Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 64

Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Ekki byrgja tilfinningar þín- ar inni. Þér gæti mislíkað eitthvað í fari tengdafólks. Þú finnur það sem þú leitar að. Naut (20. apríl - 20. maí) Persónulegt framlag þitt veitir þér velgengni í starfi. Láttu ekki hlunnfara þig í peningamálum. Ljúktu jóla- innkaupunum. Tvíburar (21. maf - 20. júní) 4» Eining ríkir milli ástvina, en einhver ágreiningur get- ur komið upp um fjármálin. Þiggðu aðstoð við lausn vandamáls. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HB Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur þótt ekki séu allir sammála þér. Þú getur átt von á gestum í heimsókn. (23. júlí - 22. ágúst) Ástin og vináttan veita þér mikla ánægju í dag. Þú færð góðar fréttir af ætt- ingja. Njóttu samvista við fjölskyldu í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sentemhorf <fí^ Síðkvöldið er helgað ástinni. Þú hefur heppnina með þér í starfi og peningamálum. Vinur gæti móðgað ætt- ingja. Vog (23. sept. - 22. oktðber) Þú ert í jólaskapi, en eitt- hvað tengt vinnunni gæti valdið þér vonbrigðum. Þú lýkur jólainnkaupunum í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver ágreiningur gæti komið upp um peninga. Nú er upplagt að bjóða heim vinum eða ættingjum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þar sem útlit er fyrir sam- kvæmi eða stefnumót með kvöldinu ættir þú að taka lífinu með ró framan af degi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dagurinn lofar góðu með vinnuna. Þú færð tækifæri til að auka tekjumar. Þú ættir að fagna með góðum vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Óleyst vandamál gæti valdið ágreiningi milli vina. Svo virðist sem þú gætir verið á skemmtiferðalagi um hátíð- amar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú ferð út að skemmta þér með ástvini er til skemmtilegra umræðuefni en starf þitt. Leyfðu róman- tíkinni að komast að. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK Stundum ligg ég vakandi á nótt- Hvers vegna ég? unni og spyr sjálfan mig... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kastþröng má skilgreina á einfaldan hátt: „Spilari er í kast- þröng þegar hann getur ekki hent af sér án þess að gefa slag.“ Kastþröng kemur venjulega upp þegar sami spilarinn þarf að valda tvo eða þrjá liti. En það er til í dæminu að þvingunin sé í einum lit. Daninn Lars Blakset náði nýlega upp slíkri stöðu Hann varð að beijast fyrir yfir slag í tveimur spöðum: Norður gefur; enginn á hættu Norður ♦ KDG7 ♦10543 ♦ K73 + Á10 Vestur ♦ 872 ♦ KD8 ♦ D1092 ♦ D72 Austur ♦ Á VÁG92 ♦ 84 , ♦ K98653 Vestur Pass Suður ♦ 109653' V76 ♦ ÁG65 ♦ G4 Norður Austur Suður 1 grand 2 lauf* 2 spaðar _ . Pass Pass * hálitur og láglitur Vestur tók fyrst tvo slagi á KD í hjarta, en skipti síðan yfir í tromp. Austur átti þann slag og hélt áfram með hjartað. Lars trompaði með tíu, spilaði blind- um inn á spaða og trompaði síð- asta hjartað með níu. Tók svo þriðja trompið . . . Norður ♦ K ¥- ♦ K73 ♦ Á10 Vestur ♦ - *- ♦ D1092 ♦ D7 Austur ♦ - ¥- ♦ 84 ♦ K986 Suður ♦ - y- ♦ ÁG65 ♦ G4 Nú sá Blakset glitta í goð- sögnina um einlitaþvingun. Hann spilaði spaðakóngi og bjóst við að vestur myndi kasta laufi. Þá var hugmyndin um að taka laufás og þvinga vestur síðan í tígli með því að leggja niður tíg- uikóngi! Láti vestur tvistinn undir kónginn fær hann næsta slag ódýrt á níuna en verður síðan að spila upp í ÁG. Vestur getur ekki bjargað sér með því að láta níuna undir kónginn. Þá kemur sjöa, átta, gosi og drottning, og suður á eftir sem áður gaffal í tíglinum: ÁG yfir 102. En vestur eyðilagði spilið fyr- ir Blakset með því að henda tígli í spaðakónginn. Þá var yfirslag- urinn kominn með því einu að dúkka tígulinn. j SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Montreal í Kanada fyrr á þessu ári kom þessi staða upp í skák bandaríska stórmeist- arans Boris Gulkos (2.560), sem hafði hvítt og átti leik, og Rúss- ans A. Barsovs (2.415). Svartur Iék síðast 19. — Dd8-b6? en rétt var 19. — Bc8-b7 með viðunandi stöðu á svart. 20. Rxf7! — e6 (Það jafngildir auðvitað uppgjöf að taka ekki riddarann, en 20. - Hxf7 er svarað með 21. De7! — Hb7, 22. Bxf7+ - Kh8, 23. Dc5! - Dxc5, 24. dxc5 - Hxf7, 25. Hd8+ og vinnur mann. Líklega hefur Rússanum yfirsést 23. Dc5! í þessu afbrigði þegar hann illu heiili tók drottninguna úr vöm- inni) 21. Rg5 - Dxb2,22. Bxe6+ - Bxe6, 23. Dxe6+ - Kh8, 24. Hbl — Dxc3, 25. Hxb8 og svart- ir hætti skömmu seinna þessari 'onlausu baráttu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.