Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 13
^tóÖRGUM^ÐÍÐ;FIMMTÚ _ 13 reyna að fá að vera sóðar svolítið lengur. Allar tilraunir til undan- bragða geta skaðað ímynd íslands sem lands hins hreina umhverfis og eru því stórhættulegar viðskipta- hagsmunum okkar. Horft til nágrannaþjóða Ef skyggnst er til nágrannaþjóð- anna, kemur í ljós, að megninu af frárennslinu í Bretlandi er breytt í seyru. 30% af seyrunni, sem frá Bretum kemur, er í dag fleygt í hafið úti fyrir ströndum Bretlands. 70% er dreift yfír landbúnaðar- svæði, urðað eða brennt. Yfirvöld skógræktarmála í Bret- landi hafa gefið þá yfirlýsingu, að stefna beri að því, að dreifa þessum massa um skóglendi Bretlands, þeg- ar bann Evrópubandalagsins gegn losun hans í sjó gengur í gildi árið 1998 (New Scientist 1992). Sakir þéttbýlis og skorts á ófrjó- sömu skóglendi er þó taljð, að aðeins sé hægt að dreifa 11% af breskri seyru á skógræktarsvæði (Taylor and Moffat 1991). Ekki er talin hætta á grunnvatns- mengun í New York-ríki, þótt nán- ast allur massinn úr íbúum ríkisins yrði borinn á skóglendi. Þetta teljast góðar fréttir þar um slóðir, í ljósi þess að frá 31. desember 1991 var bannað að kasta seyru í sjóinn þar við land og talið líklegt, að fram til aldamóta verði mörgum urðunar- stððum á landi lokað (Journal of Forestry 1992). Eykur gróðursæld Köfnunarefnis- og fosfórskortur í jarðvegi er víðast hvar takmarkandi þáttur fyrir trjávöxt hér á landi. Svo vel vill til, að rotmassinn úr lífrænum hreinsistöðvum fyrir klóak er ein- mitt mjög auðugur af þessum efnum. Hér á landi búum við svo „vel", að auðleyst köfnunarefni vantar víð- ast hvar í jarðveg. Því myndi áburð- argjöf með seyru verða mjög til bóta við landgræðslu og skógrækt víða um land. Svæði, sem kemur í hug- ann í nágrenni Reykjavíkur, er t.d. Mosfellsheiðin. Ef valið -stendur á milli þess, að menga sjóinn eða fegra landið og bæta aðstöðu borgarbúa til útivistar, hlýtur að mega kosta nokkru til, svo að hægt sé að velja síðari kostinn. Lokaorð Illa gengur að fá yfirvöld umhverf- ismála til að gera skyldu sína í þessu efni ogtíminn er naumur. Reykjavík- urborg fyrirhugar nefnilega að framlengja klóaksrörin langt út á sjó. Sú framkvæmd verður væntan- lega óþörf, þegar farið verður að hreinsa skólpið í tveim þrepum. Þar má því spara umtalsverða fjármuni. Höfmulur er skógfræðingur og starfar á Rannsóknastöð skógræktar ríkisins, Mógilsá. Aprfl Ménuður Novemberi Desemberi Janúar Febrúar Mars Talla 1. Verð á gærum á Brsllandsrnarkaöí (til slálurleylishala,) Meoaltal (pund) Meöalgen_gl (kr/p[ 'Verfl [ Brellandi •Verfl á Islandl Mismunur % 1987/88 i 1988/89 i 1989/90 •+- 6,40 "$M 6,60 5,90 7.00 4,30! " 5.Ö0j' 4,50! 5,40j S.1ÖI 6,20 6,00; 6,20 6,01 5,89 5.39 5,60 -r 6 47 1- 5,05] 5,88 63,64! 83,30! 98,16 431 237 62% 421! 209; 677 236 1990/1991 1,44 1,46 1,86 \M 1,76 7,86 1,72 106,08 1991/92 i 1992/93 2,54 2,14 2,88; 2,54 3,18; 3,21 3,321 3.47Í _3_gf 3,12 3,50 "3,66 3,18! 3,03 103,97! 97,09 183! 330: --------i---- 294 205! 205 101%! 145% -11%; 61% .__..........I áéruAí'¦ft,eiíi*Aí':¦¦'. I ¦ ¦.............. j'verfl fcg»wffl-mlflasl vlfl 6vetkaSarj en saHaðar_9g» á Islandi. 205 43% góðar í ár og má þar sérstaklega nefna Finnland, Spán, Bretland og Pólland, en Pólverjar keyptu um langt árabil verulegt magn af ís- lenskum gærum. Þess má geta að verð til sauðfjár- bænda í löndum þar sem áhersla er lögð á gæruverkun er mun hærra en hér á landi. Til dæmis fá sauðfjár- bændur á Nýja-Sjálandi nú um 290 kr fyrir hverja lambsgæru (órúin með 1 kg af ull), samanborið við 165 kr hér álandi, þrátt fyrir að gæði íslensku gærunnar séu meiri. Endurreisn íslensks skinnaiðnaðar Greinilegt er að endurreisn á ís- lenskum skinnaiðnaði verður að taka mið af útflutningsverði á íslenskum gærum ef tryggja á hráefni og sér- stöðu íslensks skinnaiðnaðar. Fjár- hagslegar forsendur skinnaiðnaðar á Islandi byggjast á að greiða það hátt verð fyrir gærurnar að þær verði ekki fluttar út. íslensk sauðfjárrækt er ekki í þeirri stöðu að geta gefíð með hráefninu. Samkeppnisstaða greinarinnar á er- lendum mörkuðum er verulega skekkt með útflutningsbótum flestra GATT þjóða og sívaxandi styrkjum til sauðfjárræktar í Evrópu. Höfundur er búfræðikandidat Matvöra- markaður á Miðbakka Reykjavíkurhöfn efnir til tjaldmarkaðar tvo daga í viku á hinum nýja Miðbakka framan við Hafnarhúsið. Aætlað er að hafa fískmarkað, ávaxta- og grænmetistorg og veitingabúð. Þeir aðilar, sem hug hafa á að taka þátt í markaði þessum, hafi samband við skrifstofu Reykjavíkurhafnar, sími 28211. REYKJAVIKURHOFN HAFNARHÚSI TRYGGVAGÖTU 17 101 REYKJAVlK SÍMI (91) 28211 GOÐIR ISLENDINGAR: HABITAT ER LOKAÐ I DAG EN... A MORGUN HEFST ÚTSALAN SEIWI FÓLK IVIUN TALA UJVi! VID RYMUM TIL OG SEUUM ALLT MEÐ GÓDUM AFSLÆTTI TIL 28. ÁGÚST. YERTU VISS UM AÐ MÆTA í TÆKA TÍÐ ÁÐUR EN ALLT KLÁRAST! habitat LAUGAVEGI 13 - SÍMI (91) 625870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.