur að geyma frásagnir af merkum þætti í ís- lenskri flugsögu. Um langt árabil hafa íslendingar stundað flug til Grænlands og áttu þar með ríkan þátt í að rjúfa einangrun þessara granna okkar í vestri. Oft voru aðstæður í Grænlandsfluginu ótrúlega erfiðar, ekki síst í sjúkraflugi þegar teflt var á tæpasta vað enda oft líf að veði. Margar frásagnir í bókinni taka öllum spennusögum fram. Þær eru ótrúlega magnað- ar en samt sannar. Þetta eru frásagnir af fullhugum sem létu sér það ekki fyrir brjósti brenna að fljúga á fimbulslóðir. Oft hékk líf þeirra á bláþræði en auðna réði að alltaf komu þeir heilir heim. j! Góð bók frá FROÐI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Fróða stofnum vínflugna, drosophila. Til- raunir Einars eru þær fýrstu sem greina skýrt á milli vals á geninu sjálfu og vals á tengdum genum. Þetta eru langtímarannsóknir sem standa enn yfír. Nýverið hefur Einar hafið athug- anir á breytileika í DNA í orkukorn- um hjá íslenskum fiskum, t.d. þorski og laxfiskum. Ýmsar merkar niður- stöður hafa fengist, til dæmis vís- bendingar um að þorskstofninn við ísland, Noreg og Nýfundnaland sé einn og hinn sami. Að áliti dóm- nefndar eru rannsóknir Einars í háum gæðaflokki og hafa niðurstöð- umar verið birtar í virtustu alþjóð- legum vísindaritum. Einar hefur stundað kennslu við háskóla allt frá því hann var í námi í Kanada. Við Háskóla íslands hefur hann skipulagt og kennt m.a. nám- skeið í lífmælingum, þróunarfræði og stofnerfðafræði og tekið þátt í málstofu í vistfræði. Jafnframt rann- sóknum og kennslu hefur Einar sinnt viðamiklum stjómunarstörfum. Hann var formaður líffræðiskorar 1984-1986 og aftur 1991-1992. Einnig hefur Einar verið formaður í Félagi líffræðinga og Félagi töl- fræðinga. Árin 1989-1991 var hann ritari og gjaldkeri Samtaka nor- rænna erfðafræðinga og skipulagði XIV. þing samtakanna sem haldið var í Reykjavík 18.-21. júní 1991. Einar er áhugamaður um hesta og hestamennsku, tónlist og Darwin og Darwinismann. Hann er einn sex systkina, sonur Áma Einarssonar fýrrverandi framkvæmdastjóra Rey- kjalundar, sem nú er látinn, og konu hans, Hlínar Ingólfsdóttur. Einar er kvæntur Betty Nikulásdóttur skólar- áðgjafa við Menntaskólann í Hamra- hlíð. Brauóríst meö hitahlíf, uppsmellanlegrí smábrauðagrind og útdraganlegrí mylsnuskúffu Verð kr. 4300. Handryksuga í vegghöldu Þráðlaus og þægileg. Helsti óvinur smákusksins. Verðkr.3300. Stílhrein veggklukka með hita- og rakamæli. Einnig til svört. Verðkr. 1900. mat, sérstaklega góður til kleinubaksturs. Verðkr. 11.700. Heimilistækin frá SIEMENS eru beimsþekkt fyrir hönnun, gæði og góða endingu. Gefðu vandaða jólagjöf- veldu SIEMENS heimilistæki. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.