Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
I DAG er fimmtudagur 19.
ágúst, sem er 231. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 7.15 og síð-
degisflóð kl. 19.34. Stór-
streymi 4,29 m. Fjara er kl.
1.07 og kl. 13.21. Sólarupp-
rás í Rvík er kl. 5.31 og
sólarlag kl. 21.30. Myrkur
kl. 21.30. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.31 og tunglið í
suðri kl. 14.59. (Almanak
Háskóla íslands.)
Þess vegna, mínir elsk-
uðu, þér sem ætíð hafið
verið hlýðnir, vinnið nú
að sáluhjálp yðar með
ugg og ótta eins og þegar
ég var hjá yður, því frem-
ur nú þegar ég er fjarri.
(Fil. 2, 12.-13.)
1 2 3 4
■ zmz
6 7 8
9 ■
11 mL.
13 14 n L
■ 16 ■
17 _
LÁRETT: 1 ógnuðu, 5 vantar, 6
innafbrot, 9 skyldmenni, 10 ósam-
stæðir, 11 tónn, 12 gerð tryllt, 13
trunta, 15 málmur, 17 skelfur.
LÓÐRÉTT: 1 aldan, 2 ginningu, 3
sár, 4 silungur, 7 mjög, 8 reiði-
htjóð, 12 guð, 14 títt, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 gróm, 5 móta, 6 róar,
7 la, 8 trana, 11 tó, 12 ást, 14 ufsi,
16 raunar.
LÓÐRÉTT: 1 göróttur, 2 ómaga,
2 mór, 4 maka, 7 las, 9 rófa, 10
náin, 13 Týr, 15 SU.
ÁRNAÐ HEILLA
■f /\/\ára afmæli. Á
IUU morgun föstu-
daginn 20. ágúst, verður 100
ára Kristján Ólafsson, hús-
gagnasmíðameistari, nú
vistmaður á Dalbraut 27.
Hann tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, Hvammsgerði
9, Reykjavík, milli kl. 16 og
19 á afmælisdaginn.
fT/\ára afmæli. Á morg-
f U un, föstudaginn 20.
ágúst, verður sjötugur Einar
Hannesson, fyrrv. skip-
stjóri, nú vaktmaður hjá
Olíustöðinni í Helguvík.
Eiginkona hans er María
Jónsdóttir. Þau hjónin taka
á móti gestum í sal Alþýðu-
flokksfélags Keflavíkur,
Hafnargötu 31, 3. hæð, milli
kl. 18-21 á afmælisdaginn.
/?/\ára afmæli. í dag er
OU sextugur Hilmar
Gunnlaugsson, Laufbrekku
28, Kópavogi. Kona hans er
Málfríður Þórðardóttir. Þau
eru að heiman.
FRETTIR
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Opið hús í Risinu kl. 13—17
í dag. Bridskeppni, tvímenn-
ingur kl. 13.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN,
Garðastræti 2 er opin í dag
frá kl. 13-18.
KIWANISKLÚBBARNIR
halda sumarfund sinn í kvöld
kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut-
arholti 26, í umsjá Brúar og
Hofs. Heiðursgestur fundar-
ins er kapteinn David Koffler
og fjallar hann um veru vam-
Gantast með kerfið:
„Eine
kleine land-
læknir“
Þó aö heimabakstur Stjömukleina
Aöalheiðar Jónsdóttur hafi veriö
grafalvarlegt mál í a.m.k. 17 mánuði,
þar sem framtak litla einkaaðilans
sigraði í baráttunni við bann- og
reglugerðarglaða kerfiskarla
brigðiseftirhtsyfirvalda,
arliðsmanna á íslandi og
umhverfi þeirra.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi stendur fyrir
kvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í
tilefni sjötugsafmælis Jónas-
ar Ámasonar, rithöfundar,
sem var á þessu ári, í félags-
miðstöðinni Gjábakka, Fann-
borg 8, Kópavogi. Þeir sem
fram koma em Asdís Skúla-
dóttir, leikstjóri, Sveinn Sæ-
mundsson, Valdimar Lárus-
son, leikari, Jónas Árnason
og Helgi Einarsson, söng-
stjóri, með samsöng og fjölda-
söng. Kvöldvakan er öllum
opin meðan húsrúm leyfir.
REIKI-heilun. Öll fimmtu-
dagskvöld kl. 20 er opið hús
í Bolholti 4, 4. hæð fyrir alla
sem hafa lært reiki og þá sem
vilja fá heilun og kynnast
reiki.
KIRKJUSTARF
HALLGRÍMSKIRKJA: Há-
degistónleikar kl. 12. Tromp-
et og orgel. Ásgeir H. Stein-
grímsson, Eiríkur Örn Páls-
son og Hörður Áskelsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
söngur með Taizé tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun, endurnær-
ing. Öllum opið.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
SKIPIN
RE YK J A VÍKURHÖFN: í
gærkvöldi fór Múlafoss og
Arnarfell kom af ströndinni.
í gærmorgun kom til hafnar
japanskur togari Amyo Am-
aru til að taka olíu og vistir
og fór út samdægurs.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær komu af veiðum Ránin
og Hrafn Sveinbjarnarson.
Þá kom Stella Polux til hafn-
ar og fór út samdægurs.
Kann hún kleinu að baka? Já það kann hún.
Gf40/\JC>
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 13.—19. ágúst, aö bóöum dögum meðtöldum
er í Reykjavfkurapóteki, Austurstrœti 16. Auk þess er
Borgarapótek, Alftamýri 1-5 opiö til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstfg fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230.
Breiöholt - hélgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16—17.,.Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Ainæmi: Læknir eða hjúkrunarfrae öingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans. virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmiasamtökin eru meö sfmatíma og róögjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin '78: Upplýsingar og róögjöf í s. 91-28539
mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó þriöiudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Féiag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10— 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurínn f Laogardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22.
SkautasvelUö í Laugardal er oplö mónudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
RauAakrosshú8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 éra
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
* sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökín Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud: 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
Lffsvon - lándssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og réögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru með ó símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þó sem eiga viö ofótsvanda'að striöa.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl.
18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Ungllngaheimili rfklsins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöö forðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningar8töö helmilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 oa 19.35-20.10 á 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. AÖ
loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yflr fróttir liöinnar vlku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30—20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. FeÖra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftalí Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vifilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15—16 og 18.30—19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls aila daga. Grensásdeiid: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn-
artfmi frjáls aila daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alia
daga kkl. 15.30—16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SOFN
Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Utlénssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270.
Viökomustaöir víösveaar um borgina.
Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá ki.
11—17.
Árbæjaraafn: í júnf, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í sfma 814412.
Ásmundar8afn f Slgtúni: Opiö aila daga fró 1. júnf-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er fró kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13—15.
Norreana húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. OpiÖ daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaór. OpiÖ sunnud. 14-16.
Safn Áagrímo Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö
er opiö í júnf til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar
er opiö kí. 13.30-16.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö é Akureyrl og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-1 6. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn
kí. 16 á sunnudögum,
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö dagleaa
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufrœöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12 Opið
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17
Sími 54700.
Sjóminja8afn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hínrikssonar, Súöar-
vogi4. Opiöþriöjud. -laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: OpiÖ mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
f Árnagaröi við SuÖurgötu alia virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breið-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud.
- föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn
er 642560.
Garöabær: Sundiaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga-
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaaa.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20 30
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Lauaar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaaa
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260
Sundlaug Seltjamamess: Opin ménud. - föstud ki
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17 30'
Blóa lóniö: Alla daga vlkunnar opið frá kl. 10—22
SORPA
Skrifötofa Sorpu or opin kl. 8.20-16.15 vlrka daga. Mót-
tökustöö er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöövar
Sorpu eru opnar kl. 13-22. Pær eru þó lokaöar ó stórhé-
tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. MiÖvikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Flmmtudaga: Sævarhöföa. Ath.
Sævarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mónud., þriöjud., mið-
vikud. og föstud.