Morgunblaðið - 10.07.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 10.07.1993, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JULI 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þig skortir þolinmæði til að ljúka verkefni tengdu vinn- unni í dag. Reyndu að standa við loforð gefín ástvini í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur gert góð kaup í dag. Þetta verður rólegur dagur og þú hefur tækifæri til að slappa af. Sýndu barni þolinmæði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum peninga. Þú nýtur vinsælda í hópi góðra vina í kvöld, en ert með ein- hverjar áhyggjur. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Smá misskilningur getur komið upp milli ástvina. Þú skilur ekki ástæðuna, svo rétt er að ræða málin saman í einlægni. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Einhver sem vill þér vel get- ur átt erfitt með að uppfylla kröfur þínar í dag. Skemmt- analífíð heillar þig í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Ágengni er ekki leiðin til aukins frama í starfi. Lipurð í samskiptum við aðra er betri leið. Varastu óþarfa eyðslu. V°S . (23. sept. - 22. október) ‘Qffc Láttu ekki smámuni á þig fá í dag. Þú átt ánægjulegar stundir með ástvini í kvöld, en getur átt erfitt með að gera upp hug þinn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver smávegis ágrein- ingur getur komið upp milli vina. Tilboð sem þér berst í dag er ekki jafn gott og það sýnist. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Lánaðu engum kjörgrip sem þú átt. Samstaða og róman- tík eru ráðandi í dag, en framkoma vinar getur valdið vonbrigðum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gerðu þér ekki óraunhæfar vonir í fjármálum. Þér miðar nokkuð áleiðis, en þér ber að varast einhvern sem vill misnota þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Dagurinn færir þér bæði ást og ánægju. Þú gætir þó átt samskipti við einhvern sem er ekki fyllilega hreinskilinn. Vandaðu valið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Siít Nú getur verið hagstætt að kaupa inn til heimilisins, en láttu ekki hlunnfara þig. Félagi er eitthvað viðutan í dag. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á.traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS I H\/A£> sggirðu'' O/Yl GTANOA ONOHZ \ T/Zé •£» íáí H/f SKVLD/éG' GTgA þAÐ f* > SÓL/N e$\ E/CKt HOLL f=yene t o/acu/z.' GRETTIR LJÓSKA SMÁFÓLK ILL JUST SlT HERE, ANP LET Y0U PlVlPE THE C00KIE5 BETLOEEN 05.. P 065 CAN'T COUNT © 1993 United Feature Syndicate, Inc. Ég ætla bara að sitja hérna og láta þig skipta smákökunum á milli okkar. Hundar kunna ekki að telja. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Þetta er ekki gott,“ hvíslaði Levy að mér á meðan við biðum eftir útspili Mouiels, hinum meg- in tjalds. Hann sýndi mér spilin því til staðfestingar og þar blasti við ásinn í „vara-tromplitnum“. Og við vorum í sjö. Ég var svo sem ekkert hissa, enda hafði ég yfirmeldað um þennan ás með vanhugsuðu kröfupassi. ísland — Frakkland. Spil 5. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 2 V ÁD108 ♦ Á1086 *K543 Vestur Austur ♦ ÁKG643 ♦ D987 ¥9654 ¥ KG732 ♦ G ♦ 72 ♦ Á8 * 72 Suður ♦ 105 ¥ — ♦ KD9543 ♦ DG1096 Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Levy Þorl. Mouiel Guðm. — 1 tígull 1 hjarta 2 lauf 2 spaðar 3 lauf 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 6 lauf 6 spaðar Pass Pass 7 lauf Pass 7 tíglar Dobl Pass Pass Pass Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Sævar Perron Jón Chemla — 1 tígull 2 tíglar* 5 tíglar 5 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass * hálitir, a.m.k. 5 hjörtu og 4 spaðar Það var mikill stígandi 1 sögn- um í lokaða salnum, en það kom að því að Frakkarnir sögðu: „Hingað og ekki lengra." En Mouiel var ekki á skotskónum' og valdi hjarta út, svo Þorlákur slapp einn niður. Það var hins vegar nóg til að skapa 11 IMPa sveiflu til Frakkanna, því hinum megin fór Sævar tvo niður á fórninni. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á fyrsta meistaramóti Tékk- lands í vor kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meistarans Jans Votava (2.410), sem hafði hvítt og átti leik, og Martins Bures (2.215). Svartur lék síðast 13. - h7-h6. 14. Hadl! - hxg5, 15. Rxg5 - Dc7, 16. He3 - f4 (Hindrar He3- h3, en þá gefur kost á nýju sókn- arfæri:) 17. Rce4! - Bf5, 18. Rxf6+ - Bxf6,19. Hh3! og svart- ur gafst upp, því hann verður mát á h7 eða h8. Aðeins einn af sjö stórmeisturum Tékklands (þeir eru Jansa, Smejkal, Blatny, Lecht- ynsky, Mokry, Meduna og Pach- man) var með á mótinu og Vlast- imil Babula, 19 ára, vann óvæntan sigur. Alþjóðlegu meistaramir Votava, Hracek og Haba voru jafnir honum að vinningum en lægri á stigum. Við skiptingu gömlu Tékkóslóv- akíu um áramótin fengu Slóvakar aðeins þijá stórmeistara, en þar af voru tveir þeir stigahæstu, Ftacnik og Stohl. f síðustu keppni skákliðs Tékkóslóvakíu á ólympíu- mótinu í Manila fyrir ári áttu Tékkar möguleika á verðlauna- sæti fyrir síðustu umferð, en töp- uðu þá fyrir íslendingum 1V2—2 '/2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.