Morgunblaðið - 08.07.1993, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993
fclk f
fréttum
LEIÐTOGAFUNDUR
Hillary
rennir öf-
undaraug-
um til Kim
Campbell
Washington. The Daily Telegraph.
Hillary Clinton, eiginkona Bills
Clintons Bandaríkjaforseta,
er staðráðin í að verða ekki ein-
göngu prúð og hlédræg ímynd hinn-
ar sómakæru húsmóður er ekkert
skiptir sér af stjórnmálabralli karls-
ins. Yfirleitt er hún talin áhrifa-
mesti ráðgjafí manns síns í stjóm-
málum. Hætt er þó við að hún verði
Keuter
Á meðan fjöldi háskólanemenda þyrptust að Hillary Clinton
fyrir utan Waseda háskólann hélt Bill Clinton ræðu innan-
húss. Forsetafrúin er nú orðin mjög stuttklippt, enda fékk
hún sumarklippinguna í New York um miðjan síðasta mánuði.
að láta sér nægja eiginkonuhlut-
verkið er hún fylgir manni sínum á
fund leiðtoga sjö helstu iðnríkja í
Japan í vikunni.
Á slíkum fundum skipuleggja
gestgjafar gjarnan viðamikla dag-
skrá fyrir maka leiðtoganna, oftast
eru makamir konur. Formfastir
Japanamir munu efna til ýmiss
konar heimsókna og sýninga fyrir
þær meðan eiginmennimir ákveða
framtíð jarðarbúa.
Ekki spyrja um pólitískar
horfur eiginmannsins
Bill Clinton hafði greinilega gaman af því þegar nemendurnir spurðu
um Hillary eiginkonu hans, meðan allars hvað honum fyndist um
að hún væri pólitískur ráðgjafi hans.
Hætt er við að viðræður kvenn-
anna geti orðið nokkuð fábrotnar
þar sem eiginkona Kiichi Miy-
asawa, forsætisráðherra Japans,
talar nær enga ensku. Einnig verða
frúrnar að gæta þess að spyija
hana ekki um pólitískar horfur eig-
inmannsins sem er afar óvinsæll
meðal þjóðarinnar.
Hillary Clinton mun vafalaust
renna öfundaraugum til Kim Camp-
bell, nýkjörins forsætisráðherra
Kanada, sem verður eina konan í
hópi leiðtoganna og fær því að fjalla
um viðfangsefni sem bandaríska
forsetafrúin hefur raunvemlegan
áhuga á.
STJÖRNUR
Madonna leitar
að dönsurum
Ekki hefur farið ýkja mikið
fyrir Madonnu að undan-
fömu, fyrr en nýlega að hún hef-
ur iðulega sést á börum sem aðal-
lega eru sóttir af hommum og
lesbíum. Skýringin er sú, að hún
er að leita að kven- og karlkynsd-
önsumm fyrir tónleikaferð sem
hún hyggst fara í á þessu ári. Á
kvennaböranum skildi hún eftir
orðsendinu á þá leið að hana vant-
aði þijár mjög sérstakar stúlkur,
sem hefðu til að bera karl- og
kvenlega eiginleika í senn, eða
fallegum drengjalegum stúlkum,
sem kynnu eitthvað fyrir sér í
dansi.
Einhveijar sögusagnir hafa
verið uppi um að Madonna sé óf-
rísk, en það hefur alfarið verið
borið til baka af hennar nánustu.
Madonna
HMDFUR JÞLT HÚSRÝMI
OG STÓRT HJfARTA?
Þá hefur þú tækifæri til að
eignast nýjan fjölskyldumeðlim
Við óskum eftir fjölskyldum fyrir skiptinema á
aldrinum 16 til 19 ára frá miðjum ágúst ’93
til byrjun júlí ’94.
Hvort sem fjölskyldan er stór eða lítil, með
ung börn, unglinga eða engin börn, þá hefur
hún möguleika á að hýsa skiptinema.
Umboðsmenn um allt land. Nánari upplýs-
ingar hjá AFS á íslandi í síma 91-25450.
>1FS A ÍSL4NPI
Alþjóðleg fræðsla og samskipti
NÁM
Janni Spies
útskrifast
sem hönn-
uður
Danska ferðaskrifstofudrottn-
ingin Janni Spies-Kjær út-
skrifaðist nýverið frá Margrethe-
skólanum í Danmörku með
hönnunargráðu. Útskriftin gekk
þó ekki þrautalaust fyrir sig því
Janni skilaði inn lokaverkefni sínu
á síðustu stundu. í viðtali við sam-
nemendur hennar hafði komið
fram að frú Spies-Kjær mundi
ekki útskrifast á þessari önn vegna
þess að tími hennar væri þrotinn.
Annað kom á daginn. Með ýmsum
tilfæringum tókst henni að útskrif-
ast og getur nú flaggað prófskír-
teini í hönnun.
Janni Spies-Kjær sýnir hér brúð-
arkjól sem hún hannaði sjálf.
Dalai Lama tókst vel upp í
leiknum.
HVÍLD
um
Dalai Lama leiðtogi Tí-
betbúa var á ferð í Wales
fyrir nokkm í fyrirlestraferð.
Áð fyrirlestrinum loknum var
hinn andlegi leiðtogi drifinn í
krikket og lét hann tilleiðast
eftir nokkra eftirgangsmuni.
Þetta átti greinilega vel við
leiðtogann, því hann vann leik-
inn.
Dalai Lama
bregður út
af vanan-
STJÖRNUR
Danny Glover einn
vinælasti þeldökki
leikarinn
Leikarinn Danny Glover er að
verða einn þekktasti þeldökki
leikari Hollywood síðan Harry Bela-
fonte og Sidney Poitier vom upp á
sitt besta. Það vom myndimar
„Lethal Weapon“ sem gerðu útslag-
ið með frægð Dannys og hefur
hann getað valið og hafnað hlut-
verkum að vild síðan. Hann hefur
þó ekki valið sér kvikmyndahlut-
verk næst heldur sjónvarpshlut-
verk í myndinni „Queenie" sem
er framhald myndarinnar
Rætur, sem sýnd var í
íslenska sjónvarpinu fyrir
nokkrum árum.
Hann leikur
rithöfund-
inn Alex
Haley, sem
er höfundur
bókanna
„Roots“ og
„Queenie".
Danny Glover
Kripalujóga
Orka sem enúist
Bmnúaiiámkeló lielst 13.0.
Kennt rnúur á þrlúluúiiiiuui og
timmtuúiiumkl 17.1S-1U5.
Kennari: Áslaug Höskulúsúóttir.
Skeifunni 19,2. hæð, s. 679181 (kl. 17-19).