Morgunblaðið - 10.01.1993, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ATVtNNA/RAÐ/SMÁ
^Vsifliw IM aiaAJai4UÐHQM
rSUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
43
AUGLYSINGAR
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
HJUKRUNARFELAG
ÍSLANDS
Hjúkrunarfræðingar
Reykjavík
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar HFÍ 1993
verður haldinn 27. janúar í húsnæði HFÍ,
Suðurlandsbraut 22 og hefst kl. 20.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning formanns.
Kosning stjórnar.
Kosning fulltrúa á næsta fulltrúafund.
Hjúkrunarfræðingar fjölmennum og heilsum
nýju ári með krafti til starfa að hagsmunamál-
um okkar allra.
Stjórn Reykjavíkurdeildar.
t ý s'-íb' MSS ss.... 5
■nnritun
er hafin og fer fram alla virka daga kl. 2-5 síð-
degis í skólanum, Stórholti 16, sími 27015.
OLAFS GAUKS
Myndlistarskóli
Kópavogs
Vornámskeið skólans hefjast mánudaginn
18. janúar. Boðið er upp á myndlistar-
námskeið fyrir börn og unglinga frá 6-15 ára
og standa þau yfir flesta daga vikunnar. Fyr-
ir fullorðna eru í boði kvöldnámskeið í eftir-
töldum deildum: Teiknun mánudaga, málun
þriðjudaga og fimmtudaga, módelteiknun
mánudaga, leirmótun fimmtudaga og vatns-
litamálun og blönduð tækni laugardaga kl.
9-13. Innritun fer fram á skrifstofu skólans
í íþróttahúsinu Digranesi v/Skálaheiði mánu-
daginn 11. janúar kl. 16.-19.
Nánari upplýsingar eru veittar þar eða í síma
skólans 641134 og og í síma 44593 alla virka
daga milli kl. 18 og 19 fram til 18. janúar.
Hljómlistarkennsla
Gítar og bassi, laga- og textasmíðar. Byrjend-
ur og aðrir, börn og eldri.
Hannes Jón, GIT.
Símar 91-623724 og 91-74147.
Þýskunámskeið Germaníu
Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna
á öllum stigum hefjast á ný mánudaginn
18. janúar. Innritað verður á kynningarfundi
í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102,
fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.30.
Nýir þátttakendur eru vitaskuld velkomnir í
alla hópa.
Upplýsingar eru veittar í síma 10705
kl. 11-12.30 eða kl. 17-19.
Geymið auglýsinguna.
EÍMSPEKÍSKÓLÍNN
Kennsla hefst 11. janúar.
Eftirtalin námskeið eru í boði:
Hugtakatengsl (5-7 ára), Tengsl manns og
náttúru (8-9 ára), Mál og hugsun (9-10 ára),
Ráðgátur og rökleikni (11-13 ára), Siðfræði
(13-14 ára), Ráðgátur og rökleikni (16 ára
og eldri)..
Upplýsingar og innritun í símum 628083 og
628283. Síðasta innritunarhelgi.
Flugmálastjórn
Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkennara
hefst kl. 17.30 þriðjudaginn 2. febrúar 1993,
ef næg þátttaka verður. Kennt verður í
kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykja-
víkurflugvelli.
Rétt til þátttöku eiga handhafar atvinnuflug-
mannsskírteinis og blindflugsáritunar.
Væntanlegir nemendur innriti sig í loftferða-
eftirliti Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflug-
velli fyrir 26. janúar 1993.
Flugmálastjórn.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
Vomámskeið í frönsku verða haldin 18. janúar
til 16. aprfl. Innritun fer fram alla virka daga
kl. 15-18 á Vesturgötu 2, sími 23870.
ALLIANCE FRANQAISE
ATVINNUHÚSNÆÐI
Sérlega glæsileg
skrifstofuherbergi til leigu í nýlegu húsi við
Laugaveg. Góð bílastæði í nágrenninu. Hent-
ar vel lögmönnum, endurskoðendum eða
skyldri starfsemi.
Upplýsingar í síma 628520 kl. 13-17.
Verslunarhúsnæði
Vegna sérstakra ástæðna kemur til greina
að leigja 144 fm verslunarhúsnæði, á besta
stað við Laugaveg, frá og með 1. mars nk.
Lysthafendur vinsamlegast hafið samband í
síma 624244.
Verslunarhúsnæði
Til leigu er húsnæði á götuhæð við Skipholt.
Stórir gluggar, góð aðkoma og frágengin
bflastæði. Laust 1. febrúar nk.
UpplýsinGar í síma 31234.
Til leigu á Krókhálsi
300 fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, 200
fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð og 650 fm
vörugeymsluhúsnæði á jarðhæð. Tvennar
stórar innkeyrsludyr. Fullinnréttað og til leigu
strax. Leigist allt í einu eða í einingum.
Tilboð skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
18. þessa mánaðar, merkt: „T - 4459“, eða
á telefax 673590.
Verslunarhúsnæði
Verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað
í Faxafeni, stærð 80 fm. Gluggahlið er 13
metrar.
Upplýsingar í síma 38000.
Kristilegt
fólag
heilbrigðisstétta
Afmælishátíð KFH verður haldin
mánudaginn 18. janúar í safnað-
arheimili Laugarneskirkju. Af-
mælisdagsskráin hefst með
kvöldverði kl. 19.30.
Félagar fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Vinsamlega skráið ykkur sem
fyrst og ekki síðar en miðviku-
daginn 13. janúar. Verð kr. 1500.
Sími 14327.
krossíKin
Auðbrekka 2 . Kópavoqur
Sunnudagur:
Samkoma kl. 16.30.
Þriðjudogur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
^ AILA^
KFUM/KFUK, SIK,
Háaleitisbraut 58-60
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 í Kristniboðssalnum.
Vitnisburðir: Sigurlína Sigurðar-
dóttir, Laufey Guðmundsdóttir
og Sveinn Alfreðsson.
Mikill söngur, lofgjörð og fyrir-
bænaþjónusta. Munið bæna-
stundina kl. 20.00.
Allir eru velkomnir og sérstak-
lega þú.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • 5ÍMI 682533
Sunnudagsferðir
10.janúar kl. 11
1. Saurbær - Músarnes -
strandganga.
2. Skiðaganga um Hellisheiði
eða nágr. Brottför frá BS(,
austanmegin (stansað við
Ferðafélagshúsið, Mörkinni 6).
Heimkoma mllli kl. 15 og 16 úr
báðum ferðunum. Verð 1.100,-
kr., frftt f. börn m. fullorðnum.
Spilakvöld (félagsvist) verður
þriðjud. 19. janúar. Nánar aug-
lýst sfðar. Allir velkomnlr.
Ferðafélag íslands,
félag allra landsmanna.
sma
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
DagsferAir sunnud. 10. janúar
kl. 10.30: Nýárs- og kirkjuferð í
Skálholt og 1. áfangi skóla-
göngu.
Kl. 10.30: Stóri-Bolli, gamall gíg-
ur í Grindaskörðum.
Myndakvöld
fimmtud. 14. janúar kl. 20.30:
Hinn þekkti Ijósmyndari Páll
Stefánsson sýnir hinar gullfal-
legu myndir sínar víðsvegar að
af landinu. Kaffihlaöborö innifai-
ið í aðgangseyri.
Dagsferð sunnud. 17. janúar
kl. 10.30 Skólagangan 2. áfangi
Hólavalla- og Bessastaðaskóli.
Helgarferð 20.-22. janúar
Þorrablót að Heimalandi.
Fararstjóri: Lovísa Christiansen.
Nánari upplýsingar og miðasala
á skrifstofunni. Opið frá 12-17.
Útivist.
Fiölskyldíu
Kvöldsamvera í Breið-
holtskirkju íkvöld kl.
20.30.
Eivind Fröen fjallar um efnið:
Listin að fyrirgefa og lifa í sátt.
Tveir fyrirlestrar verða með kaffi-
hléi á milli.
Allir velkomnir en takið með ykk-
ur kaffibrauö.
Ungt fólk með hlutverk.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60, mánu-
dagskvöldiö 11. janúar kl. 20.30.
Lesin verða bréf frá kristniboð-
unum. Allir karlar velkomnir.
Stjórnin.
VEGURINN
Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamkoma kl. 11:00
Barnakirkja, krakkastarf, ung-
barnastarf o.fl.
Almenn kvöldsamkoma kl. 20:30.
Björn Ingi Stefánsson predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Sæll er hver sá er óttast
Drottin!“
fíimhj
ólp
Almenn samkoma í Þríbúðum i
dag kl. 16.00. Mikill söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumaður Gunnbjörg Óla-
dóttir.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Samkoma í dag kl. 11. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma. Bæna-
skóli kl. 18. Allir velkomnir.
Nýja
aostulakirkjan,
Islandi,
j^TÁrmúla 23,
108Reykjavík
Guðsþjónusta verður haldin
sunnudaginn 10. jan. kl. 11.00.
Wolfgang Ohrndorf prestur
messar. Hópur frá Bremen i
heimsókn.
Gestir hjartanlega velkomnir.
VERIÐ VELKOMIN f HÚS
DROTTINS.
I.O.O.F. 10 = 1741118V2 =
I.O.O.F. 3 = 1741138 =
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund mið-
vikud. 12. janúar í Akóges-
salnum, Sigtúni 3, kl. 20.30.
Húsið verður opnað kl. 19.30.
Miðar seldir við innganginn.
Hjálpræðis-
hérinn
Kirkjustræti 2
dag kl. 11.00 helgunarsam-
koma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00
hjálpræðissamkoma. Flokkstjór-
arnir Elbjörg og Thor Narvekvist
stjórna og tala. Þú ert velkom-
in(n).
Hvitasunnukirkjan
Ffladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliöi Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Theodór Birgisson.
Barnasamkoma á sama tíma.