Morgunblaðið - 22.01.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.01.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993 __________Brids____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ Spilaður var tvímenningur 12. jan sl. og urðu úrslit eftirfarandi: EysteinnVennundss.-PállBergsson 255 Gestur Pálsson - Egill H. Egilsson 254 SigmarHjálmarsson-MapúsÞorsteinsson 251 Guðmundur Gunnarsson - Eirikur Sæmundss. 251 Logi Pétursson - Bjöm Bjömsson _ 251 Spilað er á þriðjudögum í Ármúla 17a og hefst spilamennskan kl. 19.30. Nk. þriðjudag, 26. janúar, hefstsveita- keppni. Skráning er hjá Þorsteini í síma 678017, Sturlu í síma 79939 eða í Úlfaldanum í síma 68992. Bridsdeild Rangæinga Staða efstu spara eftir eitt kvöld í Barómetertvímenningi: BragiJónsson-ÖmBragason 42 SiguijónKarlsson-SævarJónsson 37 Einar Pétursson - Helgi Skúlason 28 Jón St. Ingólfsson - Erlendur Jónsson 25 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst sveitakeppni fé- lagsins með þátttöku 9 sveita. Staðan eftir 2 umferðir er þessi: Neon 43 Óskar Sigurðsson 39 EysteinnEinarsson 35 MaríaÁsmundsdóttir 32 Skvís’ann 32 Það bráðvantar 2 pör i keppnina og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við Hermann í síma 41507 eða Baldur í síma 78055. Bridsfélag Akureyrar Hörkukeppni er um Akureyrar- meistaratitilinn í sveitakeppni. Lokið er 6 umferðum af 11 og er staða efstu sveita þessi: Kristján Guðjónsson 115 Páll Pálsson 115 SigurbjömÞorgeirsson 111 Gylfi Pálsson 100 Dynheimabrids SnorriMarkússon-JónasClausen 101 SverrirHaraldsson-MarinóSteinarsson 86 Ragnhildur Gunnarsdóttir - Gissur Jónasson 84 HörðurSteinbergsson-ÖmEinarsson 83 Soffla Guðmundsdóttir - Hjalti Bergmann 83 Bikarkeppni Norðurlands Stefán Vilhjálmsson vann Ormarr Snæbjömsson með nokkrum mun. Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar vann Gylfa Pálsson í jöfnum leik. Magnús Magnússon vann Þórólf Jónasson og mætir því Gísla Gíslasyni í 16 sveita úrslitum. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Átta liða úrslit í Reykjavíkurmót- inu í sveitakeppni voru spiluð sl. miðvikudagskvöld og urðu úrslit nokkuð óvænt. Sveit Glitnis vann sveit Nýheija með 90 stigum gegn 60. Sveit Hrannars Erlingssonar vann sveit VÍB með yfirburðum 106-46. Sveit S. Ármanns vann sveit Tryggingamiðstöðvarinnar með 39 stigum gegn 36 og sveit Landsbréfa vann Roche 130-45. Undanúrslitin, 48 spila leikir, verða spiluð nk. laugardag í húsi Bridssambandsins og hefst spila- mennskan kl. 10. Glitnir spilar við Landsbréf og S. Ármann við Hrann- ar. 64 spila úrslitaleikur verður svo spilaður á sunnudag á sama stað og hefst á sama tíma. RAÐ/A UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 691122. „Au pair“ - Noregur „Au pair" óskast strax til Noregs í ca 5 mánuði til íslenskrar fjölskyldu. Upplýsingar í síma 90-474871020. Laust starf Við Kennaraháskóla íslands er laust til um- sóknar starf í gagnasmiðju skólans. Starfið felst annars vegar í almennri afgreiðslu, um- sjón með innkaupum, eftirliti með tækjakosti og daglegri umhirðu gagnasmiðju. Hins vegar er um að ræða leiðsögn og aðstoð við hvers konar gagnagerð með ýmsum miðlum. Nauð- synlegt er að starfsmaðurinn hafi reynslu af tölvum. Kennaramenntun og/eða reynsla af kennslu og námsefnisgerð æskileg. Nánari upplýsingar um starfið gefur for- stöðumaður gagnasmiðju í síma 688700. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 6. febrúar nk. Rektor. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 26. janúar 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Dælengi 7, Selfossi, þingl. eig. Pétur Guðmundsson, gerðarbeiðend- ur eru Islandsbanki hf. 586 og Selfosskaupstaður. Gauksrima 14, Selfossi, þingl. eig. Benedikt Eiríksson, gerðarbeið- andi er Selfossveitur. Hásteinsvegi 34, (Jaðar) hluti 01 -01, Stokkseyri, þingl. eig. Guðmund- ur Sigþórsson, gerðarbeiðendur eru Islandsbanki hf. 516 og Lífeyris- sjóður Vesturlands. Heinabergi 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Jóhann B. Óskarsson, gerðar- beiðendur eru Ljósalda hf. og Byggingasjóður rikisins. Oddabraut 4, n.h. Þorlákshöfn, þingl. eig. Brynjar S. Sigurðsson og Marta Sonja Gísladóttir, en talinn eigandi samkv. óþingl. kaupsamn. Selma Hrönn Róbertsdóttir, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna og Búnaðarbanki íslands. Reykjabraut 23, Þorlákshöfn, þingl. eig. Kjartan Halldórsson og Halldór Páll Kjartansson, gerðarbeiðendur eru Byggingasjóður ríkis- ins og Lífeyrissjóður sjómanna. Sumarbústað á lóð nr. 3, Hæl I, Gnúpverjahr., þingl. eig. Aðalsteinn Steinþórsson, gerðarbeiðandi er Trósmiðja Snorra Hjaltasonar hf. Vatnsholt 2, Villingaholtshr., þingl. eig. Páll Árnason og Rósa Reynis- dóttir, gerðarbeiðendur eru Olíuverslun Islands hf., Stofnlánadeild landbúnaðarins, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Búnaðarbanki (slands og Kaupfélag Árnesinga. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. janúar 1993. Vinnan og við í tilefni af vinnuverndarári mun Læknafélag Reykjavíkur í samvinnu við Vinnueftirlit ríkis- ins og Vinnuveitendasamband íslands gang- ast fyrir opnum fundi um tengsl vinnuum- hverfis og heilsu þar sme fjallað verður um hvernig vinnan hefur áhrif á heilsuna og hvernig við höfum áhrif á vinnuna. Efni: Vinna við tölvu: Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari. Skjávinna og sjónin: Guðmundur Viggósson, augnlæknir. Stjórnandinn og vellíðan fólks á vinnustað: Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur. Hlé Rafsegulsvið í kringum okkur: Friðrik Alexandersson, tæknifræðingur. Fylgir rafsegulsviði krabbameinshætta?: Vilhjálmur Rafnsson, læknir. Vinnuvernd í verki: Hólmfríður Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri vinnuverndarárs. Fundartími: Laugardagur 23. janúar kl. 13-16. Fundarstaður: Háskólabíó, salur 2. Fundarstjóri: Helgi Guðbergsson, yfirlæknir atvinnu- sjúkdómadeildar Heilsuverndarstöðvar. Fundurinn er öllum opinn. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verslunar- mannafélagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1993. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félags- ins, Lækjargötu 34D, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 25. janúar 1993. Stjórnin. Greiðsluáskorun Tollstjórinn í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis- aukaskatti fyrir 40. tímabil 1992, með ein- daga 5. desember 1992, gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskattshækkunum svo og ógreiddum og gjaldföllnum virðisauka- skatti í tolli, ógreiddum og gjaldföllnum bif- reiðagjöldum og þungaskatti, gjaldföllnu vörugjaldi af innlendri framleiðslu, ógreiddu og gjaldföllnu skipulagsgjaldi ásamt ógreidd- um og gjaldföllnum launaskattshækkunum, söluskattshækkunum og tryggingagjalds- hækkunum, að greiða nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Reykjavík 20. janúar 1993. Tollstjórinn í Reykjavík. Viðverutími aðal- og vara- bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi Á morgun, laugar- daginn 23. janúar, verða þeirArnór L. Pálsson, forseti bæjarstjórnar og í félagsmálaráði, og Helgi Helgason, varabæjarfulltrúi og í húsnæðisnefnd Kópavogs, til viötals í Hamraborg 1,3. hæðfrákl. 10.00-12.00 Kópavogsbúar eru hvattir til að mæta og fræðast um bæjarmál. Heittá könnunni. Sjálfstæðirfélagið. I.O.O.F. 12 = 1741228’/2 = 9.0 I.O.O.F. 1 = 174122872 = Sp. IR, skíðadeild Fundur verður haldinn með keppendum og forráðamönnum í Gerðubergi nk. mánudag, 25. janúar, kl. 20.30. Fundarefni: Vetrarstarfið. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Frá Guöspeki- fólaginu IngóffMtrætl 22. I kvöld kl. 21.00 heldur Erlendur Haraldsson, sálfræðingur, erindi með litskyggnum um rannsóknir á indverska trúarleiðtoganum Sai Baba í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15.00 til 17.00 með fræðslu og umræðum í umsjá Jens Guðjónssonar. Á sunnudag kl. 17.00-18.00 er kyrrðarstund með tónlist. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Mullers-mótið ískíðagöngu 1993 verður haldiö á Miklatúni nk. laugardag, 23. janúar, kl. 14.00. Skráning á mótsstað kl. 13.00. Gengnir 4 kílómetrar. Allir ræst- ir í einu. Keppt i 6 flokkum. Mótsstjóri Guðni Stefánsson. Ef veður verður óhagstætt, kem- ur tilkynning í Ríkisútvarpinu kl. 10.00 keppnisdaginn. Upplýsingar í síma 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. NÝ-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 „Samskiptamáti Guðs við mann.“ Samvera í kvöld kl. 20.30 í um- sjá hjónanna Jóns Ágústs Reyn- issonar og Guðrúnar Gísladóttur. Yfirskrift mánaðarins: „Persónu- legt samfélag við Guð.“ Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Allir út að ganga sunnu- daginn 24. janúar Borgargangan 1. ferð Kl. 13.00 Ráðhúslð-Öskjuhlfð. Borgargangan er skemmtileg 11 ferða raðganga fyrir unga sem aldna. Farið verður um áhuga- verð útivistarsvæði að mestu leyti í landi Reykjavíkurborgar. Fyrsta gangan frá Ráðhúsi í Öskjuhlið tekur aöeins 1,5-2 klst. og þátttökugjald er ekkert. Borgargangan er í samvinnu við samtökin Iþróttir fyrir alla og tengist gönguátaki, sem hófst 23. október og stendur í eitt ár. Markús örn Antonsson, borgar- stjóri, fylgir göngunni úr hlaði. Brottför frá Ráðhúsinu við Tjörn- ina kl. 13.00. Næg bílastæöi m.a. inn frá Tjarnargötu og með- fram Tjörninni. Gengið með Tjörninni um Vatnsmýri og skóg- arstfga í Öskjuhlíö að Perlunni. Rútuferð til baka frá Perlunni að lokinni göngu. Þátttakendur fá göngumiða sem gildir sem happdrættismiði. Dregið eftir hverja ferð. Skíðaganga sunnudaginn 24. janúar kl. 11 Góð skíðaganga frá Hellisheiði um Lakastfg að Þrengslavegi. Brottför frá BSl, austanmegin, kl. 11. (Stansað við Ferðafélags- húsið, Mörkinni 6). Ný og fjölbreytt ferðaáætlun Ferðafélagsins er komin út. Hún liggur frammi á skrifstofunni Mörkinni 6 og víðar. Missið ekki af þjóðlegri ferð 6.-7. febrúar. Vætta- og þorrablótsferð f Land- sveit (gist í nýju gistihúsi að Leirubakka). Gönguferð er góð íþrótt! Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.