Morgunblaðið - 08.07.1993, Side 9

Morgunblaðið - 08.07.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993 9 Sumaráætlun Flugleióa '93 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcelona S Frankfurt M M M M Færeyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M M = Morgunflug S = Stðdegisflug Bein flug í júlf 1993 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Mflanó S Munchen S Narsarsuaq Nuuk S S S S New York S S S S s s S Orlando S S Ósíó M M M M M M París s S S S S Stokkhólmur M M M M M M M Vín S Zúrich S S flugleidirJB Trauslur hltntkur feriafélagi ML HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Sumarnámskeið i hraðlestri hefst þriðjudaginn 20. júlí nk. Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust? Nú er tækifærið fyrir þá, sem vilja margfalda lestrarhraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna. Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafnaði. Við ábyrgjumst að þú nærð mjög góðum árangri! HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! VISA 1978 - 1993 Viltu gera góð kaup? Allt á hálfvirði á afsláttarstandinum Minkapelsar. bizampelsar. nutriapelsar, pelsfóðurkápur og jakkar og margt fleira Allt nýjar vörur á standinum. Greiðslukjör við allra hæfi. 20% afsláttur af öllum loöskinnshúfum og treflum PELSINN Kirkjuhvoli • simi 20160 áfi FURU-HÚSGÖGN - TILVALIN í SUMARHÚSIÐ - Hornbekkur550 Kr. 33.370 stgr. Borð 110 Kr. 18.430 stgr. Stóll 329 Kr. 5.560 stgr. dDQQEHH HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Iðg mii 40 þús. 35 30 25 . 20 15 10 5 jöld skyldutryggingar af Ílungsbíl 1981-1993, áverðlagi 1993 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 Tekið er dæmi af miðlungsbíl í þéttbýli. Ökumaður er rúmlega þrítugur og ekur 10-15 þúsund kílómetra á ári. Iðgjöld skyldutryggingar af bílnum hækkuðu um 80-90% að raungildi á árunum 1987 til 1993. Skyidutryggingin varð viðameiri árið 1988, en miðað vð sambærilega tryggingu er verðhækkunin sennilega nálægt 50% á þessum tíma. Iðgjöldin voru mjög svipuð hjá öllum tryggingafélögunum þar til 1992. Árin 1992 og 1993 sýnir heila linan vegið meðaliðgjald en strikalínurnar hæsta og lægsta iðgjald. Nýir tfmar ííslenzkum vátryggingum Almennu tryggingafélögin voru rekin með 128 miiljóna króna hagnaði árið 1992 (arðsemi eiginfjár 6%) en næstu tvö ár á undan var tap á rekstrinum. En hverjar eru horfur í tryggingum hér á landi? Vísbending fjallar um það efni og spáir vaxandi samkeppni. Sem og breytt- um lögum til að tryggja betur rétt neyt- enda. Vísbending telur og að afskipti stjórnvalda af vátryggingum séu að breytast með tvennum hætti. Dregnr ríkið sig út úr trygginga- / rekstri? Vísbending fallar ný- verið um afskipti stjórn- valda af vátryggingum. Að dómi ritsins munu tryggingar breytast með tvennum hætti: „í fyrsta lagi er ríkið að draga sig út úr beinni þátttöku í þessum rekstri. Rikið átti áður tæplega 40% i íslenzkri endur- tryggingu, en hefur nú selt tryggingafélögum hlut sinn. Þá hefur þvi verið hreyft að ríkið se(ji Samábyrgð Islands á fiskiskipum, en menn eru ekki á eitt sáttir um hver eigi hana. Bátaábyrgðar- félögin út um land telja sig eiga Samábyrgð að hluta. Svipað má segja um Brunabótafélagið, ekki er fjóst hver á það, en sveitarfélög gera kröfu til þess. Sem fyr segir má búast við að einkaréttur sá sem ríkið hefur falið einstökum fé- lögum í fasteigna- og bátatryggingum heyri sögunni til á næstu miss- erum eða árum, meðal annars vegna samnings- ins um Evrópska efna- hagssvæðið." Hert eftirlit með trygg- ingafélög’um „I öðru lagi verður eft- irlit með tryggingafélög- um eflt og reynt að tryggja hag neytenda betur en áður hefur verið gert. Skandia stóðst kröf- ur um eiginfé í upphafi árs 1992, en í desember nægðu eignir þess ekki fyrir skuldum. Þetta sýn- ir að ekki er nóg að yfir- völd meti ársreikninga tryggingafélaga heldur verður að fylgjast með stöðunni allt árið. Starfs- mönnun Tryggingaeftir- litsins hefur verið fjölgaö í ljósi þessa. í vetur lagði tryggingaráðherra fram frumvarp til nýrra laga um vátryggingastarf- semi. Samkvæmt því yrði losað um ýmsar takmark- anir á starfsemi trygg- ingafélaga, en einnig eru sett ákvæði sem eiga að efla rétt neytenda. Jafn- framt verða heimildir Tryggingaeftirlitsins til afskipta auknar ef frum- varpið verður að lögum. Búast má við að það verði aftur lagt fyrir þing í haust.“ Samkeppnin í ökutækja- tryggingum „Samkeppni hefur stóraukizt í ökutækja- tryggingum og þess má vænta að eitthvað svipað gerizt í fleiri greinum trygginga næstu árin. Þegar einkaleyfi verða afnumin í fasteigna- tryggingum óg trygging- um báta skapast færi á keppni í þeim greinum, en einnig má vænta þess að samkeppni harðni í slysatryggingum, frjáls- um ábyrgðartryggingum og tryggingum fiskiskipa Breyting til batnaðar í rekstri tryggingafélaga frá 1991 til 1992 er að mestu rakin til þess að ökutækjatryggingar ganga mun betur en fyrr.. Efasemdir hafa heyrzt um að batinn sé varanleg- ur, og er það von, því að þessi grein hefur lengi verið baggi á rekstri fé- laganna. Umferðarslys- um fækkaði í fyrra sam- kvæmt bókum trygginga- félaga, en of snemmt er að gleðjast yfir því að slysafjöldi hafi náð há- marki. Hér geta orðið miklar sveiflur frá ári til árs og má minna á íjöl- mörg umferðaróhöpp að undanfömu ...“ Hrist upp í bflatrygging'- um „Óhætt er að segja að tími hafi verið kominn til þess að hrista upp í bíla- tryggingum, þótt í (jós kæmi reyndar, að Skand- ía fór of geyst í sakirnar. Nú gafst færi á að endur- skoða úrelt iðgjaldakerfi, sem hefði eflaust haldizt lengi óbreytt ella. í stað þess að öU félögin bjóði sömu kjör keppast þau nú við að laða að sér beztu viðskiptavinina...“ Á meðfylgjandi skýr- ingamiynd Vísbendingar sést þróun iðgjalda af skyldutryggingu af miðl- ungsbil 1981-1993, á verðlagi 1993. SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Bíll B ekur inn á gatna- mót á grænu ljósi og hyggst beygja til vinstri. Hann neyðist hins vegar til að bíða á gatnamótunuin, vegna um- ferðar á móti, þar til koinið er rautt ljós. Þegar grænt ljós kviknar er A ekið af stað inn á gatna- mótin og hann lendir síðan í árekstri við B sem ekki náði að komast út af gatnamót- unum. Samkvæmt reglum sem notaðár eru til viðmiðunar við sakarskiptingu í árekstr- g um getur sök A orðið 100% i samanber 7. mgr. 25. gr. 5 umferðarlaga og 29. gr. ~ inerkjareglugerðar. < TILLITSEMI í UMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. sjóváEIIalmennar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.