Morgunblaðið - 10.01.1993, Page 34

Morgunblaðið - 10.01.1993, Page 34
MORGUNBLAÐIÐ MIIVNINGAR SUNNUDÁGUR 10. JANÚAR 1993 ----------------------------------:-------------:------— Músíkleikfimin hefst fimmtudaginn 14. janúar Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgar og virka daga í sama síma eftir kl. 16. FAGOR m • Brynjólfur Brynj- ólfsson - Minning Fæddur 25. apríl 1899 Dáinn 2. janúar 1993 Á morgun verður til moldar borinn tengdafaðir minn Brynjólfur Brynj- ólfsson. Hann andaðist á St. Jó- sefsspítala, Hafnarfirði, 2. janúar sl. eftir stutta en erfiða legu. Brynjólfur fæddist 25. apríl 1899 í Akurhúsum, Grindavík, sonur hjón- anna Guðrúnar Jóhönnu (1865- 1963) Jónsdóttur bónda Jónssonar á Þórkötlustöðum við Grindavík og Brynjólfs (1857-1941) Ambjöms- sonar (Ampa) bónda í Króktúni á Landi Guðbrandssonar bónda í Lækj- arbotnum á Landi Sæmundssonar. Brynjólfur var sjötti ættliður frá Bjama Halldórssyni á Víkingslæk. Þegar Brynjólfur var 5 daga gam- all var hann skírður og þann sama dag var honum komið fyrir hjá vandalausum hjónum og var þar í 5 ár. Vegna atvinnuleysis og fátæktar hröktust foreldrar Brynjólfs frá Grindavík austur á Vopnafjörð og síðast til Seyðisfjarðar. í Grindavík urðu eftir böm þeirra þijú, Brynjólf- ur og tvíburamir Guðrún og Guð- mundur (f. 1897) og auk þess Lovísa dóttir Brynjólfs, og synir Jóhönnu, Jón og Júlíus Brandssynir. Á Vopna- firði eignuðust þau Valgerði (1900) og síðar Sigþór (1905) og Júlíus (1909). Þau em nú öll látin. Það er erfitt að reyna að setja sig í spor þessara hjóna, svo blýþung sem þau hafa verið. Þegar Brynjólfur var 5 ára gam- all var honum komið fyrir hjá öðmm hjónum. Þeim Jóhanni Pétri Áma- syni og Guðrúnu Guttormsdóttur, Eyvindarstöðum, miklu sómafólki. Þar dvaldi Brynjólfur alla sína æsku eða þar til fóstri hans dó 13. júní 1914. Eftir að fóstri Brynjólfs dó vom þau tvö eftir á Eyvindarstöðum, Guðrún fósturmóðir og Brynjóifur. Um sumarið fékk Brynjólfur vinnu við að leggja Grindavíkurveginn. En um veturinn vann hann við að taka á móti og flytja lifur fyrir Einar í Garðhúsum. Var lifrin flutt út í Hverfi á hestum. Ekki gat Brynjólfur, sem þá var aðeins 15 ára gamall, stundað fulla vinnu, þar sem fóstra hans var orðin það heilsulaus. Svo fór að þau neydd- ust til að selja húsið, með því skil- yrði að Guðrún fóstra Brynjólfs fengi eitt herbergi og þá umhugsun sem hún þurfti með. Húsið keypti Guð- mann Jónsson. Var Brynjólfur eitt KYNNINGARVERÐ GERÐFE54-STAÐGREITTKR. 39900 KR. 41990 -MEÐAFBORGUNUM RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 UTSALAN HEFST Á MORGUN DIMMALIMM Bankastræti 4 ,101 reykjavík, sfmi 11222 UegeimÍQuaUm barnafötáo-6ára ár vinnumaður hjá Guðmanni. Þegar Brynjólfur var 16 ára gam- all, reri hann svo sína fyrstu vetrar- vertíð og var síðan 6 vertíðar hjá Hjálmari á Þórkötlustöðum. Eftir fyrstu vetrarvertíðina fór Brynjólfur til Austurlands og reri í 8 sumur, þar af 7 sumur hjá sama formanni, Guðmundi Bjömssyni i Hellisfirði við Norðfjörð. Árið 1926 bauðst svo Brynjólfi vinna hjá Böðvari Böðvarssyni á Óseyri í Hafnarfirði. Þá réðst Brynj- ólfur á botnvörpunginn Ver og á togurum var hann síðan til 1952 eða í 26 ár. Lengst af kallaður Brynki bræðslumaður. Þegar Brynjólfur hætti sjó- mennsku 1952 réðst hann sem starfsmaður hjá Hafnarfjarðarbæ sem húsvörður við Ráðhúsið og Bæj- arbíó. Eru eflaust margir Hafnfirð- ingar sem muna eftir Brynka í Bæj- arbíói. Þar starfaði Brynjólfur til 1975, er hann lét af störfum vegna aldurs sakir. Stiklað hefur verið á stóru um æviferil Brynjólfs. En margar sögur Blóm Skreytingar Gjafavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daga frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 Á FERÐ UM Starfsmenn Kerfisþróunar munu leggja land undirfót næstu daga og svara fyrirspurnum um notkun STÓLPA-viðskiptahugbúnaðarins. Kynntar verða fjölmargar nýjungar og farið verður yfir einstök kerfi. Þátttaka er endurgjaldslaus og verða fundirnir haldnir kl. 13.00 -17.00 í samvinnu við sölu- og þjónustuaðila sem hér segir: Egilstaðir 11 .janúar: ViðskiptaþjónustanTraust, Miðási 11, sími 97-11095. Reykjavík 12. janúar: Kerfisþróun hf., Skeifunni 17, OPIÐ HÚS KL. 9-18, sími 91-688055. Sauðárkrókur 13. janúar: Stuðull sf., Stefán Evertsson, sími 95-36676. Akureyri 14. janúar: Tölvuvinnsla Jóhanns Jóhannssonar, Skipagötu 7, sími 96-11184. Húsavík 15. janúar: Hótel Húsavík, Kristján Ö. Hjálmarsson, sími 96-11184. Vinsamlega tilkynnið þátttöku tii fyrrnefndra sölu- og þjónustuaðila. Allir velkomnir! SKERFISÞRÓUN HF. SKEIFUNNI 17, 1 08 REYKJAVfK Símar: 68 80 55 - 68 74 66 Við erum öll... 'í f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.