Morgunblaðið - 21.01.1993, Page 37

Morgunblaðið - 21.01.1993, Page 37
MORGUNBLADID FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993 37 SKEMMTANIR Píanisti í meyjafans Undanfarin tvö ár hafa innlend- ir og erlendir söngvarar og gíanistar skemmt gestum Café Óperu og Café Romance, en þar er boðið uppá lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Nú hafa staðirnir gert samning við hinn þekkta píanóbar í Amsterdam Maxim’s um að fá þaðan vinsæla skemmti- krafta. Sá fyrsti í röðinni er píanó- leikarinn Vincent Laurents og mun hann leika fyrir gesti Café Operu og Café Romance til 28. febrúar. Vincent hefur þegar aflað sér vin- sælda eins og vel sást þegar ljós- myndarinn ieit inná Café Ro- mance. Vincent var umvafinn ung- um stílkum sem voru að gera sér dagamun. Morgunblaðið/Þorkell Vincent Laurents er greinilega ánægður með félagsskapinn. ðkeypis Iðgfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, élag laganema. I Blautur og kaldur eða heitur og þurr? Thermax undirfatnaður sýgur upp og flytur burt hinn kalda líkamsraka og heldur þér þurrum og hlýjum, þrátt fyrir mikla áreynslu. Thermax - og þú veist ekki af vetrinum. S?o^T gengt Umferðarmiðstöðinni, símar 19800 og 13072. ídi áfangastaðir fullir af fyrirheitum um ógleymanlegt frí. BORCAÐU FERÐINA FYRIR 28. FEBRÚAR OC NÝTTU ÞÉR EINSTAKT VERÐ. KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ SIOKKHÓLMUR GAUTABORG FÆREYJAR LONDON OLASOOW AMSTERDAM LÚXEMBORC PARÍS FRANKFURT HAMBORÚ MÚNCH EN/VÍN ZÚ RICH/MÍ LANÓ BARCELONA Verð háð samþykki yfirvalda Ferðir skulu farnar á tímabilinu 15. apríl til 30. september 1993. Lágmarksdvöl 6 dagar, dvelja verður yfir laugardagsnótt. Hámarksdvöl 1 mán. Bókunarfyrirvari 21 dagur. Verð miðast við staðgreiðslu. VERÐTIL VERÐFRÁ - 28.FEB. 1.AAARSTILI 30.APRÍL I 22.900 25.900 : 22.900 25300 : 24900 26900: 22.900 25.900 : 13200 14900 : 22.900 25,900 : 16.900 19.900 ; 22.900 25.900 : 24900 26.900 = 24900 26.900 : 26.900 2S.900: 24900 26.900 = 26.900 28.900: 26.900 28.900: 26.900 28.900 = *Miðað við tvo fullorðna og tvö böm ). Ferð keypt fyrir 1. mars. Flugvallarskattar eru ekki innifaldir í verði. ísland 1.250, Danmörk 670, Holland 230, Þýskaland 240, Frakkland 200, Ítalía 550. I Hafðu samband við umboðsmenn Flugleiða rum allt land, ferðaskrifstofur, söluskrifstofur félagsins á Laugavegi 7, í Kringlunni, á Hótel Esju og í Leifsstöð og í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi I Vilt þú lækka bifreiðatrygginga- iðgjöldin þín? Varkáru ökumennirnir fá aö njóta sín hjá okkur því þeir ganga að hagstæðari kjörum vísum. Réttlátt ekki satt? Og þeir sem eru félagar í FÍB fá 10% afslátt á iögjaldið! Við hvetjum þig til að gera verðsamanburð á bifreiðaiðgjöldum tryggingafélaganna. Munurinn kemur þér örugglega á óvart! Við minnum á að þú verður að segja upp tryggingunni þinni mánuði fyrir endurnýjunardag. Jk w Skandia Lifandi samkoppni - lægri iðgjöld! VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.