Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 82 Frá tískusýningn. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir HVOLSVOLLUR Fjör á fjölskylduhátíð Nýlega efndi félagsmiðstöðin Tvisturinn á Hvolsvelli til ár- legrar fjölskylduhátíðar í Hvolnum. Hátíðin er haldin til fjáröflunar fyr- ir starfsemi félagsmiðstöðvarinnar og sjá krakkar á aldrinum 5-16 ára um að skemmta með ýmsum hætti. Að þessu sinni var mikið fjör og margt um manninn en alls voru um 350 manns á hátíðinni en ríflega 50 manns sáu um fjörið. Að venju var spilað bingó, dans- og tískusýn- ing og hæfileikakeppni. I ár heillaði Maríanna Másdóttir alla viðstadda með söng sínum og sigraði í keppn- inni. Boðið var uppá vöfflur og kaffi og síðan stiginn dans fram eftir miðnætti. Tvær ungar og efnilegar hljómsveitir sáu um danstónlistina en þær heita Óskírð og Fínn mór- all og er meðalaldur meðlima þeirra um 12 ár. - S.Ó.K. Sóley Sigurðardóttir og Arni Þór Guðjónsson sýndu tískusýningu ásamt fleirum krökkum. Marianna Másdóttir sigraði í hæfileikakeppninni. COSPER íOPIB... wimi.lUl JJ.120 COSPER >'•■ MYNDLIST Krakkarnir í Vesturbænum Krakkamir sem eiga myndir á sýningunni. Ihljómplötuversluninni Hljóma- lind, sem staðsett er í Austur- stræti 8, var opnuð fimmtudaginn 10. desember sl. myndlistarsýning krakka á aldrinum 5 til 10 ára sem voru fengin til að tjá sig um jólin á myndmáli. Sýningin hefur fengið yfírskriftina Krakkarnir í Vesturbænum. í samtali við Kolfínnu Bergþóru Þorsteinsdóttur fóstru, sem er umsjónarmaður sýningarinnar, kom fram að sýningin hefði verið sett upp í þeim tilgangi að leyfa krökkunum sem búa í Vesturbæn- um að taka þátt í því sem er að gerast í miðbænum, jólaundirbún- ingnum og jólastemmningunni. í tilefni af sýningunni ætla börn sem eiga myndir á sýningunni að mæta í verslunina Hljómalind og syngja jólalög með ýmum tón- listarmönnum. Á opnunardaginn tóku þau lagið með Rúnari Júlíus- syni og Otis. KK Band mætti einn- ig og hélt uppi jólastuði. Sýningin Krakkarnir í Vesturbænum stend- ur fram yfír jól. Morgunblaðið/Sverrir Eitt verkanna sem eru á sýningunni. Það voru stoltir og ánægðir krakkar sem mættu á opnun sýningar- innar Krakkarnir í Vesturbænum. BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.