Morgunblaðið - 21.01.1993, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993
Féll á hálu gólfi
í Stjórnarráðinu
Það óhapp vildl tfl (gær að Sighvat-
ur Bjorgvinsson, heilbrigðis- og
tryggingariðherra, hrasaði á hálu
gólfl Stjórnarráðsins við Lækjar-
gðtu og handleggsbrotnaði við úln-
lið á hsgri hendi.
Nei, nei. Það er bara handleggurinn, ekki botnlanginn ...
I DAG er fimmtudagur 21.
janúar sem er 21 dagur árs-
ins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 05.46 og
síðdegisflóð kl. 18.04. Sól-
arupprás í Rvík er kl. 10.39
og sólarlag kl. 16.40. Sól er
í hádegisstað kl. 13.39 og
tunglið í suðri kl. 12.39.(AI-
manak Háskóla íslands.)
Og ég sá nýjan himin og
nýja jörð, því að hinn fyrri
himinn og hin fyrri jörð
voru horfin og hafið er
ekki framar til. Og ég sá
borgina helgu, nýja Jerú-
salem, stfga niður af
himni frá Guði, búna sem
brúði, er skartar fyrir
manni sínum. (Opinb. 21.
1.-3.)
1 2 ■ ‘
■ ‘
6 P
■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 skegg, 5 mannsnafn,
6 rifa, 7 hyski, 8 reiðar, 11 frum-
efni, 12pest, 14 skvamp, 16árás.
LÓÐRETT: 1 galdra, 2 duglegur,
3 tangi, 4 hárlubbi, 7 sterk lðng-
un, 9 dæld, 10 fiska, 13 sefa, 15
samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 ungleg, 5 rá, 6 prúð-
ar, 9 gát, 10 LL, 11 að, 12 ása,
13 nift, 15 rak, 17 skánar.
LÓÐRÉTT: 1 uppgangs, 2 grút, 3
láð, 4 gerlar, 7 ráði, 8 als, 12 át-
an, 14 frá, 16 KA.
ÁRNAÐ HEILLA
lendur M. Guðmundsson,
Hofgerði 3, Vogum. Hann
tekur á móti gestum á heim-
ili sínu á morgun, föstudag,
frá kl. 18.
FRÉTTIR
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð, er
með opið hús í kvöld kl. 20
(ath. breyttan tíma) í safnað-
arheimili Grensáskirkju, Háa-
leitisbraut 66.
FLÓAMARKAÐSBÚÐ
Hjálpræðishersins, Garða-
sfræti 2, er opin í dag milli
kl. 13 og 18. Mikið af góðum
ódýrum fatnaði.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði.
Félagsstarf eldri borgara
verður í safnaðarheimilinu í
dag kl. 14-16.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík. Opið hús í Risinu
í dag. Brids kl. 12.30-17.
Dansleikur með Tíglunum í
Risinu föstudagskvöld.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ ALDR-
AÐRA, Hraunbæ 105. KI. 9
hárgreiðsla. Kl. 10 myndgerð.
Kl. 14 félagsvist, kaffi og
verðlaunaafhending.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Kl. 10.30 verður
helgistund. Umsjón séra Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kl.
12 hádegishressing, spila-
mennska, silkimálun, pijóna-
skapur. Kl. 15 kaffí.
FÉLAG eldri borgara í
Hafnarfirði 60 ára og eldri
verður með þorrablót á morg-
un, föstudag, kl. 19 í Hraun-
holti, Dalshrauni 15. Þorra-
matur, skemmtiatriði og
dans. Miðar við innganginn.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
KÁRSNESSÓKN: Starf með
öldruðum í dag frá kl.
14-16.30.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun og endur-
næring. Öllum opið.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
L AU G ARNESKIRK J A:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Mömmumorgunn á morgun
kl. 10.30-12.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Starf 14-16 ára í kvöld kl.
20. Helgistund.
SKIPIN__________________
RE YK J A VÍKURHÖFN:
Eftirlitsskipið Fridthjof kom
á ytri höfnina í gær. Það
stoppaði stutt. Var með gúm-
bát sem settur var í land.
Reykjafoss, Laxfoss og Sel-
foss fóru í gær. Þá voru
Bakkafoss og Helgafellið
væntanleg í gær. Stapafellið
kom af ströndinni í gær en
hélt út samdægurs.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Engin umferð er um höfnina
þessa dagana. Eina skipið
sem vitað er um er Roknes
sem er með salt og hefur
verið á ströndinni. Það er
væntanlegt í dag eða á morg-
un.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G ARKORT Fél.
nýrnasjúkra. eru seld á þess-
um stöðum: Hjá Salome, með
gíróþjónustu í síma 681865,
Árbæjarapóteki, Hraunbæ
102; Blómabúð Mickelsen,
Lóuhólum; Stefánsblómi,
Skipholti 50B; Garðsapóteki,
Sogavegi 108; Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84; Kirkjuhús-
inu Kirkjutorgi 4; Hafnar-
fjarðarapótek. Bókaverslun
Ándrésar Níelssonar Akra-
nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur
í Vestmannaeyjum.
MINNINGARSPJÖLD
Thorvaldsensfélagsins eru
seld í Thorvaldsensbasarnum
í Austurstræti, s. 13509.
Kvöld-, neetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík: Dagana 15. jan. tiT 22. jan., að báðum dögum með-
töldum í Árbjœjar Apóteki, Hraunbæ 102b. Auk þess
er Laugarnes Apótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka —■
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
S. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostn-
aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö-
arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjóip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mo8fells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 516Q0.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartfmi Siúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu-
daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans,
s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö-
standendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn,-sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00
í síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá
sig. Svaraö kl. 20—23.
Uppiýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miövikudaga.
Barnamál. Áhugaféiag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum
hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frétt-
ir liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeíld.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
delld Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
— HvítabandiÖ, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim-
ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.. Handritasalur: mánud.-
fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim-
lána) mónud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. BústaÖasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opínn
mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi
47, s. 27640. Öpiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud.
kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl.
14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12—16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tíma
fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina við
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó
þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar
stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl.
13.30—16. Lokaö í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu-
daga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud.-föstud 13-20
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir:
Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17 30
Sunnud. 8.00-17.30.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mónudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.