Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993 19 Greiðslu KRON til búvöru- stoðarmað- deildar SÍS rift með dómi isráðherra Dómurinn hafnar kröfu þrotabús KRON um riftun á greiðslu til Samvinnulífeyrissjóðsins HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur kveðið innar við Furugrund fyrir 34,5 milljónir króna. garði, í ijórða lagi vegna sama tilgangs, hugsjóna upp dóm í tveimur málum, sem þrotabú Kaup- félags Reykjavíkur og nágrennis höfðaði til riftunar á greiðslum KRON til búvörudeildar Sambandsins og Samvinnulífeyrissjóðsins árið 1990, en því var haldið fram af hálfu þrotabús- ins að KRON hefði í raun verið komið í þrot þegar greiðslur þessar voru inntar af hendi. Dómurinn dæmdi þrotabúinu í vil í málinu gegn Sambandinu og rifti tæplega 19 milljóna kr. greiðslu. Hins vegar sýknaði héraðsdómur Samvinnulífeyrissjóðinn af kröfu um riftun á greiðslu í formi hlutabréfa í Olíufélaginu. í máli þrotabúsins gegn Sambandinu voru máls- atvik þau að KRON seldi Grundarkjöri hf. á leigu verzlunarrekstur í húsnæði sínu við Furugrund í Kópavogi árið 1989. KRON framseldi samninginn síðar um árið til búvörudeildar SÍS. Með afsali í maí 1990 seldi KRON, sem hafí hætt rekstri í apríl sama ár, búvörudeildinni efri hæð húseignar- Hluti kaupverðsins, tæpar nítján milljónir króna, var greiddur í peningum en afgangurinn með yfir- töku skulda. Sama dag greiddi KRON búvörudeild- inni aftur til baka sömu fjárhæð í peningum til uppgjörs á skuld samkvæmt fjórum víxlum og inn á einn víxil. Margvísleg tengsl KRON og SÍS Lögmaður þrotabúsins hélt því fram fyrir dómi að greitt hafi verið með óvenjulegum greiðsleyri í þessu viðskiptasambandi, ekki sízt miðað við fjár- hagsstöðu KRON á þeim tíma. Þá sé um nákomna aðila að ræða og verði ekki sagt að greiðslan hafi verið venjuleg eftir atvikum. Hagsmuna- og félagsleg tengsl KRON og Sambandsins væru náin, í fyrsta lagi vegna eignarhluta KRON í Sambandinu, í öðru lagi vegna fulltrúafjölda á aðalfundum SÍS, í þriðja lagi vegna sameignar fyrirtækjanna á ýmsum félögum, til dæmis Mikla- og markmiða, sem fram kæmu í ýmsum samþykkt- um, og í fimmta lagi vegna fjölþættra tengsla í gegnum stjómarmenn félaganna, sem sumir hveij- ir hafi verið í stjórnum beggja og dótturfélaga eða starfsmenn annars og stjórnarmenn í hinu. Þá hélt þrotabúið því fram að KRON hefði í raun verið ógjaldfært eða orðið það við greiðsluna. SÍS hlyti að hafa verið kunnugt um það, eða hefði a.m.k. átt að kanna fjárhagsstöðu KRON. Dómurinn féllst á að KRON og Sambandið yrðu að teljast nákomnir aðilar, og að ósannað væri að KRON hefði verið gjaldfært. Þá segir í niður- stöðum dómsins: „Það er álit dómsins, að KRON hafi í raun verið að greiða inn á skuld sína við búvörudeildina með því að afsala húseigninni til hennar. Ekki hefur verið sýnt fram á að það hafi tíðkazt í viðskiptum þeirra, sem voru mjög mikil, að KRON hafi greitt með fasteignum og almennt telst það ekki venjulegur greiðslueyrir.“ ÖSSUR Skarphéðinsson umhverf- isráðherra hefur ráðið Birgi Her- mannsson, 29 ára gamlan sljórn- málafræðing, sem aðstoðarmann sinn. Birgir hefur verið stunda- kennari við Háskóla Islands og stundað rannsóknir við HI á veg- um Stefáns Ólafssonar prófessors. Birgir stundaði nám í stjórnmála- fræði og heimspeki við Háskólann frá 1984 til 1988. Að þvf loknu stundaði hann nám í stjórn- málafræði frá 1988 til 1993 við New School for Social Research í New York. Birgir er í sambúð og á eins og hálfs árs gam- alt barn. Hann hefur störf 1. ágúst. Birgir * Gjafir til Arbæjarsafns frá Danmörku Morgunblaðið/Sverrir Tekið við gjöfum HREFNA Róbertsdóttir safnvörður myndadeildar Arbæjarsafns og Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður tóku við gjöfum Lou og Arne Sander, en þau gáfu safninu meðal annars málverk af hjón- unum Waldemar Fischer og Arndísi Teitsdóttur. 19. aldar málverk af kaupmannshj ónum ÁRBÆJARSAFNI hafa borist tvö 19. aldar málverk að gjöf frá Danmörku ásamt ljósmyndum og postulínsgrip. Málverkin eru af hjónunum Waldemar Fischer og Arndisi Teitsdóttur og er gefandinn Loa Sander úr fjölskyldu Fischers í Danmörku. Fischersund Waldemar Fischer var einn þeirra dönsku kaupmanna sem ráku versl- un í Reykjavík fram undir 1870, segir í frétt frá Árbæjarsafni. Versl- un hans, Fischersverslun, var í hús- Leiðrétting Aðeins tveir læknar töluðu HELGI Valdimarsson prófessor í ónæmisfræði hafði samband við Morgunblaðið í gær og sagði rang- hermt í frétt blaðsins um fyrirlestur Roberto Tapia um síþreytu í fyrra- kvöld að nokkrir læknar hefðu talað á fundinum. Helgi segir að aðeins hann og Ólafur ólafsson landlæknir hafi tekið til máls. Jafnframt kvaðst Helgi hafa setið fundinn til enda og ekki heyrt neinn lækni taka undir sjónarmið Tapia. Helgi segir að hann hafi einung- is spurt Tapia hvort hann hefði birt þessar merkilegu upplýsingar sínar í alþjóðlega viðurkenndum lækna- tímaritum. Þetta væri lykilatriði til þess að aðrir læknar gætu nýtt sér þessa vitneskju í þágu sjúklinga sinna. inu við Aðalstræti 2 (Geysishúsinu) og var ein af stærstu verslunum bæjarins. Húsið var reist árið 1855 af Tærgesen kaupmanni á þeim stað sem elstu verslunarhús bæjar- ins höfðu staðið áður. Fischer keypti verslunina árið 1865 en hann hafði áður verið faktor í Knudtzonsversl- un og einnig rekið um tíma verslun á horni Aðalstrætis og Götuhúsa- stígs. Stígurinn var síðar nefndur Fischersund eftir Fischer kaup- manni. Styrktarsj óður Um 1870 hóf Fischer skútu- útgerð en hún tókst ekki sem skyldi. Einnig hafði hann skip í förum. Hann var vel liðinn í Reykjavík og stofnaði meðal annars styrktarsjóð fyrir sjómannsekkjur og böm þeirra. Fyrst var úthlutað úr honum árið 1890. Jón Helgason biskup minntist Fischers frá uppvaxtar- árum sínum og sagði hann hafa verið mikið prúðmenni. Hann flutt- ist síðar til Kaupmannahafnar og þá stýrðu faktorar verslun hans hér. Amdís Teitsdóttir var dóttir Teits Finnbogasonar járnsmiðs og dýra- læknis í Reykjavík. Hann byggði fyrsta húsið við Suðurgötu árið 1833. Húsið hefur verið flutt f Ár- bæjarsafn, en það stóð áður við Suðurgötu 7. PA NIHEtL fyrir alla fjölskylduna á frábæru verði Stærðir 28-45 PANIh .. Staerðir 36—45 PAí V Stærðir 22-35 pa. jsk Stærðir 35-46 Stærðir 35^17 PA. . .flt PANIHM Stærðir 6-12 Stærðir 4-8 Fást í eftirtöldum kaupfélögum og verslunum um land allt Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Kaupf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kaupf. Húnvetninga, Blöndósi. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupf. Þingeyinga, Húsavík. Kaupf. Fram, Neskaupstað. Kaupf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kaupf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kaupf. Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. Kaupf.A-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði. Kaupf. Rangeyinga, Hvolfvelli. KEA, Ólafsfirði. Samkaup, Keflavík KEA, Dalvík. Aldan, Sandgerði. Sportval, Kringlunni, Reykjavík. Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Kaupf. Dýrfirðinga, Þingeyri. Samkaup, Hafnaríirði. Kaupf.V-Húnvetninga, Hvammstanga. Nettó,Akureyri. Dalakjör, Búðardal. KEA, Hrísalundi.Akureyri. Kaupf. Árnesinga, Selfossi. Skóversl. Leós hf., ísafirði. Ársól, Garði. Selið, Mývatni. Höfn þríhymingur, Hellu. Óðinn.Akranesi. KEA,Siglufirði. Búsport, Reykjavík. Umboðsmenn:Ágúst Ármann hf., sími 686677. euu. A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.