Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 19
MORGUNULAÐIÐ SUNNUDAGjJR ,10. JANÚAR 1993
)
)
)
I
I
»
raungreinum. I Gakushuin háskól-
anum lagði hann stund á miðalda-
sögu. Árið 1983 fór Naruhito til
náms í sagnfræði og hagfræði við
Merton College í Oxford og varð
þar með fyrstur ríkisarfa Japana
til að menntast utanlands. Hann
er sérfróður um sögu sjóferða og
sjóflutninga Japana og Breta á
miðöldum. Prinsinn sneri aftur heim
1985 og tók þá við opinberum
skyldum sem felast einkum í því
að vera fulltrúi hirðarinnar við
ýmsar athafnir.
Naruhito varð krónprins og erf-
ingi keisaradæmisins við andlát afa
síns, Hirohitos keisara, 7. janúar
1989. Þá varð Akihito, faðir Naru-
hitos, keisari og settist í krysant-
emu-hásætið. Naruhito var ekki
fyrr snúinn frá námi í Bretlandi en
Japanir tóku að velta vöngum yfir
hjúskaparáætlunum krónprinsins.
Hann lét hafa eftir sér á blaða-
mannafundi að hver sem brúðurinn
yrði biði hennar erfitt hlutverk. „Ég
held að hver og ein hugsi sig tvisv-
ar um. Það er erfitt að búa í höll-
inni, þvf lífíð þar er að ýmsu leyti
enn að hætti gamla tímans." Þegar
prinsinn var spurður um hvemig
brúði hann óskaði sér helst svaraði
hann: „Ég kýs einhveija sem bruðl-
ar ekki um of, er ekki eyðsluseggur
sem kaupir þetta og hitt hjá
Tiffany’s í New York ... konu sem
er hófsöm en getur svarað fyrir sig
þegar þess gerist þörf.“
Krónprinsinn talar góða ensku
og hefur lagt leið sína til meira en
20 landa. Hann hefur gaman af
fjallgöngum, skíðaiðkun, tennis og
útreiðum, þá leikur hann einnig á
víólu.
Krónprinsessan tilvonandi
Masako Owada fómar framavon-
um sínum innan japönsku utanríkis-
þjónustunnar fyrir hásætið. Ein-
hvern tíma hefði það ekki þótt mik-
Naruhito krónprins.
fljótlega baki við lögfræðinni til að
gangast undir strembið inntökupróf
fyrir starfsmenn í japönsku utanrík-
isþjónustunni. Masako stóðst prófíð
og var send á vegum ráðuneytisins
til tveggja ára framhaldsnáms í al-
þjóðalögum við Oxford háskóla.
Hún talar ensku, frönsku og þýsku
reiprennandi og hefur verið túlkur
japanskra ráðherra, meðal annars
í viðræðum Michio Wanatabes utan-
ríkisráðherra Japans við James
Baker utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna í nóvember 1991. Masako
starfar í Norður-Ameríkudeild ut-
anríkisþjónustunnar og hefur unnið
il fóm, en fyrir metnaðarfulla og
hámenntaða nútímakonu kann svo
að vera. Keisaraembættið er ríg-
bundið af fomum erfðavenjum og
staða keisaraynjunnar mótast mikið
af þeim. Hún stendur ævinlega í
skugga keisarans og lífíð innan
hallarmúranna gefur Masako fá
tækifæri til að iðka þau fræði sem
hún hefur menntast í.
Masako Owada fæddist 9. des-
ember 1963 og er því á þrítugasta
aldursári. Hún hefur búið 14 ár
utan Japans, en faðir hennar, His-
ashi Owada, var diplómat í Moskvu
og New York. Hann er nú aðstoðar-
utanríkisráðherra og æðsti embætt-
ismaður japanska utanríkisráðu-
neytisins. Þykir það vegsauki að
hann er að langfeðgatali kominn
af samurai-hermönnum. Þegar
Masako var sjö ára gömul fór hún
í mikilsmetinn og strangan kaþólsk-
an skóla í Tókýó. Fjölskyldan flutti
til Bandaríkjanna þegar Masako var
á fyrsta ári í framhaldsskóla, en
þá gerðist faðir hennar fyrirlesari
við Harvard háskólann. Masako
settist síðar sjálf á skólabekk í
Harvard og lauk þaðan prófí í hag-
fræði árið 1985. Þá fór hún til náms
í lagadeild Tókýó háskóla en sneri
Masako Owada, verðandi krónprinsessa.
19
að gerð viðskiptasamninga við
Bandaríkin. Hún hefur gaman af
skíðaiðkun, leikur tennis og þykir
afbragðs kokkur. Vinir hennar lýsa
henni sem opinskárri og þróttmik-
illi persónu, ýtir það enn frekar
undir vangaveltur um hversu vel
krónprinsessunni væntanlegu mun
líka strangt hirðlífíð í keisarahöll-
inni.
Brúðkaupið bætir allra hag
Fjölmiðlar eru þegar teknir að
fyalla um hið keisaralega brúðkaup
og hirðmenn keisarans eru í óðaönn
að breyta fyrri tímaáætlunum og
undirbúa að brúðkaupsdagurinn
verði gerður að almennum frídegi,
þótt hirðin hafí ekki enn viðurkennt
opinberlega að neitt standi til. Sagt
er að brúðkaupið verði þvílík hátíð
að fáu verði til jafnað, nema þá
helst giftingu keisarahjónanna
1959 sem þótti ævintýraleg í meira
lagi.
Menn eru einnig teknir að spá í
félagsleg og þjóðhagsleg áhrif brúð-
kaupsins. Því hefur verið spáð að
brúðkaupið hvetji til neyslu sem
nemur um 1.560 milljörðum ís-
lenskra króna og auki þjóðarfram-
leiðslu Japana um 1%. Álitið er að
flöldi giftinga fylgi í kjölfarið,
einkaneysla aukist, fjör færist í
fasteignaviðskipti og gengi hluta-
bréfa hækki. Minjagripaframleið-
endur hafa þegar brett upp ermarn-
ar og gullsalar eiga von á útgáfu
sérstakrar gullmyntar, sem gæti
hleypt lífí í gullviðskipti. Framleið-
endur háskerpusjónvarpa búast við
mikilli sölu slíkra tækja og telja að
fólk vilji fylgjast með brúðkaupinu
á skörpum breiðskjám. Spáð er al-
mennri sakaruppgjöf brotamanna,
líkt og gert var við keisarabrúð-
kaupið 1959. Þá veitti keisarinn
48.000 sakamönnum uppreisn æru
og sakaruppgjöf.
Þaðerleikur
að borða Cheerios!
Safnaðu flipum og fáðubol!
í tilefni þess að Cheerios hefur verið 50 ár
á borðum íslendinga hefur General Mills
ákveðið að bregða á leik með nýju íslensku
pakkana. Cheerios leikurinn
gengur þannig fyrir sig að þú klippir flipa
af 6 Cheerios, Honey Nut eða
Cocoa Puffs pökkum, fyllir út
þátttökuseðilinn og sendir til
okkar, ásamt flipunum, fyrir
28. febrúar 1993.
Þú getur einnig komið með
flipana í Vatnagarða 20 (Nathan & Olsen)
og náð þér í bol.
Þátttökuseðla í Cheerios leikinn er einnig
að finna í verslunum víða um land.
Njóttu vel og góða skemmtun!
Ceneral
Milts
X
tu
03
E
3
C
3
Q.
<o
(D
E
<o
‘•5
c
03
O)
O)
O
'<ö
Q)
U)
c
<0
c
c
03
JQ.
'3
<o
(0
Z
O)
C »-
CO <D
Tö E
— o
1 £
® £
110)
c
c
'<o
V>
o
■Q
co
co
52 '03
C O
«3 V
c oo
k. I
CD
03 ro
— v_
SCU
= ö)
co
CJ)
a>
(ö
k_
n
&
00
CM
V.
0
k_
D
ö)
(ö
T3
k_
(D
ö)
C
T5
C
0
0
c
c
£
>
(0
2*
>
a>
fiC
(M
<o
oi
JS
(/)
E
3
'«3
'C
U>
'«3
C
«3
'LU ■** (/)
■ö
c
(0
3
>•(0
k
'8
o
in
m _
.2 5
® 3
© tn
JZ vo
O a
o
CM
1
I '
E
I I
I I
1 I
s
i
s
£
«
s
tn
c
©
o