Morgunblaðið - 19.12.1992, Síða 43
Potturinn er lokafiur meðan á
steikingu stendur. Fitu- og
lyktareyöandi siur tryggja
fullkomið hreinlæti. Sumar
gerðir með glugga svo fylgjast
megi með steikmgunni, sjálf-
hreinsandi húðun og tæm-
ingarslöngu til að auðvelda
olíuskipti.
Hitaval 140-190°C. 20 mín.
tímarofi með hljóðmerki.
DeLonghi
FALLEGUR, FLJÓTUR 0G
FYRIRFERÐARLÍTILL
Ver2) abeins frá
kr. 10.990,- slgr.
TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL SÆLKERA
/FDnix
HÁTÚNI4ASÍMI (91)24420
MORGUNBLAÐIÐ LIMJGARDAGUR T9I DBSEMBER 1092'
Rannsóknarstaða
1 fornleifafræði
Dr. Margrét
Hermanns-
Auðardótt-
ir ráðin
MENNTAMÁLARÁÐHERRA
hefur að tillögu þjóðminjavarð-
ar ráðið dr. Margréti Hermanns-
Auðardóttur fornleifafræðing,
til að gegna rannsóknarstöðu í
fornleifafræði við Þjóðminja-
safn íslands tengda nafni dr.
Krisíjáns Eldjárns.
Ráðið er í stöðuna til eins árs í
senn.
Dr. Margrét Hermanns-Auðar-
dóttir varði doktorsritgerð sína um
upphaf byggðar á íslandi við há-
skólann í Umeá í Svíþjóð árið 1989.
Áður hafði hún stundað nám í forn-
leifafræði við háskólana í Uppsöl-
um, Lundi í Gautaborg.
Dr. Margrét hefur stundað forn-
leifarannsóknir hér á landi, m.a. í
Heijólfsdal í Vestmannaeyjum og
að Gásum í Eyjafirði, og erlendis
á síðustu árum og ritað fjölda
greina í bækur og tímarit um forn-
leifafræði hér og erlendis.
Á árunum 1987-1990 gegndi
hún rannsóknarstöðu í fornleifa-
fræði við Háskóla íslands.
Fréttatilkynning
Dé Longhi
djúpsteikingarpottarnir
nteð snúningskörfunni
eru byltingarkennd
tækninýjung
Eitt atriði úr myndinni Eilífðardrykknum.
Eilífðardrykkur-
inn í Sambíóunum
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga
myndina Eilífðardrykkinn eða
„Death Becomes Her“. Framleið-
endur eru Robert Zemeckis og
Steve Starkey og leikstjóri er
Robert Zemeckis. Aðalleikarar
eru Bruce Willis, Meryl Streep
og Goldie Hawn.
í stuttu máli fjallar Eilífðar-
drykkurinn um leit tveggja vin-
kvenna og keppinauta að eilífðri
æsku. Þær svífast einskis því útlit
þeirra fer hríðversnandi með hverri
vikunni sem líður, eða svo fínnst
þeim. Þegar þær komast í kynni
við dularfulla konu sem býður þeim
einhvern ódáinsvökva taka hjólin
að snúast, en ekki endilega í rétta
átt eða á réttum hraða.
Meö hallandi körfu sem
snýst meöan á steikingunni
stendur:
• jafnari og fljótari steiking
• notar aðeins 1,2 Itr. af olíu
f stað 3ja Itr. í öðrum.
• mun styttri steikingartími
• 50% olfu- og orkusparnaður
HAGKAUF
gæöi úrval þjónusta
GOTT ÚRVAL - fíOTT VERD
♦ Italskir
LAMPAR
5-10% Siadgreiðsluafsláttur