Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 50

Morgunblaðið - 10.01.1993, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993 MANUPAGIIR 11/1 SJONVARPIÐ 17.55 ÞTöfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Þ’Táknmálsfréttir 19.00 kJCTTID ►Auðlegð og ástríð- PlL IIIII ur (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (67:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (13:21) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (9:13) OO 21.00 íhDnTTID ►ÍÞróttahornið IPRUI IIR Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 21.30 ►Litróf í þættinum segir Hannes Sigurðs- son frá allsérstæðri myndlistarsýn- ingu sem haldin var á Mokka fýrir skömmu og myndlistarfóikið Hall- grímur Helgason, Harpa Bjömsdótt- ir, Jóhann Eyfells og Þorvaldur Þor- steinsson segir álit sitt á stöðu ís- lenskrar myndlistar nú um stundir. Þá verður litið inn á æfíngu á leikrit- inu Drögum að svínasteik sem Egg- leikhúsið sýnir um þessar mundir, auk þess sem Dagbókinni verður flett. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð ann- ast Þorgeir Gunnarsson. 22.00 ►Don Kikóti (El Quixote) Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggð- ur er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leik- stjóri: Manuel Guitierrez Aragón. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Alfredo Landa, Francisco Merino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýð- andi: Sonja Diego. (2:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 DIDUJICCIII ► Dýrasögur DARRACrRI Fallegur mynda- flokkur. 17.45 ►Mímisbrunnur Fróðlegur mynda- flokkur fyrir böm á öllum aldri. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 ÞiEITIR ^ Eeríe lnd'ana Ein- kennilegur mynda- flokkur sem gerist í smábænum Eerie og ljallar um strákpattann Marshall Teller. (15:19) 21.00 ►Dýrgripir (Jewels) Annar hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsölubók höfundarins Danielle Steel. Leikstjóri er Roger Young. (2:2) 23.00 23.20 IÞRflTTIR ► Mörk vikunnar irnuiiin jþróttadeild stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum og besta mark vikunnar valið. Stöð 2 1993. IflfllfUVIin ► Skollaleikur RVIRnlTRU (See No Evil Hear No Evil) Hér er á ferðinni gaman- mynd með tveimur af bestu gaman- leikurum sinnar kynslóðar. Það eru þeir Gene Wilder og Richard Pryor sem leika hér tvo menn, annan blind- an, hinn heymariausan. Þeir era grunaðir um aðild að morði sem þeir áttu engan þátt í. Mörg stórspaugileg atvik gerast á flótta þeirra undan réttvfsinni, um leið og þeir reyna að fínna sönnunargögn sér til málsbóta. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1989. Malt- in gefur ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★★. 1.10 Dagskrárlok Harrý og Heimlr - Karl Ágríst Úlfsson og Sigurður Sigur- jónsson í hlutverkum einkaspæjarans snjalla og aðstoðar- manns hans. Harrý og Heimir leysa svakamál Svakamála- leikrit í ótrúlega mörgum þáttum á Bylgjunni BYLGJAN KL. 10.00 Nýjasta mál Harrýs og Heimis kemur inn á borð til þeirra í fimm mínútna þætti á milli kl. 10 og 11 Bylgjunni á mánu- dag. Málið er hættulegra en að ganga á háhæluðum skóm eftir flugulínu á milli tveggja orrustu- þotna sem geysast í gagnstæðar átti og erfiðara en að borða prjóna með hrísgijónum. Hin undurfagra Díana Klein á við vindamál á stríða og félagamir þeytast um allan heim og lenda í hinum ótrúlegustu hremmingum í endalausri leit sinni að hinum eina sanna sannleika. Harrý og Heimir vinna að lausn málsins og hún opinberast hlustend- um smátt og smátt rneð aðstoð sögumannsins, Amar Ámasonar, í ótrúlega mörgum 5 mínútna löng- um þáttum sem verða á dagskrá á Bylgjunni á hverjum virkum degi á milli klukkan 10 og 11. Þættirnir verða endurfluttir á milli kl. 16 og 17 og öllum þáttum vikunnar verð- ur varpað út á Bylgjunni á laugar- dögum. Tónlist ungra skálda á UNM Hátíðin Ung Nordisk Musik var haldin I Reykjavík í haust RÁS 1 KL. 20.00 í þættinum Tón- list á 20. öld verða fluttar hljóðrit- anir frá UNM-hátíðinni sem haldin er árlega og nú síðast í Reykjavík í september sl. Markmið hennar er að vekja athygli á tónskáldum sem enn eru í námi eða rétt búin að ljúka því. Venja er að einnig sé einhver fulltrúi viðurkenndra tónskálda og á þessari hátíð var það Snorri Sig- fús Birgisson. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrá 10.00 Original Intent F 1990 12.00 Cockeyed Cowboys of Calico County G,W 1970 14.00 Once Upon a Dead Man G,F 1971, Rock Hudson 16.00 Mrs Pollifax: Spy G 1971 18.00 Original Intent F 1990 20.00 Carreer Opportunities G 1991 21.40 Breski vinsældalistinn 22.00 Fear T 1990 23.35 Nightbreed H 1990 1.20 High School G 1988 2.50 Silver Bullet H 1985 4.30 Sibling Rivalry F 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a- Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautiful 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Barnaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can't Lose) 20.30 Evita Peron, seinni hluti 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Skíði: Heimsbikar- keppnin í Garmish Partenkirchen. Svig karla, stórsvig kvenna 10.30 Þolfimi 11.00 Alþjóðlegar aksturs- íþróttir 12.00 Evrópumörkin 13.00 Norrænar skíðagreinar 14.00 Tennis: The Hopman Cup 18.00 Lástskauta- hlaup 20.00 Eurofun 20.30 Euro- sport ftéttir 21.00 Evrópumörkin 22.00 Hnefaleikar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREENSPORT 7.00 Blak 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Kvennakeila 10.00 Körfubolti 11.00 París - Dakar rallið 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 DTM Touring: Þýskar akstursíþróttir 14.30 Alþjóð- legar akstursíþróttir 15.30 París - Dakar rallið 16.00 Trukkaakstur 16.30 Spænski, hollenski og portúg- alski boltinn 18.30 NHL ísknattleikur 20.30 Parfs - Dakar rallið 21.00 Spænska, hollenska og portúgalska knattspyman 22.00 Hnefaleikar 23.00 París - Dakar rallið 23.30 PBA keila 0.30 NBA fréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarð- vík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirfit. Úr menningartífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mérsögu, .Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- * tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, ,Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov. Sjötti þáttur af tíu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri': Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar Örn Flyg- enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Steinn Armann Magnús- son. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Amar Jónsson les (6). 14.30 Aö hlæja til að gleyma sjálfum sér. Þáttur um danska ríthöfundinn Bjame Reuter. Umsjón: Halldóra Jóns- dóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 18. mars nk. Meðal efnis 3. sinfónía Johannesar Brahms í F-dúr ópus 90. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis i dag: Upphaf rauðsokkahreyfingarinn- ar í umsjón Ragnhildar Helgadóttur. og Símon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veöurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims- sonar. Árni Björnsson les (6). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Sigurður Valgeirsson útgáfustjóri talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Sjötti þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíð- inni í Reykjavík í september sl. Dans eftir Snorra Sigfús Birgisson, Nora Kornblueh leikur á selló. Strengjakvart- ett eftir Erik Júlíus Mogensen, Vertavo- strengjakvartettinn leikur. No Guar- antees eftir Björn Bjurling, Vertavo- strengjakvartettinn leikur. .Soulming eftir Daniel Stáhl, Blásarakvintett Reykjavfkur leikur. Intermezzo undir regnboganum eftir Hrafnkel Orra Egils- son. Halldór Isak Gylfason leikur á fag- ott. Vakágdykisiá (Glennur, sjö smá- myndir fyrir einsleiksselló) eftir Hannu Pohjannoro. Jukka Rautasalo leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. Skyggnst i Skruddu Ragnars Ásgeírssonar. b. Ferð með sjúkan á Seyðisfjörð eftir Gísla Hall- grímsson. c. Yfirlit ársins 1892 á Aust- urlandi. Samantekt Sigurðar Kristins- sonar úr dagbókum Sæbjarnar Egils- sonar. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsiris. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 9-fjögur. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til kl. 14 og Snorri Sturluson til kl. 16. 16.03 Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöð. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 16, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Næturtög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Jóns- son. 9.06 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thor- steinsson og Auðun Georg. 18.30 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Nætun/aktin. Fréttir á heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayflrlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfiriit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guð- jónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur. 3.00 (var Guðmundsson. Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska- lög. 17.15 Saga barnanna endurtekin. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Craig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýra- ferð. 20.16 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 22.00 Ólafur Hauk- ur. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.