Morgunblaðið - 10.01.1993, Page 44

Morgunblaðið - 10.01.1993, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993 AUGNLÆKNIR Hef nú einnig opnað augnlæknastofu á Hafnargötu 23, Keflavík. Tímapantanir alla virka daga í síma 91-11550. Gunnar Ás Vilhjálmsson, læknir. Sérgrein: Augnlækningar. A ugnlæknastofan, Laugavegi 24, REYKJAVÍK. Sími: 91-629733. Augnlæknastofan, Hafnargötu 23, KEFLAVÍK. Sími: 92-11550. TIL LEIGU B.Ó. Rammi húsið, Hafnarfirði Húsið stendur við Reykjanesbraut við hlið verslunar- innar BYKO, Hafnarfírði, og er 300 m2. Þetta húsnæði er í hjarta atvinnulífs Hafnarfjarðar. Frekari upplýsingar hjá Bjarna í síma 92-16000. Rýmum fyrir nýjum vörum Gessiein kerruvagn Simo barnavagn Simo kerra Maxi Cosi 500 bílstóll Baby björn magopoki Kiddy barnahjálmar 4-12 ára Áður Afsláttur Nú 38.900,- 30% 27.200,- 43.600,- 25% 32.700,- 15.900,- 25% 11.900,- 5.900,- 33% 3.900,- 3.900,- 25% 2.900,- 2.500,- 33% 1.000,- Allar vöggur með 25% afslætti og margt fleira,m.a. útlitsgallaðar vörur. ALLT FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27 - sími 19910 Minning * Agúst Bjarnason Fæddur 18. ágúst 1910 Dáinn 3. janúar 1993 Að morgni 3. janúar síðastliðinn hringdi faðir minn í mig frá ís- landi og tilkynnti mér að Ágúst afi hefði látist þá um nóttina. Minningarnar um afa hrönnuðust upp. Og dagurinn sem ég kvaddi hann, áður en ég hélt út til Amer- íku í haust, var mér ofarlega í huga. Ég heimsótti hann á Elli- heimilið Grund og við röbbuðum heilmikið saman. Afi var hress þennan dag og spurði mig mikið um Ameríku og hvernig mér gengi. Þegar ég kvaddi hann þennan dag grunaði mig ekki að ég ætti ekki eftir að hitta hann aftur. Ég á margar góðar minningar um afa. Það var ósjaldan að ég gisti á Kaplaskjólsveginum og á Kleppsveginum hjá honum og Ollu ömmu, _ en hún lézt 20. október 1987. Ég fékk oft að hjálpa þeim við að undirbúa hið árlega jólaboð, sem þau héldu á jóladag. Þá kom öll fjölskyldan saman og var margt gert sér til gamans. Ég man sér- staklega eftir því að afi átti reikni- vél sem var mjög svo vinsæl meðal okkar systkinanna og þótti mér einstaklega gaman að fá hana lán- aða og þykjast vera í búðarleik. Þær voru ófáar strætóferðirnar sem ég fór ásamt Maríu systur að heimsækja afa og ömmu. Það var ávallt tekið á móti okkur með opn- um örmum og ýmsu góðgæti laum- að að okkur. Afi vann hjá Ríkisend- urskoðun og ef ég átti leið í bæ- inn, þá kom ég alltaf við hjá hon- um. Það brást aldrei að afí laum- aði að mér smápening áður en ég fór. Nú ér afi farinn til Öllu ömmu, sem hann saknaði svo mikið. Ég og ijölskyldan mín eigum margar ljúfar minningar um afa, sem munu fylgja okkur alla tíð. Ég kveð elsku afa minn með söknuði. Blessuð sé minning hans. Vesturbær Stórgæsileg 3ja herb. íbúð við Flyðrugranda til sölu. Vandaðar innréttingar. Mikil sameign og möguleiki á stækkun með því að byggja yfir svalir. Upplýsingar í síma 651289. Dalshraun - Hafnarfirði Til sölu 840 fm atvinnhúsnæði á götuhæð sem getur selst allt niður í 60 fm einingar. Hluti laus nú þegar. Annað getur losnað fljótlega. Góð aðkoma og inn- keyrsla. Stórt, malbikað bílaplan. Viðbyggingaréttur að jafnstórri húseign. Teikningar og frekari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. " B .."V Glæsilegt einbýlishús í Hafnarfirði Vorum að fá í einkasölu eitt af glæsilegri einbýlishúsun- um í Hafnarfirði. Húsið er tvíiyft, samtals að grunnfl. um 400 fm. Á efri hæð eru samliggjandi stofur, eldhús m. vönduðum innr., 3 svefnherb., \þvottaherb., 2 bað- herb. og gestasnyrting. Á neðri hæð eru sjónvarps- herb., arinstofa, 2 svefnherb., líkamsræktarherb. m. öll- um áhöldum, sauna, baðherb. o.fl. Innbyggður bílskúr. Allar innr. í sérflokki. Fallegur garður með heitum potti. Frekari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. 7 Geðlæknar Höfum opnað lækningastofu í Læknastöðinni Mjódd, Álfabakka 12. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka virka daga milli 9-12 og 13-17 ísíma68 33 00. Guðjón S. Jóhannesson Halldór Kolbeinsson Sérgrein: Geðlækningar og Sérgrein: Geðlækningar klínísk taugalífeðlisfræði Ég lifí í Jesú nafni, í Jesú nafni ég dey, þó heilsa og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi, afl þitt né valdið gilt. í Kristi krafti ég segi: Kom þú sæll þá þú vilt. (Hallgrímur Pétursson) Fanney Harðardóttir. Ný gxdlsmíða- verslun og verkstæði AÐ AUSTURSTRÆTI 8 (áður gallerí 8) hefur nú verið opnuð gullsmíðaverslun og verkstæði og ber hún nafnið Gullmúrinn. I versluninni er boðið upp á skart- gripaleigu og ókeypis heimsendingu skartgripa og skartviðgerða, einnig fyrir landsbyggðina. Gullsmiðurinn vinnur að iðn sinni í horni verslunar- innar fyrir opnum tjöldum. Myndin er úr versluninni. Heba heldur heilsunni við Konur! Bætum heilsuna með réttri líkams- beitingu. Besta æfinga- blanda með tónlist. Kennsla hefst 12. janúar. Ath! Breyttir tímar. ifppl. í síma 642209. Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 642209. »tsaui

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.