Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. AGUST 1993 í DAG er fimmtudagur 19. ágúst, sem er_231. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.15 og síð- degisflóð kl. 19.34. Stór- streymi 4,29 m. Fjara er kl. 1.07 og kl. 13.21. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 5.31 og sólarlag kl. 21.30. Myrkur kl. 21.30. Sól er í hádegis- stað kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 14.59. (Almanak Háskóla (slands.) Þess vegna, mínir elsk- uðu, þér sem ætíð hafið verið hiýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég var hjá yður, því frem- ur nú þegar ég er fjarri. (Fil. 2, 12.-13.) ¦| 14 BJB| _ ^ LÁRÉTT: 1 ógnuðu, 5 vantar, 6 innafbrot, 9 skyldmenni, 10 ósam- stæðir, 11 tónn, 12 gerð tryUt, 13 trunta, 15 máhniir, 17 hkelfur. LÓÐRÉTT: 1 aldan, 2 ginningu, 3 sár, 4 silungur, 7 mjög, 8 reiði- hK6ð, 12 guð, 14 títt, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gróm, 5 móta, 6 róar, 7 la, 8 trana, 11 tó, 12 ást, 14 ufsi, 16 raunar. LÓÐRÉTT: 1 göróttur, 2 ómaga, 2 mór, 4 maka, 7 las, 9 rófa, 10 náin, 13 Týr, 15 SU. ARNAÐ HEILLA ¥wk^ •la ¦f:: ^m'::-'f jmmfM I ^l • * m ¦Y **«^ ^sm "| í\jf|ára afinæli. Á XvFvf morgun föstu- daginn 20. ágúst, verður 100 ára Kristján Ólafsson, hús- gagnasmíðameistari, nú vistmaður á Dalbraut 27. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Hvammsgerði 9, Reykjavík, milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. fT/\ára afmæli. Á morg- f vf un, föstudaginn 20. ágúst, verður sjötugur Einar Hannesson, fyrrv. skip- stjóri, nú vaktmaður hjá Olíustöðinni í Helguvík. Eiginkona hans er Maria Jónsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Alþýðu- flokksfélags Keflavíkur, Hafnargötu 31, 3. hæð, milli kl. 18-21 á afmælisdaginn. £*/\ára afmæli. í dag er Ovf sextugur Hilmar Gunnlaugsson, Laufbrekku 28, Kópavogi. Kona hans er Málfríður Þórðardóttir. Þau eru að heiman. FRETTIR FELAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13. FLOAMARKAÐSBTJÐIN, Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. KIWANISKLUBBARNIR halda sumarfund sinn í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26, í umsjá Brúar og Hofs. Heiðursgestur fundar- ins er kapteinn David Koffler og fjallar hann um veru varn- Gantast með kerfið: r wEine kleine iand læknir" arliðsmanna á íslandi og umhverfi þeirra. FELAG eldri borgara, Kópavogi stendur fyrir kvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í tilefni sjötugsafmælis Jónas- ar Árnasonar, rithöfundar, sem var á þessu ári, í félags- miðstöðinni Gjábakka, Fann- borg 8, Kópavogi. Þeir sem fram koma eru Asdís Skúla- dóttir, leikstjóri, Sveinn Sæ- mundsson, Valdimar Lárus- son, leikari, Jónas Árnason og Helgi Einarsson, söng- stjóri, með samsöng og fjölda- söng. Kvöldvakan er öllum opin meðan húsrúm leyfír. REIKI-heilun. 011 fimmtu- dagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð fyrir alla sem hafa lært reiki og þá sem vilja fá heilun og kynnast reiki. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Há- degistónleikar kl. 12. Tromp- et og orgel. Ásgeir H. Stein- grímsson, Eiríkur Örn Páls- son og Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnær- ing. Öllum opið. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi fór Múlafoss og Arnarfell kom af ströndinni. í gærmorgun kom til hafnar japanskur togari Ainyo Am- aru til að taka olíu og vistir og fór út samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu af veiðum Ránin og Hrafn Sveinbjarnarson. Þá kom Stella Polux til hafn- ar og fór út samdægurs. 'GPtdM&' Kann hún kleinu að baka? Já það kann hún. KvöEd-, nattur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13.—19. ágúst, aö báðum dögum meðtöldum er í Reykjavfkurapóteki, Austurstrætl 16. Auk þe&s er Borgarapótek, Álftamýrl 1-5 opiö til kl. 22 þessa sÖmu daga nema sunnudaga. Neyðarsfml logreglunnar f Rvík: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstfg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl f s. 21230. Breiöholt - hélgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-1.5 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f sfmum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæA: Skyndlmóttaka - Axlamóttaka. Opin 13—19 vfrka daga. Tfmapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátföir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og leekhaþjón. í stmsvara 18888. geyoarsfmi vegna nauðgunarméla 696600. næmlsaAgerAlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HellsuverndarstöA Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17..Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Alnœmi: Læknir eða hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húö- og kynsjukdómadeild, Þverholtr 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjá heímÍHslæknum. Þagmæ'sku gætt. Alnæmissamtökin eru meö sfmatima og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla vlrka daga nema fimmtudaga I sfma 91-28586. SamtÖkln '78: Upplýsingar og ráðgjof f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur som fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó þriöjudögum kl. 13-17 f húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstfg 7. Skríf- stofan er opjn milli kl. 16 og 18 é fimmtudögum. Sfm~ svari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavofls: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kt. 11-14. HafnerfjarAarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opiÖ kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000. Solfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apötekiö opíð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Hetmsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagar&urinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum tró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. SkautasveMð f Laugardal er opið mónudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20— 23. ftmmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmí: 685533. RauAakrosshúslA, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringlnn, œtlað börnum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan • sólarhringinn. S. 91-622266. Grœnt númer 99-6622. Sfmaþjónusta RauAakrosshússtns. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga fré kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökln, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökln Vfmutaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veítir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftai- ans, s. 601770. Viðtatstími hjé hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s- 611205. Húsa- skjol og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi mllli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-félag tslando: Dagvíst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Stmsvari altan sólarhringinn. Sfmi 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. KvennaráðgJ&fin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um afengis- og vímuefnavand- ann, Siðumúia 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og róögjöf, fjölskytduráögiöf. Kynningarfundírallafimmtu- daga kl. 20. „ AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahusið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samt&kln eru með ó sfmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þó sem eiga við ofétsvanda'að strfða. FBA-samtökln. Fullorðin börn alkohólista, pósthölf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir: Templarahöltin, þríðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13. A Akureyrt fundir ménudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Ungllngahelmill rfkfslns, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vlnairne Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tata við. Svaraö kl. 20-23. Upplýslngamiostöð ferðamála Bankastr. 2: Optn virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétte kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholtl 4, s. 680790, kl. 18-20 mið- vikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 68079O kl. 10-13. Leiobelnlngaratöð helmllanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttesendingar RfKisútvarpslns tll útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yflr fréttlr llðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyrlst mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnlr henta betur fyrir langar vegalengdir og dagabtrtu, en lægri tfðnlr fyr- ir styttri vegatengdir og kvöld- og nætursendlngar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landapftallnn: afla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldln. kt. 19-20. Sængurkvennadeild. Atla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarttmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fnðlngardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkínatíml kl. 20-21. Aðrír eftir samkomulagÍ.Barnaapftali Hrlngsins: Kt. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vffilstaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftalf: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjál hjúkrunarheimili. Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Manu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Heimsókn- artfmi frjóls aila daga. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alta daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 tit kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog&hællð: Eftir umtali og kl. 15 til kt. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrlngtnn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúslo: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8. s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 tll kt. 8. Sami slmi é helgidögum Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaroar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbokasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna helmlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kt. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar f aðelsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólhefmum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. AAalsafn - Leatraraalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö Júnl og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseti 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Vlðkomustaðir vrðsvegar um borgina. ÞJóAmlnjasafnlð: Opið atla daga nema mónudaga frá kl. 11—17. Arbeajarsafn: f júnf, júlf pg ágúst er oplð kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu detldir og skrffstofa opin frá kl. 8-16 alla vírka daga. Upplýs- tngar f sfma 814412. Ásmundarsafn t Slgtúnl: Opiö alla daga frá 1. júnf-1- okt. kl. 10-16. Vetrartlml safnsins er fré kl. 13-18. Akureyri: Amtsbókasafntð: Mónud. - föstud. kl. 13-19- Nonnahús alla daga 14-16.30. NéttúrugrÍpasafniA á Akureyri: Optö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húalA. Bókasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Uataaafn fslanda, Frfklrkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. MinJasafn Refmagnsveltu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaér. Oplð sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónsoonar, Bergstaðastræti 74: Safniö er optö í Júnr tll ágúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl 12-16. MÍnjasafnÍA á Akureyrl og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurlnn: Optnn atla daga vik- unnar kl. 10-21. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið aila daga nema ménu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn atla daga. KjarvalsstaAir: Opiö dagtega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Slgurjóns Ólafasonar á Laugarnesi. Sýning á verkum f eigu safnsins. Oplð laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningln Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóAminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óókveðinn tfma. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. ByggAa- og Ustasafn Árnestnga Selfossi: Opiö dagleaa kl. 14-17. W Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræ&istofa Kópevogs, Digranesvegi 12 Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. ByggAasafn HafnarfJarAar: Opiö alla daga kl. 13-17 Sfmi 54700. SJóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13—17. SJómlnja- og smiðjusafn Jósafata Hinrikaaonar, Súðar- vogi4. Opiðþriöjud. -taugard. fré kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Arna Magnúsaonar. Handritasýningin er opin f Arnagarði við Suðurgötu atla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ÖRÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri s. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Brelð- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud -föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kt. 8-16.30. Stminn er 642560. Gerðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga* 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaaa 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug HveragerAls: Mánudaga —föstudaga: 7-20 30 Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug f MosfellBsvt.it: Opin mánudaga - fimmtud kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Lauaar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30. Sundml&stöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaaa 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opín mánudaga - föstudaga kl 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260 Sundlaug Seltjarnamoss: Opin mánud. - föstud kl 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kt. 8-17 30' Bláa lónið: Alta daga vikunnar opið frá kl. 10—22 SORPA Skrlfstofa Sorpu er opln kl. 8.20-16.15 vlrka daga. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöfivar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Pœr eru bó lokaðar á stórhá- tfðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kopavogi og Gylfalöt. Flmmtudaga: Sœvarhöfða. Ath. Sævarhófði er opinn fró kl. 8-22 mánud., þrtðjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.