Morgunblaðið - 25.03.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.03.1993, Blaðsíða 51
ÍBK-UMFS 71:67 íþróttahúsið i Keflavík, undanúrslit úrvals- deildar þriðji leikur, miðvikudaginn 24. mars 1993. Gangur leiksins: 5:0, 5:2, 13:9, 23:20, 38:24, 42:31, 42:39, 61:50, 69:67, 71:67. Stig ÍBK: Jonathan Bow 18, Albert Óskars- son 12, Kristinn Friðriksson 10, Sigurður Ingimundarson 8, Guðjón Skúlason 8, Jón Kr. Gislason 8, Hjörtur Harðarson 7. Stig UMFS: Alexander Ermolinskij 18, Elvar Þórólfsson 13, Birgír Mikaelsson 12, Henning Henningsson 9, Skúli Skúlason 7, Eggert Jónsson 6, Gunnar Þorsteinsson 2. Dómarar: Leifur Garðasson og Kristinn Albertsson sem dæmdu vel. Áhorfendur: Um 1400. Tindastóll - ÍR 114:65 íþróttahúsið á Sauðárkróki, miðvikudagur 24. mars 1993, fyrsti leikur um laust sæji í úrvalsdeildinni í körfuknattleik næsta vet- ur. \ Stig Tindastól: Raymond Foster 28, Páll Kolbeinsson 17, Pétur Vopni Sigurðsson 14, Valur Ingimundarson 13, Ingvar Orm- arsson 12, Karl Jónsson 10, Ingi Rúnarsson 9, Björgvin Reynisson 5, Hinrik Gunnarsson 4, Kristinn Baldvinsson 2. Stig ÍR: Hilmar Gunnarsson 18, Broddi Sigurðsson 16, Maríus Amarsson 16, Aðal- steinn Hrafnkelsson 4, Kristján Hennings- son 4, Gunnar Öm Þorsteinsson 4, Eiríkur Önundarson 3. ■Það var einsýnt alian tímann hvemig færi, en leikmenn ÍR mega eiga að þeir gáfust ekki upp þó á móti blési. Bj6m Bjömsson. NBA-deildin * Leikir á miðvikudag: Orlando - Miami......:........103: 89 Houston - Charlotte...........111:103 Atlanta - Dallas..............125:107 Cieveland - San Antonio.......127: 90 Chicago - Minnesoda...........107:100 Utha - Indiana................119:101 Phoenix - New York............121: 92 Sacramento - LA Clippers......121:104 Seattle - Portland............ 99:108 Philadelphia - Denver......... 88: 80 ÚRSLIT drepast. Við náðum gððri forystu í fyrri hálfleik sem reyndist okkur „ dijúg því þó að við gerðum mistök iá urðu þau aldrei til þess að þeir næðu að vinna muninn upp. Það munaði þó litlu í leikslok en sigurinn var okkar og við erum tilbúnir að mæta Haukunum," sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður Kefl- víkinga eftir leikinn. Bestir í liði ÍBK voru Jonathan Bow, Jón Kr. Gíslason, Hjörtur Harðarson og Albert Óskarsson. En hjá Borgnesingum þeir Elvar Þór- ólfsson, Alexander Ermolinskij, Henning Henningsson og Birgir Mikaelsson. FOLK ■ BORGNESINGAR voru fjöl- mennir í Keflavík í gær. Sjö lang- ferðabílar frá Sæmundi fluttu um 370 manns til Keflavíkur og þurfti fólkið ekkert að borga fyrir akstur- inn. __ M ■ ÁHORFENDUR studdu sína menn vel og fljótlega eftir að leikn- um lauk breyttust köll Borgnes- inga úr Áfram Borgarnes í Afram Haukar! ■ NOKKRIR leikmenn Skalla- gríms létu raka. af sér hárið fyrir leikina gegn ÍBK og í gær sögðu stúlkur úr Borgamesi í viðtali á Stöð 2 að ef Skallagrímur tapaði ætluðu þær að feta í fótspor strák- anna. Hárið fykur sem sagt af koll- um þeirra. MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1993 51^ KORFUKNATTLEIKUR Tilbúnir í. Haukana - sagði þjálfari ÍBK eftir mikinn baráttu- leik gegn Borgnesingum Gríðarleg barátta Morgunblaflið/Sverrir Kristinn Friðriksson á fullu, en að þessu sinni höfðu Borgnesingar betur; Henning Henningsson náði boltanum af Kefl- víkingnum og Birgir Mikaelsson var í viðbragðsstöðu. „ÞETTA var sannkallaður bar- áttuleikur frá upphafi til enda sem hefði getað farið á hvorn veginn sem var,“ sagði Birgir Mikaelsson þjálfari og leik- maður Borgnesinga eftir að Keflvíkingar höfðu sigrað þá 71:67 í gærkvöldi. Þetta var þriðji leikur liðanna og Keflvík- ingar hafa nú tryggt sér sæti í úrslitunum og leika þar við Hauka. Fyrsti leikurinn verður í Keflavík á laugardaginn. Við vorum ákaflega óheppnir með skotin um tima í fyrri hálfleik og þá náðu þeir forystu sem okkur reyndist erfitt að Bjöm brúa en þetta stóð Blöndal samt tæpt í lokin skrifar frá þegar við vorum Keflavík hársbreidd frá því að jafna,“ sagði Birgir. Gríðarleg stemming var á leiknum þvi Borgnesingar fjölmenntu til Keflavíkur í gærkvöldi til að styðja við bakið á sínum mönnum og lætur nærri að um 1.400 áhorfendur hafi fylgst með leiknum og þar af hafi um 500 manns komið úr Borgarfirð- inum. Keflvíkingar byrjuðu betur og náðu strax nokkurra stiga forskoti sem þeim tókst síðan að halda út allan leikinn. Mestur var munurinn 14 stig undir lok fyrri hálfleiks þeg- ar ekkert gekk upp hjá Borgnesing- um. í hálfleik var staðan 42:31. Skallagrímsmönnum tókst þó að minnka muninn í þijú stig, 42:39, í upphafi síðari hálfleiks og síðan aft- ur í tvö stig þegar tæp hálf mínúta var til leiksloka en Keflvíkingar áttu síðasta orðið og tryggðu sér þar með sigur. „Við vissum að þetta yrði mikill baráttuleikur þar sem ekkert yrði gefið eftir því nú var að duga eða FOLK M ÓLAFUR P. Jakobsson var aðeins fjórum stigum frá því að kom- ast í átta manna úrslit á sænska meistaramótinu sem fram fór um 13.-14. mars. Ólafur hafnaði í 10. sæti í loftbyssuskotfími - fékk 567 stig,_sem er aðeins þremur stigum frá Ólympíulágmarki. ■ MILLWALL, sem er að beijast um úrvalsdeildarsæti, fékk tvo leik- menn lánaða í gær. Þá Danny Wallaee hjá Man. Utd. og Tommy Gaynor, Nott. Forest. ■ CRYSTAL Palace fékk.tvo leik- menn lánaða frá Birmingham - markvörðurinn Martin Thomas og sóknarleikmanninn Louie Donowa. ■ TVEIR leikmenn hafnaboltaliðs- ins Cleveland Indians létust í báta- slysi á þriðjudaginn. Þrír leikmenn hins unga liðs félagsins voru á bátn- um, sem hafnaði á miklum hraða á bryggju. Þriðji leikmaðurinn meidd- ist mikið, en er ekki í lífshættu. I kvöid Knattspyrna Rey kj avíkurmótið Gervigras: Fylkir - Þróttur.20 Handknattleikur Úrslitakcppni 2. deildar karla Laugardalur: KR-Grótta......20 Digranes: UBK-UMFA.........20 Keflavík: HKN-ÍH............20 KNATTSPYRNA / ENGLAND IMorwich aflur á toppinn NORWICH City komst á nýjan leik í efsta sæti úrvalsdeildarinn- ar í Englandi í gærkvöldi. Norwich vann Aston Villa 1:0 og skipti því um sæti við Birming- hamliðið. Manchester United er tveimur stigum á eftir Norwich en á leik inni eins og Villa. Það var fyrirliði Norwich, John Polston, sem gerði eina markið á Carrow Road á 81. mínútu, degi eftir að hann varð pabbi. Mike Wal- ker, stjóri hjá Norwich, afskrifaði liðið sem væntanlega sigurvegara í deildinni eftir tapið á laugardaginn en leikmenn voru ekki sammála karli heldur sigruðu í gær og skutust þar með í efsta sætið. Manchester United varð að sætta sig við markalaust jafntefli þegar liðið tók á móti Arsenal, og tapaði þar mikilvægum stigum í toppbar- áttunni. United virðist vera að missa flugið, um sinn að minnsta kosti, því liðið hefur aðeins fengið þijú stig úr síðustu fjórum leikjum. Heimamenn sóttu samt nær látlaust í gærkvöldi en tókst ekki að skora þrátt fyrir að fyrirliði þeirra, Bryan Robson, léki síðasta stundarfjórð- unginn í staðinn fyrir Mark Hughes. Þetta var fyrsti leikur Robsons síðan 6. desember. Á hinum enda töflunnar bætti Nottingham Forest stöðu sína örlítið en Þorvaldur Örlygsson og félagar unnu Southampton 2:1 á útivelli. Nigel Clough gerði fyrra mark gest- Retuer Frakkinn Erlc Cantona, leikmaður Manchester United, rennir knettinum á Mark Hughes í gærkvöldi. Andy Linigan, varnamaður Arsenal, fylgist með. anna og Roy Keane innsiglaði sigur- inn. Matthew Le Tissier skoraði mark heimamanna en misnotaði síð- an vítaspyrnu í fyrsta sinn. Forest er komið í þriðja neðsta sæti því Sheffield United vann Coventry 3:1. Það gekk mikið á í leik Sheffield Wednesday og Wimbledon. Dean Holdsworth jafnaði fyrir Wimbledon á síðustu stundu og John Fashanu, fyrirliði Wimbledon, fékk að líta rauða spjaldið um leið og hann var borinn af velli, en honum og Viv Anderson lenti saman. Tony Cascarino var einnig sendur af velli í gærkvöldi, á 18. mínútu. Chelsea lék því einum færri nær allan leikinn gegn Leeds en liðin gerðu 1:1 jafntefli. Tottenham, sem sló Manchester City út úr bikarkeppninni fyrr í þess- um mánuði, vann aftur í gær, nú 3:1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.