Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1993 11 Féll Short með unnið í 1. skákinni? London. Frá Margeiri Péturesyni. HEIMSMEISTARINN Gary Kasparov varð að draga þá full- yrðingu til baka að hann hefði getað náð öruggu jafntefli loka- stöðu 1. skákarinnar á þriðju- daginn. Hann taldi sig geta leik- ið 40. De6+, en rannsóknir leiddu í ljós að hróksendataflið eftir 40. - fxe6, 41. Hxc7 er unnið á svart. Þar sem Short var peði yfir í stöðunni virðist svo sem hann hafi misst af heil- um vinningi, en ekki bara hálf- um með því að falla á tíma. Nið- urstaðan úr fyrstu skákinni er því sú að Kasparov réði ekki við stöðuna — en Short ekki við klukkuna! Þeir Kasparov og Short munu gera blaðamönnum grein fyrir tafl- mennsku sinni eftir skákirnar, en Englendingurinn var þó svo miður sín eftir tapið að hann mætti ekki á fyrsta fundinn. Það er stórblaðið The Times sem heldur einvígið í samvinnu við hol- lenska fyrirtækið Teleworld og eins og nærri má geta fær það geysilega mikla umfjöllun á síðum þess virta stórblaðs. Þar er lögð áhersla á það að Short hafi teflt vel í fyrstu skákinni og einvígið sé galopið, en í greinum hinna blað- anna um einvígið er sagt að hann hafi einfaldlega byrjað illa og ætla honum ennþá minni möguleika en fyrirfram. Veðmangarar í London eru greinilega sammála mati The Times, því í annarri skákinni töldu þeir möguleika Shorts vera 2 á móti 5, eða jafnmikla og Ka- sparovs. Short voru hins vegar ekki gefnir nema 1 á móti 4 í fyrstu skákinni. Samkvæmt Elo-skák- stigunum er þess að vænta að Kasparov hljóti 17 vinninga í ein- víginu en Short aðeins 7. Skipuleggjendur einvígisins eru ánægðir með þau viðbrögð sem það hefur fengið. Á hveijum degi er sjónvarpað frá því í 2-3 klukku- stundir og nást sendingarnar víðs- vegar um heim. Það er talið að 1,6 milljónir áhorfenda í Stóra- Bretlandi einu hafi fylgst á þann hátt með fyrstu skákinni. kj AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES Opið laugardag 11-13 SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ 2ja herb. Austurströnd: Falleg og vel innr. 63 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Gott útsýni. Upphitað bilskýli. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 6,5 millj. 3ja herb. Flyðrugrandi: Björt og falleg íb. á 2. hæð. Góðar innr. Stórar svalir. Ib. snýr i suður. Áhv. húsnlán 3,5 millj. Austurströnd: Falleg 81 fm íb. i góðu lyftuhúsi. Stórar svalir. Upphitað bilskýli. Hús i góðu ástandi. Áhv. byggsj. 2 millj. Laus strax. 4ra-5 herb. Sólheimar: Falleg og björt 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket. Suðursvalir. Húsvörður. Skipti mögul. á stærri eign i sama hverfi. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Kambsvegur: Falleg 125 fm neðri sérhæð i tvíb. Sérinng. Engin sameign. Parket ó gólfum. Eign í góðu ástandi. Ib. fylgir góður bílskúr innr. sem séríb. RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. Þú svalar lestrarþörf dagsins Vesturbær Til sölu 207 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr í Aflagranda 11. Húsið er tilbúið undir tréverk og málningu. Fullfrágengin lóð með hitalögn í bíla- stæði. Afhendist strax. Til sýnis laugardag kl. 14.00-16.00 Birgir R. Gunnarsson hf., sími 32233. GIMLI ÞÓRSGATA 26, SÍMI 25099 (f* Sjá einnig auglýsingu okkar í Fasteigna- blaðinu föstudaginn 10/9 Símatími í dag 11-14 3ja herbergja NAL. SUNDHÖLLINNI - GRANDAVEGUR - NYTT. Ný glæsil. ca 86 fm íb. á 3. hæð í nýju fjölb- húsi. Glæsil. eldh. Parket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. rík. ca 4,6 millj. Öll sameign að utan sem innan fullfrág. Verð 9,0 millj. 3092. SUNDLAUGARVEGUR. Falleg ca 80 fm íb. á 3. hæð. Mikið endurn. m.a. nýl. eldh. Fallegt útsýni. Garður nýstand- settur. Ákv. sala. Verð 5,9 mlllj. 3078. EYJABAKKI - HÚSNLÁN. Guii- falleg ca 80 fm Ib. á 2. hæð. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Parket. 14 fm sérgeymsla í kj. Verð 6,6 millj. 369. HAGST. LAN. Góð ca 80 fm íb. á 2. hæð. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 6,6 millj. 1229. HRAUNBÆR. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Hús nýl. standsett að utan og málað. Áhv. hagst. lón ca 3,7 millj. Verð 6,7 millj. 2420. V/VALLARÁS - GLÆSIL. ÍB. Glæsll. ca 85 fm íb. á 4. hæð f lyftuh. Suðursv. Vandaðar innr. Viðg. á húsi að után, standsetn. á garði og bilastæðí verðuré kostnað selj. Áhv. byggsj. o» 1.860 þús. Verð 7,3 mlllj. 3063. 911 91 97A LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmoastjori . ■ I I ww"fa I W I V KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu - eignir sem vekja athygli við skoðun: Öll sameign eins og ný - útsýni Nýleg og mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð við Lyngmóa Garðabæ. Stofa og 3 svherb. Innbyggður bílskúr. Verð kr. 7,8 millj. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast. Safamýri - endaíbúð - bílskúr Vel með farin 4ra herb. ib. á 1. hæð. Sólrik, tvennar svalir. Nýlega endurbætt sameign. Þvottahús og geymslur í kjallara. Glæsilegt parhús við Ránargötu með 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Nýtt eldhús. Nýtt bað o.fl. Grunn- flötur hússins 60 fm auk forstofu og bakinngangs. Eins herb. séribúð í kjallara m.m. Glæsilegur blóma- og trjágarður. Vinsæll staður í gamla góða Vesturbænum. Hraunbær - góð íbúð - gott lán Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð við Hraunbæ. Góð innrétting. Nýleg gólfefni. Mikið endurnýjuð sameign. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Verð kr. 5,1 millj. Ódýrar 3ja og 4ra herb. íbúðir m.a. við Njálsgötu, neðri hæð í tvíbýli. Við Kleppsveg töluvert endurn. með góðu risherb. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. V Einbýli - par- eða raðhús óskast til kaups í skiptum fyrir glæsilega 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Hús- ið sem óskað er eftir má þarfnast endurbóta. Traustur kaupandi. Rishæð í Bankastræti á úrvalsstað 142 fm nettó auk rýmis undir súð. Margskonar breyt- inga- og nýtingamöguleikar. Nánari uppl. á skrifstofunni. • • • Opiðfdag kl. 10-15. Teikningar á skrifstofunni. Almenna fasteignasalan sf. __________________________ var stofnuð 12. júlí 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGHASAHH NU ERU 10 AR SIÐAN STORSYNINGIN ROKK '83 SLÓ SVO RÆKILEGA í GEGN Á ECC ADW AF ÞVÍ TILEFNI OG VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA SETJUM VIÐ UPP SÝNINGUNA ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ KYNNIR ER ÞORGEIR ASTVALDSSON. GAMIA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT STÓRHUÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR SEM SKIPA: Næstu sýningar 11. sept. 18. sept. 25. sept. Álffií /N I S X Gunnar Þoröarson - Kúnar Júlíusson Engilbert Jensen - Jón Kjell Rúnar Georgsson - Einar Scheving Ásgeir Steingrímsson - Helga Möller Miða- og borðapantanir milli kl. 13.00 -17.00 alla daga í S - 68 71 11 K ★ FRÆGASTA HUÓMSVEIT ★ ALLRA TÍMA HLJÓMAR LEIKA FYRIR DANSIÁSAMT ★ ROKKSTJÖRNUNUM ★ TILKL3.00 Verð kr. 3.900.- m/sýningu og mat Verð kr. 1.500.- m/sýningu Verð kr. 1.000.- eftir sýningu M/4TSÉÐI Sjóvarréttotrío m/sinne Lambahnetusteik m/bi kartöflu og koníakssvef Kaffiís m/sherrysósu o TILVALIÐ FYRIRT.D VINNUSTAÐAHÓPA FÉLAGASAMTÖK OG SAUMAKLUBB/ Þór Nielsen Harald G. Haralds Stefán Jónsson Mjöll Hólm Garðar Guðmunds. '1 Siggi Johnny Anna Vilhjálms Berti Möller Astrid Jensdóttir Einar Júlíuss. Þorsteinn Eggertss. Sigurdór Sigurdórss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.