Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
33
AS bjó á Vattamesi sín fyrstu
bemskuár, en flutti ungur til Eski-
fjarðar og síðar til Reykjavíkur.
Hann var stór og myndarlegur mað-
ur, með hávaxnari mönnum. Afí
stundaði ftjálsar íþróttir með KR og
vann til margra verðlauna. Hann
keppti í spjótkasti á Ólympíuleikun-
um í Berlín árið 1936 og var fána-
beri íslenska liðsins. Honum þótti
vænt um íslenska fánann og bar virð-
ingu fyrir honum.
Afi hóf störf hjá lögreglunni í
Reykjavík árið 1939 og starfaði þar
til ársins 1963 og sérstaklega vom
honum stríðsárin minnisstæð. Hann
vann þar ýmis frækileg björgunar-
störf. Afí hætti í lögreglunni vegna
heilsubrests.
Alltaf átti sjórinn ríkan þátt í huga
afa og margar átti hann trillumar í
gegnum tíðina, síðast átta tonna
dekkjabát. Útivera átti hug hans
einnig og munum við margar veiði-
ferðimar í Vola og Gíslholt þar sem
margir silungar og laxar komu á
land og þá var afí í essinu sínu. Eins
hafði hann mikla ánægju af ijúpna-
og gæsaveiðum.
Afí eignaðist yndislega eiginkonu
29. október 1938, Lovísu Helgaóttur
úr Reykjavík, sem lifír nú sinn ást-
kæra eiginmann. Þau eignuðust sjö
böm, fímm em á lífí, en tveir synir
þeirra létust af slysfömm; Helgi árið
1959 aðeins 16 ára gamall, og Jón
árið 1982, 37 ára frá eiginkonu og
ungum syni þeirra.
Afí og amma bjuggu sér og böm-
um sínum traust og fallegt heimili,
fyrst í Reykjavík og síðan í Kópa-
vogi. Þar munum við fyrst eftir okk-
ur elstu barnabörnin og tilkomumikið
þótti okkur þegar afí gekk á höndum
um tún og tröppur. Þegar við komum
í heimsókn tók afí okkur alltaf opnum
örmum, faðmaði og kyssti og spurði
ávallt um líðan okkar og fjölskyldu
og alltaf sagði hann eitthvað fallegt
við hvert okkar. Hann hafði frá
mörgu skemmtilegu að segja og hafði
gaman af sögum frá því í gamla
daga. Frásagnarhæfileiki hans var
mikill og alltaf gaman að hlusta á
hann.
Um tíma buggu afí og amma í
Hveragerði og vann afí þá hjá Raf-
veitunni, en síðustu 18 árin bjuggu
þau á Hjallavegi 9 í Reykjavík. Síð-
ast vann hann sem vaktmaður hjá
Sambandinu.
Afí var æðrulaus og sá sem gott
var að leita styrks hjá, vildi að allir
hefðu það sem best. Bamahópurinn
í kringum hann var talsverður, 16
barnabörn og tíu bamabarnaböm,
sem nú sakna hans öll og syrgja af
öllu hjarta hvert á sinn máta.
Við sem þetta ritum gætum skrif-
að heila bók um afa, en hér látum
við staðar numið.
Elsku afí, far þú í friði, friður
Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir
allt og allt og blessi þig elsku amma
og styrki í sorg þinni.
ísland er land þitt, og ávallt þú geymir
ísland í huga þér, hvar sem þú ferö.
ísland er landið, sem ungan þig dreymir,
ísland í vonanna birtu þú sérð.
ísland í sumarsins algræna skrúði,
ísland með blikandi norðljósatraf
ísland, er feðranna afrekum hlúði.
ísland er foldin, sem lífið þér gaf.
íslenzk er þjóðin, sem arfinn þinn geymir.
íslenzk er tunga þín skír eins og gull.
íslenzk sú lind, sem um æðar þér streymir.
íslenzk er vonin af bjartsýni fiill.
íslenzk er vornóttin albjört sem dagur.
íslenzk er lundin með karlmennskuþor.
íslenzk er vísan, hinn íslenzki brapr.
Íslenzk er trúin á frelsisins vor.
ísland er land þitt, því aldrei skal gleyma.
íslandi helgar þú krafta og starf.
íslenzka þjóð, þér er ætlað að geyma
íslenzka tungu, hinn dýrasta arf.
ísland sé blessað um aldanna raðir,
íslenzka moldin, er lífið þér gaf.
ísland sé falið þér, eilífi faðir.
ísland sé fijálst meðan sól gyllir haf.
(Margrét Jónsdóttir)
Barnabörn,
Helga, Kristján og Hafþór og
fjölskyldur þeirra.
ÚTSALAN ER HAFIN
Peysur, prjónavesti, pils,
blússur og kjólar.
Glugginn, Laugavegi40.
Nám er skemmtilegt ef maður hefur vald á því.
En til þess þarf grunn. Góðir byggingamenn byrja
alltaf á því að leggja traustan grunn og það gera
þeir nemendur lika sem vilja ná varanlegum árangri
í námi. Þeir sem ekki hafa góðan grunn eiga sífellt
í erfiðleikum með seinna nám.
• Athuganir sýna að margir nemendur sem eru fyrir
neðan 6 á samræmdu prófunum eiga í erfiðleikum
með framhaldsnámið.
• Það er enn þá tækifæri til að styrkja stöðu sína
áður en farið er í próf.
• Við bjóðum námsaðstoð við nemendur grunn,-
framhalds.- og háskóla.
Undirbyggið nám ykkar í tíma. Geymið
þaðekki þartil þaðerorðiðof seint.
Fékkstufyrir neðan 6 ájótaprófxnu?
NÁMSAÐSTOÐ
er þá eittfivað fyrir fiq.
FYRIR HVERJA? Námsa&stoð er t.d. fyrir:
• þá sem þurfa að ná sér á strik í skólanámi
• þá sem hafa skipt um skóla og þurfa að ná
upp yfirferð í nýja skólanum
• þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari
skólagöngu eða til nota í daglega lífinu
10. bekkingar athugið!
Undirbúningi^r fyrir samræmd próf í ÍSLENSKU
STÆRÐFRÆÐI, ENSKU og DÖNSKU!
• Stutt námskeið - misserisnámskeið
• Litlir hópar - einstaklingskennsla
• Reyndir kennarar með kennsluréttindi
• Mikið ítarefni - mikil áhersla lögð á námstækni
• Fullorðinsfræðsla • Námsráðgjöf
Upplýsingarog innritun kl. 14.30-18.30
virka daga í síma 79233 og í símsvara
allan sólarhringinn. Fax: 79458
Nemendaþjónustan sf.
Þangbakka 10, Mjódd.
Háskólabíó
fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.00
laugardaginn 16. janúar kl. 17.00
Á tón-
V PV jpJ w leikunum
verða flutt verk
m.a. eftir Strauss,
Stolz og Offenbach.
Efnisskráin er full af
Vínarstemmningu undir
stjórn Páls P. Pálssonar.
Einsöngvari er Austurríkisstúlkan
Milena Rudiferia.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói viö Hagatorg. Sími 622255, Miöasala daglega kl. 9 -17 og viö innganginn viö upphaf tónleika
ÍSLAN DSBAN Kl
- / takt viö nýja tíma!
Sparileiðir íslandsbanka fœra
þérgóða ávöxtun á bundnum
og óbundnum reikningum
Sparíleib 3 gaf 5, 3 /O raunávöxtun
á árinu 1992 sem var hœsta raunávöxtun mebal
óbundinna reikninga í bönkum og sparisjóöum.
Sparileib 4 er bundinn reikningur sem gaf
6,3% raunávöxtun áriö 1992.
Ávaxtabu sparifé þitt á árangursríkan hátt. íslandsbanki býöur
fjórar mismunandi Sparileiöir sem taka miö af þörfum hvers og eins.