Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 9
MORGUNÖLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
9
1. sd. e. þrettánda, 10. janúar.
Er Jesús týndur?
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
En er þau fundu hann ekki, sneru þau aftur til Jerúsalem og leituðu hans. Eftir þijá daga fundu þau hann í musterinu. (Lúk. 2:41-51). Amen
Tólf ára gamall fór Jesús Hann tók oss að sér
upp til musterisins í Jerúsalem sem sín börn.
á páskahátíðinni. Það var siðvenja Gyðinga í heilagri skírn.
og stór dagur í lífi drengja. Er fólk bar böm til Jesú, ömuðust lærisveinamir við því.
Er hátíðinni var lokið, Jesú gramdist það og sagði:
lögðu María og Jósef af stað heim. Leyfið bömunum að koma til mín!
Þau héldu, að Jesús væri Sá sem tekur ekki við Guðs ríki
í hópi samferðafólksins, eins og barn,
en fundu hann ekki. mun aldrei inn í það koma!
Jesús var týndur. I hveiju em börnin fýrirmynd vor?
Þau sneru við til að leita hans. Hvað hafa þau fram yfir oss?
Er þau fundu hann í musterinu, Þeim er auðveldara að trúa á Jesúm
varð hann undrandi: og treysta honum skilyrðislaust.
Vissuð þið ekki, Skynsemin er ein
að mér ber að vera af beztu gjöfum Guðs,
í húsi föður míns? en henni er ekki ætlað að skapa trú.
María geymdi þetta atvik með sér. Væri það fagnaðarefni, ef hún væri skilyrði trúar?
Vér höfum ástæðu til að spyija: Þá væru til menn, er skorti skynsemi
Er Jesús týndur í dag? til að geta trúað!
Þess sjást mörg merki, Trúin er fólgin í því
að Jesús sé að týnast að koma til Guðs,
og boðskapur hans að gleymast jafnvel þótt vér efumst.
hjá þeim þjóðum, er kallast kristnar. Vér komum líká með efann! Hvar eigum vér að leita Jesú?
Oft játum vér Jesúm með vörunum, María og Jósef fundu hann ekki,
þótt kenning hans móti oss ekki. fyrr en þau leituðu hans í musterinu.
Ber ekki mest á eigingirni vorri?
Vér skörum eld að eigin köku. Jesús er í musterinu og Orðinu, í guðsþjónustunni,
Lítið virðist fara fyrir sakramentunum,
kristilegum bróðurkærleika í heiminum á vorum dögum. og í samfélagi heilagra. Vér viijum oft ráða,
Það virðist satt, hvar vér leitum Jesú,
að vér séum að týna Jesú. Þá er gott að vita, en þannig finnum vér hann eigi.
að Guð týnir oss aldrei. Fylgjum fordæmi Maríu. Hún leitaði, þar sem hann var að finna!
Biðjum:
Hjálpa oss, Drottinn Guð, að leita Jesú, þar sem hann er að finna. Lát oss aldrei týna honum úr lífi
voru. Kenn oss að taka við honum með trausti barnsins. í Jesú nafni. Amen
VEÐURHORFUR í DAG, 10. JANÚAR
YFIRLIT í GÆR: Milli íslands og Grænlands er nærri kyrrstæð 960
mb lægð. Um 600 km austnorðaustur af Jan Mayen er 943 mb lægð
sem hreyfist norðaustur. Skammt suður af Nýfundnalandi er ört vax-
andi 1.000 mb lægð sem fer hratt austnorðaustur.
HORFUR í DAG: Norðaustanátt um allt land, allhvasst á Vestfjörðum.
Stormur við suðausturströndina en annars heldur hægari. Snjókoma
um norðan- og austanvert landið en annars él. Frost um nær allt land.
HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Allhvöss eða hvöss norðan-
átt og snjókoma um norðanvert landið, en heldur hægari og þurrt að
mestu syðra. Frost 4-12 stig.
HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Norðan- og norðvestankaldi eða stinnings-
kaldi og él um norðanvert landið, en þurrt og víða léttskýjað syðra.
Frost um allt land.
Svarsími Veðurstofu íslands - veðurfregnir: 990600.
ÍDAGkl. 12.00
He<mðd- Veðu'Stofa íslands
6 veðurepá kt, te.i6íg»r)
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri +10 heiðskírt Glasgow 9 rigning
Reykjavík +6 skafrenningur Hamborg 1 skýjað
Bergen 6 skýjað London 11 rigning
Helsinki +1 skýjað Los Angeles 13 skýjað
Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 1 þoka
Narssarssuaq +24 heiðskírt Madríd +1 þokumóða
Nuuk +22 léttskýjað Malaga 2 heiðskírt
Ósló 0 skýjað Mallorca 1 heiðskirt
Stokkhólmur 1 léttskýjað Montreal +12 léttskýjað
Þórshöfn 5 skúr NewYork Orlando 3 alskýjað
Algarve , 7 þokumóða 17 rigning
Amsterdam 2 þokumóða París 13 vantar
Barcelona 4 heiðskírt Madeira skýjað
Berlín 0 léttskýjað Róm 3 þokumóða
Chicago +4 skýjað Vín 0 léttskýjað
Feneyjar Frankfurt +1 +2 þokumóða þokumóða Washington Winnipeg 3 +31 rigning heiðskírt
▼
Heiðskírt
/ / r
/ /
/ / /
Rigning
Léttskýjað Hálfskýjað
* / * * * *
* / * *
r * r * * *
Slydda Snjókoma
Skýjað Alskýjað
V ý V
Skúrir Slydduél Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrimar vindstyrk,
heii fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
V Súld
= Þoka
dig..
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík: Dagana 8. jan. til 12 jan., að báðum dögum meðtöíd-
um í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er
Ingólfs Apótek Kringlunni, opið til kl. 22 þessa sömu
daga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs-”
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Ðorgarspítalaris, virka daga
kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaö-
arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22.
Skautasvellið f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu-
daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökín, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00
í síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, Sfðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjó
sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miövikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum
hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt-
ir liöinnar4 viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00.
Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö-
deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17.
— Hvftabandíö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim-
ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftaii: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl.
15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-
föstud. kl. 9—19, laugard. 9-12V Handritasalur: mónud.—
fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim-
lána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi
47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud.
kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafniö: Oplö Sunnudaga, þriðjud., fimmiud.
og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er að panta tfma
fvrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-16.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við
Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á
þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar
stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö á Akureyrl og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða— og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu-
daga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjómlnjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir i Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hór segir:
Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8.00-17.30.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er
41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SeKjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.