Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993
27
HELGARTILBOÐIN
ÞAÐ er mikið um að vera hjá
stórmörkuðum þessa vikuna.
Fjarðarkaup á 20 ára afmæli og
af því tilefni er viðskiptavinum
boðið upp á kaffi og kökur, hag-
stæð tilboð og kynningar á ýms-
um vörutegundum. Hagkaup
heldur áfram með ávaxta- og
grænmetisdaga
Bónus
Helgartilboðin hjá Bónus eru í
gildi frá og með deginum í dag og
fram á laugardag.
Ali kryddl. svína-
kótilettur............849 kr. kg
Sælkerabökur 25% afsl....265 kr.
4 Búrfellsborgarar m/br
ogkrydd...................224 kr.
E1 Marino-kaffi 500g......149 kr.
Nestle cr.-súkkulaði 100 g.97 kr.
La Choy sætsúr-sósa
450 ml....................149 kr.
Þessa dagana er í gangi leikur
hjá Bónus „bíll í Bónus“. Ef keypt
er kippa af Kóki, Fanta eða Sprite
fylgir miði með spumingum. Viku-
lega eru dregnar út innkaupakörfur
og kók-vinningar og að lokum þann
30. júlí verður dregið um MMC
Colt-bifreið.
F & A-verslunin
Gillette-raksápa 200 ml......140 kr.
Maggí-súpur 25 skammtar 187 kr.
Toblerone .20.0. g. m/.toppi_212 kr.
Fjarðarkaup
Verslunin Fjarðarkaup á 20 ára
afmæli og af því tilefni verður mik-
ið um dýrðir þar á bæ. í dag og á
morgun verður viðskiptavinum boð-
ið upp á kökur og kaffí, óvæntir
gestir líta inn, afmælistilboð verða
á ýmsu og aðilar að kynna vöm
sína.
Svínalæri .............475 kr. kg
Svínabógur............495 kr. kg
Hamborgarar m/br.......59 kr. stk
Nautabógsneiðar 690 kr.
kgl2egg...................198 kr.
Paul Newmans-popp..........98 kr.
Tvöfaldur Pampers-
bleyjupakki.............1.598 kr.
Merrild-kaffi 500 g.......198 kr.
Fjölkornabrauð 85 kr.
Samlokubrauð..............89 kr.
Þá eru einnig í gangi sérstök
grænmetistilboð fimmtudag og
föstudag.
Hagkaup
Tilboðin gilda frá og með degin-
um í dag og fram til 14. júlí
Klementínur............189 kr. kg
Hollensktjöklasalat ...59 kr. stk
íslenskir tómatar......149 kr. kg
Vatnsmelónur............89 kr. kg
Kiwi...................169 kr. kg
Goða þurrkr. kótilettur ..599 kr. kg
Opal-súkkulaðirúsínur
500 g.....................199 kr.
McVitis-súkkulaðikex....ll5 kr. pk
Bláber500g................269 kr.
Jonagold-epli...........69 kr. kg
Perur...................79 kr. kg
Kjöt og fiskur, Mjódd
120 g grill hamb m/brauði.79 kr.
Nautabuffsteikágrill....798 kr. kg
Svínabógsneiðar........580 kr. kg
Fun-appelsínusafí.........198 kr.
Tropikal-safí ............212 kr.
Volym-sjampó 3 glös......179 kr.
hálf dós ananassneiðar....67 kr.
1/2 dós ananas bitar.......67 kr.
HobNobs-kex...............118 kr.
Nóatún
Tilboðin hjá Nóatúni taka gildi í
dag og standa fram til 14. júlí.
Lambaskrokkur..........439 kr. kg
Hryggur................588 kr. kg
Lambalæri .............599 kr. kg
Þurrkr. lambalæri......649 kr. kg
Lambalæri í sneiðum...649 kr. kg
Bolands-kremkex............59 kr.
Victoria-kremkex 300 g....89 kr.
Maltabitar................159 kr.
2 lítra hversd. ís........369 kr.
Heinz-dagar verða í Nóatúnsbúð-
unum í Rofabæ og Mosfellsbæ frá
8.-15. júlí. Heinz-vörur eru á kynn-
ingarverði og sérstök getraun í
gangi fyrir þá sem kaupa tómatsósu
565 g á 50 kr. Verðlaunin eru inn-
kaupakörfur frá Nóatúni.
Þá má líka geta þess að í Nóa-
túni vestur í bæ standa yfír mjólkur-
dagar þar sem allar mjólkurvörur
eru seldar á kostnaðarverði. Það
tilboð stendur fram til sunnudagsins
11. júlí. ■
LANDSBYGGÐARTILBOÐ
DAGLEGT líf bryddar nú upp á
þeirri nýbreytni að birta helgar-
of vikutilboðum verslana á lands-
byggðinni. Valdir voru 4 þéttbýl-
isstaðir, Akureyri, Egilsstaðir,
ísafjörður og Selfoss og haft
samband við verslanir þar.
AKURiYRI
' KEA-Nettó
Eftirfarandi tilboð gilda frá
föstudegi til sunnudags:
Kínakál..............85 kr/kg.
Jöklasalat............89 kr/kg.
Franskar kartöflur 2 kg.295 kr.
Rauðvínsleginn
lambahryggur.........619 kr/kg.
Hvítlauksleginn
lambahryggur.........619 kr/kg.
Fjórir hamborgarar
með brauði..............296 kr.
EGILSSTAÐIR
Verslunarfélag Austurlands
Flytur inn vörur beint frá Dan-
mörku og tilboð eru:
SLVK appelsínuafi 21....145 kr.
Hafragijón 1 kg.........89 kr.
Frostpinnar 12 stk......120 kr.
Hayberg Luks. kaffi 500 g 69 kr.
SinnepöOOg...............65 kr.
ÍSAFJÖRÐUR
Kaupfélag ísfirölnga
Jacobátekex200g..........55 kr.
Nesquickkakómalt400g....229 kr.
Nesquick kakómalt 700 g ....379 kr.
Vöruval
Vöruval býður innlegg fyrir kon-
ur á góðu verði og einnig:
Pepsi 500 ml dós.........53 kr.
Nopasjampó 11...........199 kr.
Super dömubindi
innlegg45stk............198 kr.
Super haframjöl 1 kg.........89 kr,
Golden Valley örbylgjupopp
3 pokar.....................139 kr.
JavaLuxuskaffiöOOg......199 kr.
SELFOSS
Hornið
Tilboð á íslensku grænmeti:
Tómatar...............149 kr/kg
Agúrkur...............125 kr/kg
Sveppir250g.................125 kr.
Höfn - Þrfhirningur
Þessa viku er verslunin á Sel-
fossi og á Hellu með tilboð á
ávöxtum. í júlí eru lambakjötdag-
ar og 5% afláttur við stað-
greiðslu.
Washington rauð epli.160 kr/kg
Oustpan appeslínur...111 kr/kg
Oustpan klementínur..188 kr/kg
Kiwi..................195 kr/kg
Tómatar2. fl, 2kgpok....l50 kr/kg
Læri..............frá 631 kr/kg
1/2 skrokkur 1 pk....441 kr/kg
1/1 frampartar 1 pk..399 kr/kg
1/1 skrokkur, sagaður....431 kr/kg
Kjarabót
Libbyá tómatsósa 794 g..156 kr.
Huntátómatsósa907g......144 kr.
KJ grænar baunir ‘Adós...53 kr.
Nesquickkakómalt700g....279 kr.
Smjörvi.....................159 kr.
Pripps */21..................59 kr.
Ljóma smjörlíki.............109 kr.
Miracoli Lasagne............199 kr.
Létt og laggott 400 g...139 kr.
KLEMENTINUR
PAKKAÐAR OG í LAUSU
pr.kg
■
1
OPAL
SÚKKULAÐIRÚ SÍNUR
500 g
199,-
ÁÐIIR
279,-
HOLLENSKT
JÖKLASALAT
STK
McVmE’S
HOB-NOBS
MILKogPLAIN
EXTRAPAKKI
r__________________:
ISLENSKIR
TÓMATAR
PAKKAÐIR OG í LAUSU
VATNSMELONUR
KIWI
PAKKAÐ OG í LAUSU
pr.kg
"
GOÐA
ÞURRKRYDDAÐAR
KÓnLETTUR
pr.kg
AÐUR
850,-
HAGKAUP
gœöi úrval þjónusta