Morgunblaðið - 25.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.03.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1993 ATVINNUA UGL YSINGAR Blaðburðarfólk óskast Kópavogur - Digranesheiði o.fl. Upplýsingar í síma 691122. Frystihúsaverkstjóra vantar til tímabundinna starfa iijá frystihúsi á Suðurnesjum. Áhugasamir skili upplýsingum um menntun, aldur og starfsreynslu á auglýsingadeild Mbl., merktar: „F - 2371", fyrir 10. apríl nk. Sölustarf Fyrirtæki á sviði upplýsingatækni/fjölmiðlun- ar óskar eftir að ráða duglegan starfskraft til sölustarfa. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Áhugasöm-13832" WLÆLW>AUGL ÝSINGAR Til sölu Til sölu eru neðangreindar eignir þrotabús Fiskræktarstöðvar Vesturlands hf., Laxeyri, Hálsahreppi, Borgarfjarðarsýslu . I. Fasteignir að Laxeyri: a) 928,2 m2 steypt eldishús, byggt 1986 (fasteignamat kr. 9.452.000). Húsinu fylgja ker og búnaður til fiskeldis. Húsið skiptist í hrognaaðstöðu, startsal (eldis- rými kera 48 m3 og eldissal (eldisrými kera 320 m3. í húsinu er sjálfvirkur fóður- gjafi. b) 864,4 m2 keraskáli (stál), byggður 1986 (fasteignamat kr. 5.598.000,-). Húsinu fylgja 6 stk. 40 m3 ker og búnaður til fisk- eldis. í húsinu er sjálfvirkur fóðurgjafi. c) Leiguréttur til ársins 2010 að heitu vatni úr Áslaugum í landi Stóra-Áss, Hálsa- hreppi (leigugjald á ári ca 170.000,-). Að Laxeyri er íbúðarhús í eigu Hálsa- hrepps, og kemur útleiga hússins til greina af hálfu hreppsins. Hús þrotabúsins standa á 59.000 m2 leigulóð. II. Fiskur: Lax: 1) 300.000 um eins árs gönguseiði (nú ca 22-35 grömm). 2) 816.000 kviðpokaseiði. Bleikja: 1) 600 stk. tveggja ára bleikja (400-800 grömm). 2) 8.000 um eins árs bleikja (60-120 grömm). 3) 40.000 kviðpokaseiði. Tilboðum í ofangreindar eignir skal skilað til undirritaðs skiptastjóra í þrotabúinu, sem jafnframt veitir upplýsingar um þær. Almenna lögfræðistofan hf. Þorsteinn Einarsson hdl. Suðurlandsbraut 4A, Reykjavík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Lögmannafélags íslands Aðalfundur Lögmannafélags íslands verður haldinn föstudaginn 26. mars 1993, kl. 14.00, í Ársal á Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. sam- þykkta L.M.F.Í. 2. Tillaga um breytingu á 2. mgr. 6. gr. sam- þykkta L.M.F.I. 3. Samþykktir, siðareglur og gjaldskrá L.M.F.Í. - staða þeirra í Ijósi nýrra sam- keppnislaga. 4. Aðildarumsókn L.M.F.Í að Ráði lög- mannafélga í Evrópubandalagslöndunum (CCBE). 5. Önnur mál. Stjórn Lögmannafélags íslands. Félagsvist og dans Ámesingafélagið í Reykjavík heldurfélagsvist og dans í Félagsheimilinu Drangey, Stakka- hlíð 17 (Skagfirðingabúð), föstudaginn 26. mars kl. 21.00. Sönghópurinn Smávinir syngur nokkur lög. Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur. Árnesingafélagið í Reykjavík. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Málþing um menntastefnu Menntamálanefnd Alþýðubandalagsins held- ur málþing um menntastefnu laugardaginn 27. mars nk. kl. 10—16 í Ásbyrgi, nýjum ráð- stefnusal á Hótel íslandi, Ármúla 9, Reykjavík. Dagskrá: 1. Menntastefna Viðhorf til tillagna 18 manna nefndar, stefnumótunar í menntamálum og verka- skiptingar milli ríkis og sveitarfélaga í skólamálum. Stutt erindi flytja: - Guðríður Sigurðardóttir, ráðuneyt- isstjóri - Trausti Þorsteinsson, fræðslustjóri - Hafsteinn Karlsson, formaður Sam- taka fámennra skóla - Guðbjartur Hannesson, skólastjóri. Fyrirspurnir úr sal að loknum erindum. 2. Munurinn á tillögum 18 manna nefndar og framkvæmdaáætlun í skólamálum til nýrrar aldar. Stutt erindi flytja: - Börkur Hansen, lektor við Kennara- háskóla íslands - Svanhildur Kaaber, formaður Kennarasambands íslands. Fyrirspurnir úr sal að loknum erindum. 3. ASÍ-þingið. IMýr tónn? Stutt erindi flytja: - Snorri Konráðsson, framkvæmda- stjóri Menningar- og fræðslusam- bands alþýðu. - Gunnlaugur Ástgeirsson, mennta- skólakennari. Fyrirspurnir og svör á eftir erindunum. 4. Hvert skal halda? Umræður um menntastefnu. - Umræðustjóri: Arthur Morthens, sérkennslufulltrúi. 5. Samantekt og fundarslit - Svavar Gestsson, alþingismaður. Fundarstjórar eru Kári Arnórsson, skóla- stjóri og Sigríður Jóhannesdóttir, kennari. Málþingið er öllum opið. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en kl. 15.00 föstudaginn 26. mars í si'ma (91) 17500 eða skriflega til skrif- stofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 3, 101 Reykjavík. Þátttökugjald er kr. 1.500 er þá innifalið létt hlaðborð í hádeginu og kaffi síðdegis. Frá grunnskólum Hafnar- fjarðar Innritun nýrra nemenda Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Hafnar- fjarðar næsta skólaár fer fram á skrifstofum skólanna og lýkur þriðjudaginn 30. mars nk. Innrita skal: -Börn, sem eiga að hefja nám í 1. bekk (fædd 1987). -Nemendur, sem vegna aðsetursskipta koma til með að eiga skólasókn í Hafn- arfirði frá og með næsta hausti. Flutningur milli skóla Eigi nemendur að flytjast milli skóla innan Hafnarfjarðar ber að tilkynna það viðkom- andi skólum fyrir 30. mars nk. Mjög áríðandi er að skólunum berist þess- ar upplýsingar nú, þar sem skipulagning næsta skólaárs er hafin. Nánari upplýsingar fást á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar í síma 53444. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. SJÁLFSTIEOISFLOKKURINN F I: I. A (i S S T A R F IIFIMI3AI I Ul< Ný staða í öryggis- og varnarmálum? Albert Jónsson, deildarstjóri í forsætisráðu- neytinu, fjallar um stefnu íslendinga í örygg- is- og varnarmálum á umræðufundi á veg- um utanríkismálafnendar Sambands ungra sjálfstæðismanna og utanríkismálanefndar Heimdallar i kvöld kl. 20.30. Fundurinn verður haldinn í kjallara Valhallar og eru sjálfstæöismenn hvattir til að fjölmenna. Albert átti sæti í nefnd á vegum ríkisstjórn- arinnar sem nýlega skilaði skýrslu um ör- yggis- og varnarmál íslendinga í Ijósi breyttra aðstæðna. Skýrslunni verður dreift á fundinum. Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Mosfellsbæ verður haldinn í félags- heimilinu Urðarholti 4, mánudaginn 29. mars 1993 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla fráfarandi stjórnar. 2. Kosning formanns. 3. Kosning tveggja manna í stjórn. 4. Kosning í kjördæmisráð. 5. Tekin ákvörðun um hvernig velja skuli framboðslista Sjálfstæðisflokksins við bæj- arstjórnarkosningarnar í Mosfellsbæ vorið 1994. 6. Önnur mál Sérstakur gestur fundarins verður Geir H. Haarde formaður þing- flokks Sjálfstæðisflokksins og fjallar hann um stjórnmálaástandið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.