Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 43
Potturinn er lokafiur meðan á steikingu stendur. Fitu- og lyktareyöandi siur tryggja fullkomið hreinlæti. Sumar gerðir með glugga svo fylgjast megi með steikmgunni, sjálf- hreinsandi húðun og tæm- ingarslöngu til að auðvelda olíuskipti. Hitaval 140-190°C. 20 mín. tímarofi með hljóðmerki. DeLonghi FALLEGUR, FLJÓTUR 0G FYRIRFERÐARLÍTILL Ver2) abeins frá kr. 10.990,- slgr. TILVALIN JÓLAGJÖF TIL SÆLKERA /FDnix HÁTÚNI4ASÍMI (91)24420 MORGUNBLAÐIÐ LIMJGARDAGUR T9I DBSEMBER 1092' Rannsóknarstaða 1 fornleifafræði Dr. Margrét Hermanns- Auðardótt- ir ráðin MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur að tillögu þjóðminjavarð- ar ráðið dr. Margréti Hermanns- Auðardóttur fornleifafræðing, til að gegna rannsóknarstöðu í fornleifafræði við Þjóðminja- safn íslands tengda nafni dr. Krisíjáns Eldjárns. Ráðið er í stöðuna til eins árs í senn. Dr. Margrét Hermanns-Auðar- dóttir varði doktorsritgerð sína um upphaf byggðar á íslandi við há- skólann í Umeá í Svíþjóð árið 1989. Áður hafði hún stundað nám í forn- leifafræði við háskólana í Uppsöl- um, Lundi í Gautaborg. Dr. Margrét hefur stundað forn- leifarannsóknir hér á landi, m.a. í Heijólfsdal í Vestmannaeyjum og að Gásum í Eyjafirði, og erlendis á síðustu árum og ritað fjölda greina í bækur og tímarit um forn- leifafræði hér og erlendis. Á árunum 1987-1990 gegndi hún rannsóknarstöðu í fornleifa- fræði við Háskóla íslands. Fréttatilkynning Dé Longhi djúpsteikingarpottarnir nteð snúningskörfunni eru byltingarkennd tækninýjung Eitt atriði úr myndinni Eilífðardrykknum. Eilífðardrykkur- inn í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga myndina Eilífðardrykkinn eða „Death Becomes Her“. Framleið- endur eru Robert Zemeckis og Steve Starkey og leikstjóri er Robert Zemeckis. Aðalleikarar eru Bruce Willis, Meryl Streep og Goldie Hawn. í stuttu máli fjallar Eilífðar- drykkurinn um leit tveggja vin- kvenna og keppinauta að eilífðri æsku. Þær svífast einskis því útlit þeirra fer hríðversnandi með hverri vikunni sem líður, eða svo fínnst þeim. Þegar þær komast í kynni við dularfulla konu sem býður þeim einhvern ódáinsvökva taka hjólin að snúast, en ekki endilega í rétta átt eða á réttum hraða. Meö hallandi körfu sem snýst meöan á steikingunni stendur: • jafnari og fljótari steiking • notar aðeins 1,2 Itr. af olíu f stað 3ja Itr. í öðrum. • mun styttri steikingartími • 50% olfu- og orkusparnaður HAGKAUF gæöi úrval þjónusta GOTT ÚRVAL - fíOTT VERD ♦ Italskir LAMPAR 5-10% Siadgreiðsluafsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.