Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
ST. PETERSBURG BEACH
Einstaklings og 2ja herb. íbúðir m/eldhúsi, sundlaug, nólægt strönd.
Verð fró 225$ ó viku ó sumrin, 400$ ó veturna.
LAMARA MOTEL APTS. TEL. 813/360-7521 FAX. 399-1578
LEIKHÚSFÖRÐUN
Einn færasti „make up artist“ í heimi, Danielle Sanz frá París, kemur til
landsins og heldur námskeið í leikhúsförðun þann 12/1 til 19/1 '93.
Danielle var skólastjóri í 15 ár í einum virtasta förðunarskóla Evrópu,
Christian Chaveau í París, og þess skal getið að hún er málari og „make
up artist" og ávallt bókuð ár fram í tímann víða um heim.
Teknar verða fyrir 16 sýnikennslur en lögð verður áhersla á
fantasíuförðun á andlit og líkama ásamt cabarett, ballett, óperu, breyta
hvítum í svartan, hvítum í asíubúa og margt fleira.
Tilvalið fyrir listamenn af öllu tagi, t.d. hárgreiðslufólk, snyrtifræðinga,
förðunarfræðinga, áhugamannaleikhópa o.fl.
Ath.: Mjög takmarkaður aðgangur.
ÞETTA ER EINSTAKT
TÆKIFÆRIÞAR SEM
ALLSER ÓVtSTAÐ ÞESSI
MIKLl LISTAMAÐUR
KOMIAFTUR TIL
LANDSINS.
LJÓSMYNDA- OG
TÍSKUFÖRÐUN
(síðasta tækifæri)
3 mánaða námskeið frá 17. maí.
Kennari er Lína Rut,
íslandsmeistari í tískuförðun.
6 vikna námskeið byrjar 1. júní.
Ath.: Óvíst er að Lína Rut haldi annað námskeið af þessu tagi.
KVIKMYNDAÖNN
3 mán. önn byrjar í sept. '93.
Skólinn skiptist í 3 þriggja mánaða annir þ.e.a.s. 3 mán. í tískuförðun,
3 mán. í kvikmyndaförðun og 3 mán. í leikhúsförðun. Nemendur
geta því valið um nám frá 3 mánuðum upp í 9 mánuði. Skólinn er
verklegur og próf eru þess eðlis að nemendur safna 6-8 myndum með
ákveðnum tegundum förðunar á hverri önn ásamt verklegu prófi. {lok
hverrar annar er förðunarsýning þar sem nemendur og verk þeirra eru
kynnt.
Allar nánari upplýsingar í síma 11288
virka dagafrá kl. 9-17.
INNRITUN f PRÓFADEILD
(ÖLDUNG ADEILD)
FRAMHALDSDEILD.
Æskilegur undirbúningur er grunnskólapróf
eða fornám.
MENIMTAKJARNI - 3 áfangar kjarnagreina: íslenska,
danska, enska og stærðfræði. Auk þess féalgsfr., eðl-
isfr., tjáning, þýska, hollenska, ítalska, stærðfr. 122 og
stærðfr. 112.
HEILSUGÆSLUBRAUT - 2. vetra sjúkraliðanám -
kjarnagreinar auk sérgreina, s.s. heilbrigðisfr., sálfr.,
líffærafr., efnafr., líffræði, næringarfr., skyndihjálp, lík-
amsbeiting og siðfræði. Lokaáfanga til sjúkraliðaprófs
sækja nemendur í fjölbraut í Ármúla eða Breiðholti.
VIÐSKIPTABRAUT - 2. vetra nám sem lýkur með versl-
unarprófi. Kjarnagreinar auk sérgreina s.s. bókfærsla,
vélritun, verslunarreikningur o.fl.
GRUNNSKÓLADEILD
GRUNNNÁM - samsvarar 8. og 9. bekk í grunnskóla.
Ætlað þeim, sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða
vilja rifja upp frá grunni.
FORNÁM - samsvarar 10. bekk í grunnskóla. Ætlað
þeim sem ekki hafa náð tilskildum árangri í 10. bekk.
Undirbúningur fyrir nám í framhaldsdeild.
Kennslugreinar í grunnnámi og fornámi eru: íslenska,
danska, enska og stærðfræði. Kennt er 4 kvöld í viku,
hver grein er tvisvar í viku.
Nemendur velja eina grein eða fleiri eftir þörfum.
Skólagjald miðast við kennslustundafjölda og er haldið
í lágmarki.
INNRITUN fer fram 11. og 12. janúar, kl. 16.30-19.30
í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1.
Kennsla hefst 18. janúar.
INNRITUN í ALMENNA FLOKKA, TÓM
STUNDANÁM, FER FRAM 20. og 21. janúar nk.
Alþjóðleg-
ur fræðslu-
fundur um
hrossarækt
FYRSTI alþjóðlegi fræðafundur-
inn um hrossarækt sem haldinn
er hér á landi verður haldinn
dagana 11.-13. ágúst 1993. Að
honum standa Búnaðarfélag ís-
lands, Rannsóknastofnun land-
búnaðarins og hrossaræktar-
deild Búfjárræktarsambands
Evrópu (EAAP).
Undirbúningsnefnd skipa þeir
Kristinn Hugason, dr. Ólafur Guð-
mundsson og dr. Ólafur R. Dýr-
mundsson. Fræðafundurinn verður
haldinn á ensku. Auk yfirlitserinda
um erfðir, kynbætur, frjósemi, fóðr-
un, beit, atferli, meðferð, heilsufar
o.fl. verða á dagskrá stutt erindi
og kynning efnis á veggspjöldum.
Fundinum lýkur með heimsókn á
hrossaræktarbú og góðhestasýn-
ingu. Fundurinn er opinn öllum sem
vilja kynna rannsóknaniðurstöður
eða annað faglegt efni um hross
og hrossarækt eða óska eftir að
taka þátt í umræðum og leita nýrr-
ar þekkingar á þessu sviði.
Nánari upplýsingar um fundinn
gefur ritari undirbúningsnefndar,
dr. Ólafur R. Dýrmundsson, Búnað-
arfélagi íslands, Bændahöllinni,
Reykjavík, og ber að tilkynna hon-
um þátttöku sem fyrst.
(Úr fréttatilkynningu.)
vZterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
JltaKguii&tafrife
VTSAIiA
GULLFOSS
MIÐBÆJARMARKAÐURINN
AÐALSTRÆTI 9, SÍMI 12315
I
I
í
t
\
\
I
•MÚSIKLEIKFIMI
með áherslu á rétta líkamsbeitingu.
Kennarar: Agnes, Elísabet og Hafdís
• AFRO
Fyrir unglinga.
Kennari: Orville
•LEIKFIMI-DANS-SPUNI
fyrir kennara og ieiðbeinendur.
Laugardaga kl 11;00.
nnari: Haf
Kennari: Hafdís Arna
•MOMMULEIKFIMI
Barnapössun. Morguntímar.
Kennari: Agnes.
•TAI CHI •LEIKFIMI FYRIR BAKVEIKA
Klnversk morgunleikfimi l> k SEM ÞJÁST AF VÖÐVABÓLGU
Kennari: Guðný Helgadóttir Kennari: Harpa Helgadóttir sjúkraþiáifi
•KRIPALU JÓGA
Morguntímar
Kennari:
• argentinskur
HTP nnp TANGÓ
M1 r ‘w u ^ frá Buenos Aires
Kennari :Hany Hadaya
, •SALSA
•AFRÓ-CARABIAN frá Kúbu, Kolombíu og Portoríko
Kennari: Clay Douglas frá Dominík Kennari:£7sa Guðmundsdóttir
Trommari: Rockers °S Oscar Rodriques
•MODERN
O G ’ Kennari: Clay Douglas frá Dominík
Trommari: Rockers
•leiksmiðja
Spuni, raddþjálfun, líkamsþjálfun.
.--------- : Ár
Helga Mogensen
•ALEXANDERTÆKNI
Einkatímt
Kennari: lónína
’afsdóttir
• AFRÓ
Vestur-afrískir danstímar.
Kennari:
Orville Pennant
frá Jamica.
■Trommari~Roék(ir»
ORVILLE
PENNANT
frá Jamaica
CLAY DOUGLAS
frá Dominík
Kennarar: Arni Pétur
og Sylvia von Kospoth
•KÓRSKÓLI
MARGRÉTAR PÁLMADÓTTUR
Raddbeiting, tónfræði, söngur.
•REGGAEDANS
O G KALYPSO
með Jamaica sveiflu.
Kennari: Orviile
• DANSLEIKHÚS
Fyrir dansara og leikata
Kennari: Sylvia von Kospoth
•LEIKLIST FYRIR FULLORÐNA
Textameðferð, spuni, persónusköpun.
„Leyndir draumar"
Framhaldsnámskeið
Kennari: Hiín Agnarsdóttir leikstjóri
„Allt getur orðið"
Byrjendanámskeið
Kennari: Ragnheiður Tryggvadóttir leikari
HÚ6I&
Upplýsingar og innritun frá kl. 11.00 til kl. 20.00 í síma 15103 og 17860