Morgunblaðið - 21.01.1993, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993
21
Ekki unnið að neinum virkjunum á þessu ári
Miimstu framkvæmdir
í sögn Laiulsvirkj unar
HORFUR eru á að framkvæmdir Landsvirkjunar verði i ár minni
en nokkurt ár í rúmlega aldarfjórðungs sögu stofnunarinnar. Blöndu-
virkjun lauk á síðasta ári og nú er ekki unnið við neina vatnsafls-
virkjun. Aætlað er að veija rúmlega 400 milljónum kr. til fram-
kvæmda á árinu og eru rafalar fyrir Búrfellsstöð stærsti einstaki
liðurinn. I fyrra var fjárfest fyrir um 500 milljónir kr. en árið 1991
var framkvæmt fyrir yfir 4000 milljónir kr. Vegna fjárhagsstöðu
fyrirtækisins og vegna þess hvað dregið hefur úr framkvæmdum
hefur verið ákveðið að minnka rekstrargjöld um 80 milljónir og
stofnkostnað um 216 milljónir frá því sem áður var áformað. Það
verður meðal annars gert með fækkun starfsfólks.
mælingar, en ekki
nýrra virkjana.
1800 milljóna tap
Þrátt fyrir 4% hækkun gjaldskrár
Landsvirkjunar í upphafi árs og
lækkun kostnaðar verður um 700
milljóna króna tap af rekstri hennar
á árinu, samkvæmt fjárhagsáætlun.
Síðasta ár hefur ekki verið gert
endanlega upp en útlit er fyrir að
þá hafi verið 1,8 milljarða kr. tap
af rekstrinum.
Yfirvinna starfsfólks Landsvirkj-
unar verður minnkuð um fjórðung
með breytingum á vinnufyrirkomu-
lagi í raforkustöðvum og minnkun
vinnu á aðalskrifstofum, að sögn
Þorsteins Hilmarssonar upplýsinga-
fulltrúa Landsvirkjunar. Lækka út-
gjöld stofnunarinnar um 33 milljón-
ir kr. við það. Starfsfólki er fækkað
sem nemur fjórum stöðugildum.
Það er gert með því að ráða ekki
í nokkur störf sem losna og á það
að spara 9 milljónir í ár. Þá eru
lækkuð framlög til almennra rann-
sókna um 38 milljónir kr. frá því
Karlakórinn Hekla
Sýningar-
gestir ná-
lægt 30 þús.
UM 30 þúsund manns hafa séð
íslensku kvikmyndina Karla-
kórinn Heklu, sem frumsýnd
var fyrir mánuði.
Að sögn Friðjóns Guðmunds-
sonar sýningarstjóra í Háskóla-
bíó, hefur aðsóknin verið þokka-
leg og þar hafa 22 þúsund manns
séð myndina. Utan Reykjavíkur
hefur myndin verið sýnd á Akur-
eyri og þar var aðsókn góð.
Hafsteinn Daníelsson
sem áður var áformað. Eru þetta
rannsóknir sem tengjast rekstri
virkjana, svo sem vatna- og jökla-
undirbúningi
5 verkfræðingar hætta
Landsvirkjun framkvæmir fyrir
424 milljónir í ár samkvæmt fjár-
hagsáætlun. Stofnkostnaður hefur
þá verið skorinn niður um 216 millj-
ónir kr. frá fyrri áætlunum. Virkj-
anarannsóknir eru lækkaðar um
200 milljónir kr., úr 250 í 50 millj-
ónir kr. Þá var fímm verkfræðing-
um í byggingadeild sagt upp störf-
um og hætta þeir 1. maí. Sparar
það 16 milljónir kr. á þessu ári.
Fjárfestingar Landsvirkjunar 1966 - 1993
Upphæðir frá 1966 til 1992 eru á verðlagi 1991 en talan 1993 er á verðlagi í janúar ’93
8 milljarðar króna------------------
1966 '68 70 72 74 76 78 ’80 ’82 ’84 ’86 '88 '90 '921993
Sumir verkfræðinganna eiga lang-
an starfsferil að baki hjá Lands-
virkjun. Eftir eru í byggingadeild
tveir verkfræðingar og er annar
þeirra deildarstjóri. Þorsteinn sagði
að vegna þess að Landsvirkjun
keypti að mikinn hluta rannsókna
hefði niðurskurður fjárveitinga til
rannsókna í ár og á síðasta ári
komið fram í minnkun á aðkeyptri
ráðgjöf.
V.
Fannst látínn
við Sandvík 8
Maðurinn, sem fannst látinn
skammt frá Sandvík á Reykja-
nesi á sunnudagskvöld, hét Haf-
steinn Daníelsson.
Hafsteinn var tæplega 59 ára
gamall, fæddur 2. febrúar 1934.
Hann var til heimilis að Klettahlíð
7 í Hveragerði.
Hafsteinn lætur eftir sig eigin-
konu, móður og fimm uppkomin
börn.
A M B R-A
SLÆR í GEGIU OG FÆR
MIKIL GÆDI OG LAGT VERD
amiia
r v ■ ■ ■
Ai L A
itarlegar íslenskar
leiöbeiningar fylgja
sem allir skilja.
Stór og þægileg
AMBRA músamotta.
i/l
O
5.0TB
Handbók um
DOS 5.0.
Handbók um
WINDOWS 3.1.
AMBRA mappa
undir gögn og
leiöbeiningar.
' ' ' « « :: ! % \ \
■hmhhmmmmmhhi
Þegar þú kaupir AMBRA tölvu
færðu ýmisíegt í kaupbæti
1
1X2 getraunaforrit
ásamt leiöbeiningum.
PC
ÍÍÍSlmr-VÆ |
BEST BUV
AMBRA 386-25, 4/85MB, SVGA kr. 98.000*
AMBRA 486-25, 4/107MB, SVGA kr. 138.000*
TVÖ AF VIRTUSTU TÖLVUTÍMARITUM HEIMS VEITA AMBRA
VIÐURKENNINGAR FYRIR EINSTÖK GÆÐI Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI
AMBRA hefur farið sigurför um heiminn og
hvarvetna slegið í gegn fyrir frábær gæði á
einstaklega lágu verði. Það er einmitt fyrir
þetta sem tvö af virtustu tölvutímaritum heims,
PC Magazine og PC Today, hafa veitt AMBRA
sérstakar viðurkenningar sem staðfestir að
þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu mun
meiri gæði en þú borgar fyrir.
Auk þess færðu ýmislegt í kaupbæti þegar þú
kaupir AMBRA tölvu. Hún kemur með DOS 5.0
og WINDOWS 3.1 uppsettum og er því tilbúin
til notkunar. Láttu ekki einstaka tölvu úr hendi
sleppa. Komdu í Nýherja, Skaftahlíð 24 og
kynntu þér hvað þú færð stórkostleg gæði fyrir
skemmtilega lágt verð. AMBRA er fyrir alla.
A M B R A
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77
Alltaf skrefi á undan
(S)
m
A .
Raðgreiöslur GREIDSLUSAMNINGAR
‘Staðgreiðsluverð með VSK.
w
*• -