Morgunblaðið - 25.03.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ .1993
AFMÆLI
Tæplega 200 manns gestir
Múrarameistarafélagsins
Svava Gísladóttir starfsmaður Múrarameistarafélagins, Ólafur Jóns-
son málarameistari og Elín Sörladóttir eiginkona Einars Gunnars
formanns Málarameistarafélagsins líta kræsingarnar hýru auga, en
lengst til hægri má sjá baksvip Marteins Daviðssonar listmúrara.
Óskar Ingvarsson
múrarameistari og
Kristinn Kristins-
son húsasmíða-
meistari á spjalli.
Morgunblaðið/Þorkell
Sveinn Valfells (t.v.) forsíjóri Steypustöðvarinnar, Þórarinn Gunnarsson
framkvæmdasljóri hjá prentiðnaðinum, Hreinn Pálsson múrari, Gunnar
Gunnlaugsson múrari og Asmundur Kristinsson múrarameistari.
Múrarameistarafélag Reykjavíkur hélt
upp á 60 ára afmæli félagsins fímmtu-
daginn 18. mars í Átthagasal Hótels Sögu.
Margt var um manninn, 180 manns, aðallega
iðnaðarmenn heiðruðu félagið með nærveru
sinni. Margar ræður voru fluttar og bárust
félaginu fjöldi gjafa, meðal annars málverk
eftir Tolla frá Steypustöðinni, fyrsta eintak
af höggmyndinni Stúlkunni eftir Gerði Hjör-
leifsdóttur frá BM Vallá, 100.000 vöruúttekt
frá Steypustöðinni Ós, málverk eftir Jón
Reykdal frá samstarfsfélögum í Meistarafé-
lagi húsasmiða, málarameisturum og vegg-
fóðrunarmeisturum, málverkið í þokunni frá
pípulagningameisturum, málverk eftir Sigríði
Rósinkransdóttur frá meisturum á Suðumesj-
um o g glæsilega skál eftir Ríkeyju Ingimund-
ardóttur frá Meistara- og verktakasambandi
byggingarmanna og forláta gestabók með
höfðaletri frá Múrarafélagi Reykjavíkur.
Einnig bárust félaginu fjöldi blómaskreytinga
og -karfa.
FORRÆÐISDEILA
Woody Allen segir Soon-Yi hafa
átt frumkvæði að nektarmyndatöku
New York. Reuter.
oody Allen viðurkenndi við
vitnaleiðslur í forræðisdeilu
þeirra Miu Farrow fyrir dómstól í
New York á mánudag að hann hefði
Blakmót var haldið í Baldurs-
haga nýverið, þar sem mættu
til leiks kennarar grunnskólans, tvö
lið nemenda og foreldrar.
Aðalleikur kvöldsins var á milli
kennara og nemenda (strákar).
Strákamir sigmðu leikinn 15-13 í
tekið nektarmyndir af fósturdóttur
Miu, Soon-Yi Farrow Previn. Neit-
aði kvikmyndaleikstjórinn kunni að
það hefðu verið klámmyndir, miklu
æsispennandi viðureign en kennar-
amir voru 0-11 undir og náðu að
skora 13 stig. Foreldramir urðu
hlutskarpastir á mótinu sem tókst
í alla staði mjög vel. I lokin var
farið í „fallhlífarleik" og nemendur
tolleraðir á stórri fallhlíf.
fremur hefði verið um að ræða eró-
tískar myndir og hefði stúlkan átt
frumkvæðið að myndatökunni.
Allen sat fyrir svörum í réttar-
salnum annan daginn í röð en þau
Mia Farrow deila hart um forræði
yfír þremur börnum. Hann sagði
að Soon-Yi hefði átt frumkvæði að
myndatökunni. Einhvetja samveru-
stund þeirra í desember 1991 hefði
hún allt í einu spurt hann hvort
hann vildi taka myndir af sér nak-
inni. „Vissulega sagði ég,“ svaraði
Allen. „Sagðir þú henni ekki að það
væri rangt að gera það?“ spurði
lögmaður Farrow. „Alls ekki. Þarna
áttu tvær fullorðnar manneskjur
hlut að máli,“ svaraði Allen. Hann
sagðist síðan hafa handleikið Pol-
aroid-myndavélina er stúlkan af-
klæddi sig. „Leggstu niður í sófann
og sýndu mér erótískustu hliðar
þínar,“ sagði hann svo.
Woody Allen sagði að ástarsam-
band þeirra Soon-Yi hefði hafíst um
haustið 1991 nokkrum mánuðum
áður en myndatakan átti sér stað.
„Mér fannst ég vera í slæmu sam-
bandi hvað varðar rómantískar
þarfír mínar síðustu fímm árin,“
sagði Allen um upphaf ástarsam-
bandsins. Sagðist hann að þau Mia
Farrow hefðu ekki haft kynmök frá
fæðingu sonar þeirra Satchel.
Deila Allen og Farrow um for-
ræði yfír Satchel, sem er fimm ára,
og ættleiddra barna þeirra, Moses
sem er 14 ára og Dylan sem er sjö
ára. Farrow hefur haldið því fram
að Allen hafí misnotað Dylan en
sérstök rannsóknarnefnd hreinsaði
hann af þeim áburði í síðustu viku.
Morgunblaðið/Róbert Schmidt
Nemendur tolleraðir í stórri fallhlíf að móti loknu.
BILDUDALUR
Nemendur, kennarar
og foreldrar í blaki
Óratími er liðinn síðan samband þeirra Miu Farrow og Woody All
ens var gott.
Lafhræddur
í vitnaleiðslunum hélt Allen því
fram að hann hefði reynt allt til
að halda deilum þeirra Farrow inn-
an skynsamlegra marka. Hún hefði
hins vegar sleppt fram af sér beisl-
inu'' er hún komst að sambandi
þeirra Soon-Yi. Hefði hún hefnt
þess með því að snúa börnunum
gegn sér og hóta sér lífláti. Meðal
annars hefði hún sent sér kort á
degi elskenda og stóðu steikarpinni
og hnífur í gegnum það. „Ég varð
bergnuminn þegar ég opnaði pakk-
ann. Lafhræddur. Ég taldi að þetta
væri fyrirboði einhvers," sagði Al-
len.
Hann hélt því fram að hann hefði
reynt að róa Miu Farrow, meðal
annars tvisvar orðið við þrábeiðni
hennar um að gista og sofa með
sér á Carlyle-hótelinu í New York.
Það sagðist hann hafa gert í þeirri
von að hún sneri ekki börnunum
gegn sér. Allen sagðist hafa fallist
á að fara ekki með börnin inn á
heimili sitt eftir að þau skildu og
samþykkt umgengnisreglur Miu
Farrow sem voru í því fólgnar að
fá einungis að heimsækja börnin
hjá henni og dveljast með þeim í
anddyri íbúðar hennar. „Ég gerði
allt sem í mínu valdi stóð til að
lempa máli. Lét hvað eftir annað
undan því ég vildi ekki að deilan
þróaðist í rimmu fyrir dómstólu,"
sagði hann. Árangurinn hefði hins
vegar enginn orðið og Farrow hefði
gert sig seka um að „hræðilegan
söguburð" um sig við börnin. „Hún
sagði þeim að ég væri djöfullinn í
mannsmynd...faðir þeirra hefði gert
hræðilega hluti við Soon-Yi,“ sagði
hann og bætti við að þegar hann
hefði reynt að kyssa Satchel hefði
piltur þurrkað sér í framan og sagt:
„Mamma segir að mér megi ekki
þykja vænt um þig“.