Morgunblaðið - 21.01.1993, Page 9

Morgunblaðið - 21.01.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1993 9 UTIVISTARFÖT fyrirgóngur oggolf U0% afsláttur TESS V NEl NEÐDUNHAGA 0pið virka da9a 9-18' S. 622230. laugardag 10-14. ÚTSALA B O G N E R sérverslun v/Óöinstorg, sími 25177 HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ ★ Vilt þú margfalda lestrarhraðann og bæta eftirtektina? ★ Vilt þú verða mikið betri námsmaður og auðvelda þér nám- ið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 28. janúar. Skráning í síma 641091. Ath.: Sérstakur námsmannaafsláttur. VR og flest önnur félög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum. HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri £ 1978-1993 TOSHIBA Áttþú ekki < örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að þaö sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuotnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við! Eínar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 “S 622901 og 622900 Fyrir árshátíðina! Fyrir dömuna: Samkvœmistöskur, samkvœmishanskar, skartgripir, varalitir, naglalökk, M0SCHIN0 og MURA sokkabuxur Fyrir herrann: svo sem silkibindi, bindisnælur, hnappar o.fl. Opið laugardag kl. 10 — 16 Laugavegi 80, sími 61 13 30 Ingvar Carlsson, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna: Bleyða eða leiðtogi „þroskaðs og fullvaxta flokks"? Bleyðuskapur jafnaðar- manna? Blöð hliðholl Jafnaðarmannaflokknum í Svíþjóð helga flest leiðara sína í gær þeirri ákvörðun flokksforystunnar að taka ekki ákveðna afstöðu til inngöngu Svía í Evrópubandalagið, heldur bíða eftir þjóð- aratkvæðagreiðslunni, sem haldin verður þegar niðurstaða í aðildarviðræðum Sví- þjóðar við EB liggur fyrir. Flokkurinn ætlar heldur ekki að blanda sér í kosn- ingabaráttuna fyrir þjóðaratkvæða- greiðsluna. Samt sem áður hafa jafnaðar- menn afhent ríkisstjórn Bildt lista yfir þær samningskröfur, sem þeir telja að Svíar eigi að halda fram í viðræðunum. Mörg kratablaðanna gagnrýna þessa afstöðu. í Staksteinum er einnig gluggað í leiðara Aftenposten í Noregi um mál Erichs Honeckers, fyrrverandi leiðtoga Austur- Þýzkalands.^ Stór flokkur án skoðunar í leiðara Aftonbladet, undir fyrirsögninni „Til lítils sóma, Carlsson", er Jafnaðarmannaflokkur- inn gagnrýndur harð- lega. Blaðið er þeirrar skoðunar að kröfulisti flokksins sé réttlætanleg- ur, en segir síðan: „Hins vegar hefur hinn stóri flokkur enga skoðun á því hvort Svíar eigi að ganga í Evrópubandalag- ið eða ekki. Og það sem verra er — jafnaðarmenn hafa ekki hugsað sér að taka neina ákvörðun í því efni.“ Aftonbladet segir að þetta hafi í för með sér að flokkurinn verði ótrúverðugur og telur einstætt að stór stjóm- málaflokkur skuli skjóta sér undan því að taka afstöðu í jafnstóm máli. Lokaorð leiðarans em: „Jafnvel stjómmála- flokkur verður að hafa eitthvert bein í nefinu — að ekki sé talað um for- ystu hans.“ Aðrir leiðarahöfundar, sem fyigja jafnaðar- mönnum að málum, em heldur jákvæðari. Norr- ISndska Socialdeniokrat- en segir þó að hætta sé á að ákvörðun jafnaðar- manna verði túlkuð sem bleyðuskapur og snýst til vamar: „Þetta er ekki ragmennska eða skortur á ábyrgð heldur þvert á móti styrkur og hrein- skilni.“ Blaðið telur að sú stefna, sem jafnaðar- meim hafa ákveðið að fylgja, sé ekki aðeins rök- rétt, heldur skapi nýja vídd i EB-umræðum í Svíþjóð. Flokksaga ýtt til hliðar Dala-Demokraten lítur á ákvörðun jafnaðar- manna sem vísbendingu um að þeir hafi nú ýtt flokksaganum til hliðar og telur hana gott dæmi um hvemig „þroskaður og fullvaxta flokkur" hagar sér. Dagblaðið Arbetet tel- ur að samningskröfur jafnaðarmanna sýni ein- arða afstöðu Svía og hafi góð áhrif á skoðanir al- mennings á Evrópu- bandalaginu: „Jafnaðar- menn hafa tekið tillit til þess óöryggis, sem er að fínna hjá almenningi gagnvart EB-aðild. Að- eins með slíkri afstöðu er hægt að breyta hinu neikvæða viðhorfi til Evrópubandalagsins," segir leiðarahöfimdur Arbetet Hann telur hins vegar óheppilegt að ekki eigi að taka afstöðu með eða á móti Evrópubanda- lagsaðild á flokksþingi jafnaðarmanna, sem haldið verður næsta haust. „Með vissum rétti má segja að Jafnaðar- mannaflokkur Sviþjóðar hafi með þessu skotið sér hjá að taka afstöðu til eins stærsta máls nútím- ans,“ segir í leiðara Ar- betet I forystugrein blaðsins Östra Smáland segir hins vegar að hyggilegt sé að bíða eftir þjóðaratkvæða- greiðslunni: „Það væri ekki við hæfi að flokkur- inn færi með eitt af stærstu málum tíunda áratugarins á annan hátt.“ Jákvæða hlið- inámáli Honeckers I leiðara Aftenposten er fjallað um mál Erichs Honeckers og niðurstöðu þess raunar fagnað. Þar segir. „Það er uppörv- andi söguleg þversögn að fyrrverandi leiðtogi Þýzka alþýðulýðveldis- ins, Erich Honecker, sem múraði þegna sina inni, sé nú látinn laus úr fang- elsi af mannúðarástæð- um. Stjórnarskrárdóm- stóllinn í Beriín hefur komizt að þeirri niður- stöðu að stjórnarskrá ríkisins kveði á um virð- mgu fyrir réttindum ein- staklingsins. Þess vegna er ekki lengur hægt að rétta í.máli hins áttræða og dauðsjúka Honeckers, alveg burtséð frá því hversu alvarleg ákæran á hendur honum er; að hafa gefið skipanir um að skjóta fióttamenn við landamæri þýzku ríkj- anna. Sem ieiðtogi gamla Austur-Þýzkalands sýndi Honecker sjálfur aldrei þá virðingu fyrir mann- réttindum, sem kemur nú honum sjálfum til góða. Hann var ekki leið- togi réttarríkis, en hann er dreginn fyrir dóm í réttarríki. I því felst munurinn og þess vegna eru málalokin uppörv- andi.“ JANÚARTILBOÞ TONIC þrekhjól og þrekstigar TM-270 A VANDAÐ EN 0DYRT A MEÐ RÓÐRASTÝRI A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð kr. 12.609,- stgr. (áður 16.812,-). A TOLVUMÆLIR MEÐ 0LLU I A PULSMÆLIR (0G T0LVA) A 8 KG. KASTHJ0L A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð 16.030,- stgr. (áður 21.373,-). A12 KG. KASTHJOL A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð 19.284,- stgr. (áður 25.712,-). 5 co ro ío OPIÐ LAUGARDAGA 10-13 PÓSTSENDUM UM LAND ALLT GS3C1D mm mm R e Í ð h j Ó / 3 V C T S / U H Í H ORNINNp* SKEIFUNNI f I VCRSLUN SÍMI 679890 VCRKSTÆÐISÍMI679891

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.