Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 49

Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 49
 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993 49" SUNWUPAGUR 10/1 Frúarleikfimi Frúarleikfimin í Langholtsskóla hefst mánudaginn 11. janúar. Kennt á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:20. Styrkjandi og liðkandi æfingar, músík, slökun. Nýir þátt- takendur fá kynningartíma sér að kostnaðarlausu. Upplýsingar í síma 678793 og 33188. Aðalheiður Helgadóttir. HAGINIÝTT TÖLVUBÓKHALD Nám hjá vldurkenndum aðila Hentugt nám fyrir alla sem vilja afla sér hagnýtrar kunnáttu í tölvu- bókhaldi. Upplagt fyrir aðila með sjálfstæðan rekstur. Námskeiðið byggist á því að þátttakendur vinna verkefni sem endurspegla alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu fyrirtækja. Námskeiðið hefst 26. janúar. Kennt er þriðjudags- og fimmtudagskvöld, kl. 19:30-22:00. Námskeiðinu lýkur 11. mars. Leiðbeinendur: Thelma Haraldsdóttir hagfræðingur v f I I STJÓRNUNARFÉLAGS I ULVUOlVULI ÍSLANDS OG NÝHERJA Áslaug Guðjónsdóttir tölvunarfræðingur 62 10 66 fii 69 77 69 ArmiJ Símai Reykjav 26 og 91 Utvarp Klemens Jónsson Kristján Sigurjónsson Lfsa Pálsdóttir Hallgrímur Thorsteinsson RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — Ljóðakórinn syngur sálmalög. Guð- mundur Gilsson stjórnar og leikur á orgel. (Hljóðritað í Fríkirkjunni 3. mars 1972) — Toccata í F-dúr eftir Charles M. Wid- or. Pavel Smid leikur á orgel Þjóðkirkj- unnar í Hafnarfirði. 8.00 Fréttir. 8.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. ~ Sónatina í a-moll fyrir fiölu og pianó eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika. — Trió í Es-dúr ópus 170 nr. 2 fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Ludwig van Beethov- en. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Fo- urnier á selló. fo.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthur Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Prestur séra Sigurður H. Guömundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Reynisstaðabræður. Fyrri hluti dagskrár um voveiflega atburði á Kili fyrir rúmum tvöhundruð árum. Umsjón og leikstjórn: Klemenz Jónsson. Lesar- ar ásamt honum: Hjörtur Pálsson, Þor- steinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. 15.00 Listagestir. Tónlistarfólkið Shura Cherkassky, Nina Simone, James Galway og Grace Bumbry voru gestir á Listahátíð 1992. I þessum þætti verða þau kynnt litillega, en næstu sunnudaga verða leiknar hljóðritanir frá tónleikum þeirra hér á landi. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. * 16.03 Kjarni málsins. Reglufestan í tllver- unni. Umsjón: Andrés Guðmundsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurlregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið. Leikritaval Út- varpsleikhússins. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu sl. fimmtudag. 18.00 Úr tónlistariifinu. Frá tónleikum Tri- ós Reykjavíkur og Tre Musici í Hafnar- borg 27. september sl. (seinni hluti.) — Píanótrió í B-dúr ópus 99 eftir Franz Schubert. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur þarna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Telemann-konsertar. Aca- demy of Ancient Music sveitin leikur. Christophers Hogwood stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Píanótrió nr. 27 í C-dúr Hob XV:27 eftir Franz Joseph Haydn. Óslóartríóið leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar, 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests í 200. sinn. Rifjuð verða upp brot út spurninga- og skemmti- þáttum sem Svavar sá um fyrir 25 árum og leiknar hljóðritanir með hljómsveit hans þar sem hún leikur vinsælustu lögin frá 1960. Þessar hljóðritanir fundust nýlega í safni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Ún/al daegunnálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmanna- höfn. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarp- að i næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónF ist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8,9.10,12.20,16,19,22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Oni Schram. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og SigurðurSveinsson. 15.00 Sunnudagssið- degi. Gylfi Þór Þorsteinsson. 18.00 Tón- list. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 13.00 Pálmi Guðmundsson og Anna Björk Birgisdóttir. 16.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Síðdegisfréttir kl. 17.00.19.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður, 20.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 22.00 Pétur Valgeirsson. 1.00 Nætun/aktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassísk tónlist. Sigurður Sævarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vinsældarlistar víða að. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Róleg tónlist. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gísia- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti fslands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Bandariski vinsældalistin, 40 vin- sælustu lögin, endurfluttur. 4.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sérsinna. Agnar Jón. 13.00 Bjami. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalind- inni. Kiddi. 22.00 Sigurður Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Sam- koma. Orð llfsins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrár- lok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.