Morgunblaðið - 10.01.1993, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
41
RADA UGL YSINGAR
f&Zb,
Verkamannafélagið Dagsbrún
Tillögur uppstillingar-
nefndar og trúnaðarráðs
um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins
fyrir árið 1993 liggja frammi á skrifstofu fé-
lagsins frá og með mánudeginum 11. janúar
1993.
Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu
Dagsbrúnar fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn
13. janúar 1993.
Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst
75 og mest 100 fullgildra félagsmanna.-
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Rannsóknastyrkir EMBO
í sameindalíffræði
Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European
Molecular Biology Oganization, EMBO),
styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og
ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar
rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði.
Nánari upplýsingar fást um styrkina í
menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,
150 Reykjavík.
Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze,
Executive Secretary, European Molecular
Biology Organization, DW-6900 Heidelberg 1,
Postfach 1022 40, Þýskalandi.
Límmiði með nafni og póstfangi sendanda
skal fylgja fyrirspurnum.
Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til
15. febrúar og til 15. ágúst en um skamm-
tímastyrki má senda umsókn hvenær sem er.
Menntamálaráðuneytið,
8. janúar 1993.
Auglýsing
um fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykja-
vfk árið 1993 og verða álagningarseðlar
sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum
vegna fyrstu gjaldanna.
Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar,
l. mars og 15. apríl
Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í
Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró-
seðlana í næsta banka, sparisjóði eða póst-
húsi.
Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, veitir
upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími
632520.
Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem
fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári,
hafa fengið hlutfallslega lækkun fyrir árið
1993. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl
gjaldenda þegar þau liggja fyrir, væntanlega
í mars- eða aprílmánuði, og úrskurða endan-
lega um breytingar á fasteignaskattinum,
m. a. hjá þeim sem ekki hafa þegar fengið
lækkun en eiga rétt á henni samkvæmt þeim
reglum sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr.
5. gr. 1. nr. 90/1990 um tekjustofna sveitar-
félaga. Verður viðkomandi tilkynnt um niður-
stöður, ef um breytingu er að ræða.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
5. janúar 1993.
Styrkirtil þátttöku í nám-
skeiðum á ýmsum
þjónustusviðum
íBandaríkjunum
Menntastofnun íslands og Bandaríkjanna (Ful-
bright-stofnunin) býður upp á styrki til þátttöku
í allt að fjögurra mánaða námskeiðum sem
CIP (Counsil of International Programs) hefur
skipulagt 1993 á ýmsum sviðum opinberrar
þjónustu, fjölmiðlunar, félagslegrar þjónustu,
stjórnunarstarfa, heilbrigðisþjónustu, dóms-
mála, samgöngumála o.fl.
Námskeiðin eru ætluð aðilum með nokkra
starfsreynslu á viðkomandi sviði.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbright-stofnuninni,
Laugavegi 59, sími 10860.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1993.
Styrkir til náms í Hollandi
og á Spáni
1. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrki
handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi
skólaárið 1993-94. Styrkurinn mun einkum
ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð
áleiðis í háskólanámi eða kandídat til fram-
haldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlist-
arháskóla er styrkhæft til jafns við almennt
háskólanám. Styrkfjárhæð er um 1.130 gyll-
ini á mánuði í 10 mánuði.
2. Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda
styrki handa íslendingum til náms á Spáni á
námsárinu 1993-94:
a) Einn styrk til háskólanáms skólaárið
1993-94. Ætlast er til að styrkþegi sé
kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og
hafi mjög gott vald á spænskri tungu.
b) Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið
í Madrid sumarið 1993. Umsækjendur
skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í
spænskri tungu í íslenskum framhalds-
skóla.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfest-
um prófskírteinum og meðmælum, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls-
götu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðu-
blöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið,
8. janúar 1993.
Sandgerði,
Tjarnargötu 4,
sími 92-37554
íbúðir fyrir aldraða f Sand-
gerði - kynningarfundur
Sandgerðisbær auglýsir til sölu 10 íbúðir
fyrir aldraða, sem verið er að byggja við
Suðurgötu í Sandgerði.
Fast verð á íbúðunum til aprílloka 1993.
íbúðunum verður skilað fullbúnum ásamt lóð
í desember á þessu ári.
Fjöldi íbúða: 10 stk.
2ja herb. 77,1 fm 7 stk. meðreikn. sólsk. 9,4 fm.
2ja herb. 79,7 fm 1 stk. meðreikn. sólsk. 9,4 fm.
3ja herb. 90,6 fm 2 stk. meðreikn. sólsk. 9,4 fm.
í húsinu verður þjónustukjarni með möguleik-
um fyrir heimahjúkrun, heimilishjálp, hand-
og fótsnyrtingu, læknisþjónustu og rými fyrir
félagsstörf.
Landsbanki íslands mun veita fjármálaráðgjöf.
Kynningarfundur verður haldinn laugardag-
inn 16. jan. 1993 kl. 14.00 í Grunnskólanum
í Sandgerði.
Frekari upplýsingar veitir bæjarstjóri milli
kl. 10-12 alla virka daga.
Bæjarstjóri.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Stundaskrár verða afhentar mánudaginn
11. janúar kl. 10.00 til 11.30. Kennsla hefst
samkv. stundaskrá þriðjudaginn 12. janúar.
Kennsla í meistaranámi og öldungadeild
hefst 13. janúar kl. 17.00.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
^ónaskoðunarsjöðjn
■ Draxhálsi 14-16, 110 Rrykjavik, sími 671120. tclcfax 672620
W TJÓNASKOÐUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
11. janúar 1993, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í stálsmíði á torggrindum fyrir
fjölskyldugarð í Laugardal.
Heildarmagn stáls er um 17.800 kg.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 27. janúar 1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Þjóðarbókhlaða
Forútboð - hússtjórnarkerfi
Byggingarnefnd þjóðarbókhlöðu óskar hér
með eftir verktökum til að taka þátt í forvaii
fyrir lokað útboð á hússtjórnarkerfi fyrir þjóð-
arbókhlöðu. Hámarksfjöldi þátttakenda í lok-
uðu útboði miðast við fimm þátttakendur.
Hússtjórnarkerfið inniheldur loftræstistýring-
ar, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi og önnur
stýrikerfi hússins. Kerfið tengist 800-900 inn-
og útgöngum og u.þ.b. 100 rafstýrðum hurð-
um af ýmsum gerðum.
Forútboðsgögn verða afhent mánudaginn
11.1. 1993 á verkfræðistofunni Rafhönnun
hf., Ármúla 42, 108 Reykjavík.
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 15.00 mánudag-
inn 8. febrúar 1993 til Rafhönnunar hf.
Setbergsá
á Skógarströnd
Hafin er sala veiðileyfa í laxveiðiánni Set-
bergsá fyrir sumarið 1993. Falleg og gjöful
veiðiá í fögru umhverfi. Gott veiðihús með
rafmagni, sturtu, grilli o.fl. Svefnpláss fyrir
8 manns. Aðeins er veitt á tvær stangir í
ánni sem seljast saman.
Upplýsingar í símum 667288, 36167, 621224
og 620181. Tryggið ykkur leyfi í tíma.