Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993
i
I
I
(
<
ÚRSLIT
Ólympíudagar æskunnar
íþróttakeppni þessi fer fram nú í Hollandi,
á vegum Alþjóða Ólympíuneftidarinar.
Knattspyrna
ísland - Úkraína................1:2
BMark íslands gerði Þorbjöm Sveinsson
Fram, úr vítaspyrnu. Drengjalandsliðið leik-
ur í dag við Georgiu eða Portúgal um 5.
sætið.
Fimleikar
BElva Rut Jónsdóttir fékk 9,60 í einkunn
á jafnvægisslá og varð í 9. sæti. 81 kepp-
andi frá 32 þjóðum tók þátt.
■Nína B. Magnúsdóttir varð í 61. sæti í
fjölþraut og Elsa R. Jónsdóttir í 70. sæti.
Eyjaleikarnir
Sund
50 m flugsund kvenna
4. Hildur Einarsdóttir.......31,43
50 m bringusund kvenna
Undanúrslit
14. Sigríður L. Guðmundsdóttir.38,54
Fimleikar
íslendingar urðu í þremur efstu sætunum
í skylduæfíngum karla (12 keppendur) og
í 1., 2., 4. og 6. sæti í skylduæfingum
kvenna (23 keppendur).
Karlar............. Gólf Stökk Stig
Jón Finnbogason......8,90 9,50 18,40
Guðm. Brynjólfss.....8,75 9,40 18,15
Jóhannes Sigurðss....8,25 9,40 17,65
Konur................Gólf Stökk Stig
SigurbjörgÓlafsd....9,25 9,15 18,40
Þórey Elísdóttir.....8,65 9,25 17,90
Erla Þorleifsdóttir.8,50 9,20 17,70
Ragnh. Guðmundsd....8,30 9,20 17,50.
Frjálsar
200 m hlaup kvenna
4. SunnaGestsdóttir.............24,87
BLágmark fyrir HM unglinga á Spáni í
haust er 24,54.
100 m hlaup karla
20. ÓlafurTraustason............11,56
1.500 m lilaup kvenna
21. Laufey Stefánsdóttir......4.53,47
1.500 m hlaup karla
22. Sveinn Margeirsson........4:12,98
Langstökk
13. Stefán Gunnlaugsson........ 6,56
Hástökk
16. - 20. Rakel Tryggvadóttir....1,60
Júdó
Atli Haukur Amarsson fékk uppreisnar-
glímu og komst í 2. umferð í -65 kg flokki,
en aðrir íslenskir keppendur komust ekki
áfram.
Hjólreiðar
Frakklandskeppnin
Heildartími í Tour de France eftir fjóra
leggi:...............................klst.
Mario Cipollini (Ítalíu)..........16:57.51
Wilfried Nelissen (Belgíu)...6 sek. á eftir
Alex Zuelle (Sviss).....................21
Laurent Jalabert (Frakklandi)............22
Zenon Jaskula (Póllandi)............... 29
Johan Bruyneel (Belgiu)..................39
Eric Breukink (Hollandi).................39
Philippe Louviot (Frakklandi)............52
Johan Museeuw (Belgíu)...................58
Franco Ballerini (Ítálíu)..............1:05
Steve Bauer (Kanada)...................1:07
Charly Mottet (Frakklandi).............1:09
Andy Hampsten (Bandar.)................1:10
Rolf Sörensen (Danmörku)...............1:13
Lance Armstrong (Bandar.)..............1:15
Skotfimi
Haglabyssuskotfimi (skeet)
Landsmót í haglabyssuskotfimi (skeet),
haldið á skotvelli Skotíþróttafélags Hafnar-
fjarðar laugardaginn 3. júlí. Skotnar vora
150 dúfur.
Einstaklingskeppni: dúfur
Kári Grétarsson, SÍH................129
Jóhannes Jensson, SR...............123
Víglundur Jónsson, SR..............123
Sveitakeppni:
A-sveitSR..........................295
A-sveitSÍH.........................280
B-sveit SR..........................255
ítfún/R
FOLK
■ ALICJA Peczak, besta sund-
kona Póllands, féll á lyfjaprófi í síð-
asta mánuði og verður því ekki með
á heimsleikum stúdenta, sem hefjast
í Bandaríkjunum í dag; var sett í
ótímabundið bann.
H PECZAK, sem er 23 ára, neitar
að hafa neytt stera og segist ætla
að sanna sakleysi sitt. Nefndin sagði
að magnið, sem mældist, væri lífs-
hættulegt.
■ PÓLSKA lyfjanefndin birti lista
með nöfnúm 17 íþróttamanna og
kvenna, sem höfðu fallið á lyfja-
prófi, en greindi ekki frá hvenær
prófin höfðu verið tekin.
■ Á LISTANUM var m.a. nafn
leikmanns hjá meisturum Legia frá
Varsjá í knattspyrnu. Rætt hefur
verið um að taka tvö stig af liðinu
vegna málsins, en verði það gert
færist það niður í annað sætið.
■ PAT Jennings, fyrrum mark-
vörður Tottenham og Norður-
írlands, var í gær ráðinn mark-
mannaþjálfari hjá félaginu.
■ LOKOMOTIV frá Moskvu verð-
ur vísað úr rússnesku 1. deildinni
í knattspyrnu, ef félagið eða aðilar
tengdir því, verða aftur uppvísir að
Zico
því að reyna að hafa áhrif á dóm-
ara, eins og gerðist fyrir skömmu.
■ LEIKMAÐUR hjá Viktor-
Avangárd í 2. deild var dæmdur i
lífstíðar keppnisbann fyrir að fót-
brjóta Yuri Tishkov, miðheija Dyn-
amo frá Moskvu, viljandi í leik lið-
anna og félagið var dæmt í heima-
leikjabann til 1. september. Forseta
félagsins var vikið úr sambands-
stjórninni og lagt var til að þjálfari
liðsins yrði ekki áfram aðstoðarþjálf-
ari landsliðsins.
I KASHIMA Antlers sigraði í
fyrri hluta japönsku deildarkeppn-
innar í knattspyrnu og leikur liðið
til úrslita í haust við félagið sem
sigrar í seinni hlutanum.
■ BRASILÍUMENNIRNIR Zico
og Sartori Alcindo leika með lið-
inu, sem kemur frá 45.000 manna
bæ. Yfirvöld greiddu 80 milljónir
dollara til að koma liðinu á laggirn-
ar og fóru peningarnir í leikvang,
félagsheimili og æfingaaðstöðu.
FRJALSIÞROTTIR
Fimm IMIUI titlar
Fimm Islendingar urðu Norðurlandameistarar öldunga í fijálsum um
helgina, er mótið fór fram í Stokkhólmi. Jóhann Jónsson Víði varð meistari
í langstökki og þrístökki í flokki 75-79 ára, Kristján Gissurarson ÍR í
stangarstökki í 40 ára flokki, Sigurður T. Sigurðsson í stangarstökki í
35 ára flokki og Trausti Sveinbjörnsson FH í 400 metra grindahlaupi í
45_ára flokki.
íslendingar fengu einnig þrenn silfurverðlaun og níu bronsverðlaun,
alls 17 verðlaun og settu íjögur íslandsmet. Um 700 keppendur voru á
mótinu.
Karia- og kvennalið
í fjölþraut til Belgíu
Lið íslands, sem tekur þátt í
Evrópubikarkeppni í tugþraut
karla og sjöþraut kvenna hefur ver-
ið valið, en keppnin fer fram í Has-
selt í Belgíu um næstu helgi, 10.
til 11. júlí. í karlaliðinu eru Ólafur
Guðmundsson Selfossi, Auðunn
Guðjónsson HSK og Friðgeir Hall-
dórsson USAH. í kvennaliðinu eru
Þuríður Ingvarsdóttir Selfossi,
Sunna Gestsdóttir USAH og Ingi-
björg ívarsdóttir HSK.
Karlaliðið mætir liðum Búlgaríu,
írlands, Portúgals og Slóveníu, en
kvennaliðið tekst á við sjöþrautar-
konur frá Belgíu, írlandi og Slóven-
íu. Þjálfari með liðinu verður Gísli
Sigurðsson og fararstjóri Óskar
Thorarensen.
0PNA EIMSKIPS MÓTIÐ
verður haldið ú NESVELUNUM
laugardaginn 10. júlí nk.
Leiknar verða 18 holur með og án forgjaf-
ar. Vegleg verðlaun eru fyrir 1., 2. og 3.
sæti með og án forgjafar.
Aukaverðlaun verða veitt þeim sem kom-
ast næst holu á 3./12. braut og 6./15.
og fyrir lengsta teighögg á 2-/11. braut.
Glæsileg ferðaverðlaun fyrir tvo með foss-
um EIMSKIPS til Evrópu* eru fyrir holu í
höggi á 3./12. braut.
Sérhver þátttakandi fær gjafaöskju frá
EIMSKIP.
Skráning í mótið er í síma 61 19 30.
'Ferðaverðlaun gilda frá 15. október 1993 til 1. apríl 1994.
EIMSKIP
VIÐ GREIÐUM PÉR LEIÐ
Opnum í dag einstaka lagersölu með nýjum
og góðum vörum fró morgum heildsölum!
Nokkur verbdæmi:
ÁÐUR: NÚ:
Barnajogginggallar 4.990 2^211
Kven- og herrojogginggallar 7.980 2.490
Sundbolir 2.490 LM
Barnaskór 4.380 1.990
Herraskór 6.990 2.990
Bamaúlpur 7.980 3.990
Fullorðinsúlpur 11.980 5.990
'BOLTAMAÐURINN
BÝÐUR NOKKUR BETUR?
Opnum á slaginu 9. Þeir sem koma
fyrstir gera bestu kaupin!
Laugavegi 23 • sími 15599