Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 38
38
MORGUNBLADIÐ
1^993
Tölvunarfræðingur/
kerfisfræðingur
Opinber stofnun óskar að ráða tölvunar-
fræðing/kerfisfræðing eða aðila með sam-
bærilega mennun til starfa í tölvudeild.
Starfið: Þjónusta við notendur, uppsetning
forrita, netumsjón og forritun.
í boði er áhugavert starf og fjölbreytt verk-
efni.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í
síma 679595 frá kl. 9-12.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 16. janúar nk.
RÁÐGARÐURHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
Söluturn
- atvinnutækifæri
Söluturn á besta stað í Reykjavík
til sölu af sérstökum ástæðum. Góð velta
og mjög góð afkoma. Nætursöluleyfi. Ein-
stakt tækifæri fyrir hjón eða aðra til að skapa
sér sjálfstæða atvinnu og mjög góða afkomu.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „T - 1311“.
Embætti skattrann-
sóknarstjóra ríkisins
Embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins er
laust til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög-
fræði, hagfræði eða viðskiptafræði, eða vera
löggiltir endurskoðendur.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu-
neytinu, merktar: „Staða - 250“, fyrir
16. janúar 1993.
Fjármálaráðuneytið,
23. desember 1992.
Staða forstöðu-
manns Listasafns
á Akureyri
Starf forstöðumanns við Listasafnið á Akur-
eyri er laust til umsóknar. Um er að ræða
stofnun, sem tekur til starfa á næsta ári.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi stað-
góða þekkingu á listgreinum og/eða hlið-
stæðum fræðum. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi reynslu af stjórnun og þjálfun í
mannlegum samskiptum.
Ráðning í starfið er til 4 ára.
Laun samkvæmt kjarasamningi Akureyrar-
bæjar og STAK.
Meirihluti þeirra, sem sinna stjórnun og öðr-
um áhrifastörfum hjá Akureyrarbæ, eru karl-
menn. í samræmi við landslög og jafnréttis-
áætlun bæjarins vill Akureyrarbær stefna að
því, að hlutur kynjanna í áhrifastöðum verði
sem jafnastur og hvetur því konur jafnt sem
karla til að sækja um starfið.
Upplýsingar um starfið gefa menningarfull-
trúi Akureyrarbæjar í síma 96-27245 og
starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma
96-21000.
Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1993.
Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild
Akureyrarbæjar í Geislagötu 9, Akureyri.
Starfsmannastjóri.
ÁRBÆJARSAFN j
Árbæjarsafn
- safnkennari
Árbæjarsafn óskar eftir að ráða safnkennara
í 25% starf sem fyrst.
Um er að ræða kennslu og móttöku skóla-
barna á safninu.
Umsækjandi skal hafa kennsluréttindi eða
menntun á sviði þjóðháttafræði eða sagn-
fræði.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif-
stofu safnsins í síma 814412.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi
Reykjavíkurborgar, Ráðhúsinu við Tjörnina, á
eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1993.
BORGARSPÍTALINN
Sjúkraliðar
Öldrunardeildir Borgarspítalans auglýsa eftir
sjúkraliðum á útideildir, Hvítaband og Heilsu-
verndarstöð:
Deild E-63, Heilsuverndarstöð, vantar sjúkra-
liða nú þegar. Helstu sjúklingahópar eru ein-
staklingar, sem búa við margvíslega fötlun
af völdum sjúkdóma og slysa og þarfnast
langtíma hjúkrunar og hvíldarinnlagna.
Hvítaband, öldrunardeild fyrir alzheimer
sjúklinga, vantar sjúkraliða nú þegar í 60%
stöðu.
Borgarspítalinn er skemmtilegur vinnustað-
ur. Þar gefst starfsfólki kostur á heilsurækt
undir leiðsögn sjúkraþjálfara og afnot af
sundlaug.
Borgarspftalinn býður ykkur velkomin til
starfa.
Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir,
húkrunarframkvæmdastjóri starfsmannna-
þjónustu, í síma 696366.
Sölumaður
Við hjá Kaupþingi hf. leitum eftir sölumanni
til starfa hjá verðbréfadeild fyrirtækisins.
Starfið er aðallega fólgið í sölu verðbréfa,
einstaklingsráðgjöf og uppgjöri sölu í lok
hvers dags.
Við leitum að viðskiptafræðingi eða einhverj-
um með sambærilega menntun.
Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu
á þessu sviði, hafi til að bera frumkvæði og
hressilegt og jákvætt hugarfar.
Skrifleg umsókn, þar sem fram koma upplýs-
ingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist til starfsmannastjóra Kaupþings hf.,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík.
Umsóknir skulu berast fyrir 14. janúar 1993.
KAUPÞING HF
Löggilt verdbréfafyrirtæki,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík,
sími 91-689080
Dansáhugafólk
Óskum eftir að ráða danskennaranema og
aðstoðarkennara strax.
Allar upplýsingar eru gefnar í síma 39600
eða 686893 mánud. 11. janúar frá kl. 13-19.
DANSS
AUÐAR HARAÍ.DÍ
Málarameistari
Tek að mér almennt málningarviðhald og
viðgerðir fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Reglusemi og góð umgengni er örugg.
(Ath. reykjum ekki).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
20. janúar merkt: „Meistari - 10460“.
Fóstrur
Lausar stöður við leikskóla
Leikskólinn Fagrabrekka við Fögrubrekku,
sími 42560:
Verið er að taka í notkun viðbótarhúsnæði
við leikskólann og bæta við börnum og
starfsfólki.
Komið eða hringið og kynnið ykkur starfið,
sem miðast við sérstakt fyrirkomulag hús-
næðis.
Einnig óskast fóstrur í leikskólana Marbakka
við Marbakkabraut, sími 641112 og Kópa-
stein við Hábraut, sími 641565.
Til greina kemur að ráða fólk með aðra upp-
eldismenntun í stöðurnar.
Upplýsingar gefa leikskólastjórar viðkomandi
leikskóla og leikskólafulltrúi í síma 45700.
Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem
fást í Fannborg 4, Kópavogi og í leikskólun-
um.
Starfsmannastjóri.
Laus störf
• Sölu- og markaðsstjóri óskast til starfa
hjá litlu en framsæknu fyrirtæki á sviði
auglýsinga- og markaðsmála. Haldgóð
menntun á sviði markaðsmála nauðsyn-
leg.
• Sölumaður óskast til starfa hjá innflutn-
ings- og smásölufyrirtæki er selur tölvur
og skrifstofubúnað. Haldgóð reynsla af
sölumennsku, tölvukunnátta og þekking
á skrifstofubúnaði æskileg.
• Fjármálastjóri óskast hjá þjónustufyrir-
tæki í Reykjavík. Viðskiptafræðimenntun
og reynsla af fjármálastjórnun æskileg.
• Sölumaður óskast í símasölu hjá fyrir-
tæki er flytur inn og selur heilsuvörur.
Reynsla af símasölu nauðsynleg.
• Bifvélavirki óskast til verkstjórastarfa hjá
bifvélaverkstæði á landsbyggðinni.
Meistararéttindi og alhliða reynsla af bif-
vélavirkjun nauðsynleg.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum, sem
liggja frammi á skrifstofu okkar.
I
abendi
RÁÐGJÖF 0G RÁÐNINGAR
IAUGAVEGI 178 • 105 REYKJAVIK • SIMI: 689099 • FAX: 689096