Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
10. september 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í HAFNARFIRÐI
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Síld 26 26 26,00 0,049 1.274
Hnísa 50 50 50,00 0,063 3.150
Sólkoli 82 82 82,00 0,438 35.916
Larglúra 9 9 9,00 0,034 306
Blálanga 42 42 42,00 0,024 1.008
Skarkoli 110 110 110,00 0,022 2.420
Ýsa 119 60 80,85 6,097 492.918
Ýsa (undirm.) 25 20 23,37 1,713 40.041
Þorskur (undirm.) 61 25 60,61 4,718 285.964
Ufsi 36 20 20,65 0,272 5.616
Þorskur (st.) 100 91 97,82 0,528 51.647
Þorskur 96 78 88,84 28,071 2.493.865
Steinbítur 76 60 69,14 2,645 182.886
Lúöa 320 100 114,38 0,092 10.580
Langa 56 55 55,19 0,586 32.341
Keila 47 42 46,85 3,012 141.119
Karfi 47 40 40 0,071 2.842
Samtals 78,12 48,435 3.783.893
FAXAMARKAÐURINN HF . 1 REYKJAVIK
Þorskur 99 70 80,67 16,932 1.365.974
Ufsi 27 27 27,00 6,566 177.282
Ýsa 120 53 76,09 5,486 417.410
Karfi 60 44 45,62 1,094 49.906
Keila 37 37 37,00 0,040 1.480
Langa 40 40 40,00 0,107 4.280
Lúða 350 120 181,98 0,415 75.520
Lýsa 19 10 14,22 0,145 2.062
Skata 90 90 90,00 0,024 2.160
Skarkoli 81 81 81,00 3,424 277.344
Skötuselur 190 190 190,00 0,030 5.700
Steinbítur 82 66 72,15 0,638 46.031
Undirmálsýsa 20 12 12,30 0,433 5.324
Undirmálsþorskur 64 64 64,00 0,239 15.296
Samtals 68,75 35,573 2.445.769
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 120 70 91,17 64,031 5.837.737
Ýsa 94 50 56,69 5,544 314.287
Ufsi 38 5 35,13 43,148 1.515.592
Langa . 59 54 56,75 0,363 20.602
Keila 48 47 ■ 47,11 0,486 22.896
Steinbítur 65 62 62,75 2,151 134.976
Skötuselur 200 190 194,75 0,118 22.980
Skata 106 101 104,10 0,058 6.038
Háfur 5 5 5,00 0,031 155
Lúða 200 100 155,95 0,849 132.400
Grálúða 96 96 96,00 0,201 19.296
Skarkoli 74 70 72,67 0,122 8.866
Sólkoli 50 50 50,00 0,027 1.350
Karfi 75 40 48,37 4,998 241.752
Undirmálsþorskur 46 40 45,24 2,265 102.469
Undirmálsýsa 14 14 14,00 0,562 7.868
Samtals 67,14 124,954 8.389.264
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 92 74 83,19 14,731 1.^5.520
Undirmálsþorskur 56- 55 55,66 0,353 19.649
Ýsa 20 20 20,00 0,150 3.000
Undirmálsþorskur 55 55 55,00 0,306 16.830
Ýsa 115 30 69,64 9,046 630.033
Ufsi 27 20 22,19 1,130 25.085
Karfi (ósl.) 42 30 33,09 0,690 22.851
Langa 40 30 38,73 0,237 9.180
Blálanga 45 35 39,32 0,229 9,005
Keila 15 15 ' 15,00 0,138 2.070
Steinbítur 68 68 68,00 0,401 27.268
Hlýri 68 68 68,00 j0,074 5.032
Lúða 360 140 249.97* 0,420 104.988
Grálúða 90 90 90,00 0,145 13.050
Koli 75 72 74,98 3,522 264.084
Langlúra 30 30 30,00 0,039 1.170
Síld (ósl.) 7 7 7,00 0,015 105
Hnísa (ósl.) 10 10 10,00 0,036 360
Sólkoli 87 84 85,00 0,113 9.606
Samtals 75,18 31,775 2.388.886
FISKMARKAÐURINN SKAGASTROND
Þorskur 79 69 73,34 12,328 904.123
Grálúða 98 98 98,00 0,384 37.627
Undirmálsþorskur 64 64 64,00 0,195 12.480
Samtals 73,93 12,907 954.230
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 107 83 89,68 11,288 1.012.358
Ýsa 115 20 104,47 0,884 92.355
Ufsi . 27 27 27,00 0,849 22.923
Langa 30 30 30,00 0,039 1.170
Steinbítur 49 49 49,00 0,035 1.715
Lúða 125 125 125,00 0,214 26.750
Skarkoli 84 82 82,52 5,480 452.193
Sólkoli 50 50 50,00 0,034 1.700
Karfi 20 20 20,00 0,055 1.100
Undirmálsþorskur 54 54 54,00 0,942 50.868
Samtals 83,91 19,820 1.663.132
FISKMARKAÐURINN I ÞORLAKSHOFN
Þorskur 102 76 93,29 15,574 1.452.888
Ýsa 111 34 95,75 7,466 714.890
Áll 250 250 250,00 0,016 4.125
Háfur 15 15 15,00 0,003 45
Hnísa 220 220 220,00 0,009 1.980
Karfi 47 47 47,00 1,342 63.074
Keila 43 43 43,00 0,189 8.127
Langa 57 49 53,08 1,704 90.444
Lúða 300 100 287,26 0,440 126.540
Síld 15 15 15,00 0,060 900
Skata 30 30 30,00 0,266 7.980
Skarkoli 50 50 50,00 0,009 450
Skötuselur 190 190 190,00 0,059 11.210
Steinbítur 80 80 80,00 0,336 26.880
Ufsi 33 30 32,31 34.695 1.120.925
Undirmálsýsa 12 12 12,00 0,060 720
Samtals 58,35 62,229 3.631.178
FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI
Þorskur 78 70 74,32 16,813 1.249.502
Ýsa 110 99 105,15 2,046 215.135
Langa 20 20 20,00 0,013 260
Keila 15 15 15,00 09,076 1.140
Steinbítur 68 68 68,00 1,290 87.720
Lúða 120 120 120,00 0,077 9.240
Skarkoli 88 80 80,42 2,909 233.929
Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,140 2.800
Undirmálsþorskur 44 44 44,00 1,339 58.916
Undirmálsýsa 14 14 14,00 0,013 182
Samtals 75,21 24,716 1.858.824
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 81 60 74,83 3,551 265.734
Ýsa 98 92 93,70 1,374 128.744
Gellur 2222 230 777,86 0,028 21.780
Háfur 90 90 90,00 0,164 14.760
Keila 5 5 5,00 0,050 250
Langa 40 40 40,00 0,015 600
Lúða 310 150 216,11 0,113 30.070
Skarkoli 60 60 60,00 0,108 6.480
Steinbítur 64 64 64,00 0,532 34.048
Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,204 4.080
Undirmálsþorskur 40 40 40,00 0,104 4.160
Samtals 74,83 6,243 467.146
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 90 81 82,19 20,689 1.7.00.550
Ýsa 90 90 90,00 1,539 138.510
Ufsi 34 34 34,00 7,192 244.528
Langa 60 55 55,97 2,575 144.125
Samtals 69,62 31,995 2.227.713
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 81 72 79,63 3,607 287.230
Ýsa 100 66 92,34 2,565 236.951
Blandað 26 26 26,00 0,031 806
Hnísa 30 30 30,00 0,022 660
Karfi 44 44 44,00 0 497 21.868
Keila 37 37 37,00 0,187 6.941
Langa 40 40 40,00 0,727 29.090
Lúða 350 120 216,04 0,284 61.355
Skarkoli 82 81 81,38 0,068 5,534
Skötuselur 190 190 190,00 0,015 2.850
Steinbítur 82 64 64,41 0,440 28.386
Tindabikkja 6 6 6,00 0,180 1.080
Ufsi 27 27 27,00 0,235 5.345
Undirmálsþorskur 62 62 62,00 0,294 18.246
Undirmálsýsa 16 16 16,00 0,011 176
Samtals 77,19 9,165 707.520
Félagsstarf SÁÁ að
hefjast í Ulfaldanum
NÆSTKOMANDI laugardag, 11.
september, hefst félagsstarf vetr-
arins hjá SÁÁ. Félagsstarfið fer
fram í Úlfaldanum við Ármúla
17a. Þar hefur SÁÁ stórt húsnæði
á leigu yfir veturinn, enda er mjög
fjölbreytt félagslíf sem SAA-
félagar og aðstandendur þeirra
stunda af kappi.
Af föstum liðum í félagslífinu má
nefna laugardagstafl, félagsvist,
dansleiki og opið hús á laugardögum.
Á sunnudögum fer fram dans-
kennsla, á mánudögum er spilað
brids, á miðvikudögum er kvöld unga
fólksins, á fimmtudögiim eru óvænt-
ar uppákomur og á föstudögum
skemmtanir af ýmsu tagi.
í tengslum við Úlfaldann er rekin
kaffístofan Mýflugan, sem opin er
öll kvöld vikunnar og frá hádegi á
laugardögum. Rekstrarstjóri Úlf-
aldans er Baldvin Jónsson.
Markaður við höfnina
A LAUGARDAG og sunnudag
heldur Tjaldmarkaðurinn áfram á
nýja Miðbakkanum á Reykjavíkur-
höfn.
Auk fiskmarkaðar, með alls konar
sjávarfang, ávaxta- og grænmet-
ismarkaðar og veitingabúðar frá kl.
10.00 til 17.00 báða dagana, verða
Dansskóli
DANSSKÓLI Auðar Haralds er
fluttur í nýtt kennsluhúsnæði að
Grensásvegi 12 en skólinn er nú
að hefja 10. starfsár sitt.
Á námsskrá skólans í vetur verða
meðal annars dansar fyrir þau
yngstu, 2-3 ára og 4-5 ára. Sér-
tímar verða í Rock’n’roll og tjútti
fyrir börn, unglinga og hjón þar sem
þau Jóhannes Bachman og Sigurrós
Jónsdóttir kenna.
Aðaláhersla verður þó lögð á alla
leiktæki, gamla járnbrautin og krab-
barnir á „Hvalnum".
Á Tjaidmarkaðstorginu verður
blómasala og harmoníkuleikur. Þá
getur fólk komið með villta sveppi
og fengið þá greinda frá kl. 16.00
til 17.00 báða dagana.
Ef rigning verður flytjast þessi
atriði inn í tjöldin.
í nýju hósi
almenna samkvæmisdansa og suður-
ameríska dansa.
Erlendir gestakennarar heim-
sækja skólann reglulega til hjálpar
keppnispörum sem huga á keppni
hérlendis og erlendis. Ymis afslátt-
artilboð eru í boði í vetur í tilefni tíu
ára afmælis skólans. Kennsla hefst
mánudaginn 13. september. Skírteini
verð afhent sunnudaginn 12. septem-
ber kl. 13-19. Boðið verður upp á
sérstakan staðgreiðsluafslátt.
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Jðfn.lb Síðastl viðsk.dagur Hagst. tllboð
Hlutatélag lægst hæst ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala
3.63 4,73 4.816.581 2.56 -118,72 1,13 10 09.09.93 390 3,90 0,02 3,90 4,03
0,95 1,68 2.056.537 7.00 -15,35 0.50 10.09.93 70 1,00 -0.01 1,00 1.07
1.60 2,25 1.710.800 4,26 17,50 1,14 10 07.09.93 1880 1,88 -0,02 1,90
0,80 t.32 3.413.231 2,84 -19,34 0,66 07.09.93 135 0,88 0,88
1.70 2,28 1.210.309 6,56 11,47 0.71 08.09.93 183 1,83 -0,02 1,75
3,15 3,50 1.726.712 3,08 11,81 1,08 10 09.09.93 3,16
0,98 1,06 287.557 -60,31 1.16 17.05.93 0,08 1,04
1,05 1,20 279.555 105,93 1,18 22.06.93
1,02 1,09 212.343 -73,60 0,95 18.02.93 -0.07
1,80 1.87 441.320 2,67 23,76 0,81 02.09.93 1,81
1.10 1,40 422.158 5.38 10,48 0,67 10.09.93 202 1,30 0,10 1,20 1,45
0,90 1.53 403.572 8,00 16,08 0,66 03.09.93 -0,05 1,05
2,13 2,25 106.500 2,13 16.07.93 -0,12
2.22 2,65 279.400 8,14 2,76 10.09.93 -0,11
3.00 4,00 475.375 5,00 16,08 0,74 10 05.02.93 68 3,00
2.70 2,80 222.139 4,44 19,53 0,93 28.07.93 -0,10
Þormóöur rammi hl. 2.30 2,30 667.000 4.35 6,46 1,44 09.12.92
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Slðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Brcyting Kaup
Almenm hlutabréfasióöurinn hf. 08.02.92 2115 0,88 0,88 0,95
10.03.93 6000 1,20
28.09.92 252 1,85
29.03.93 125 2,50 -0,90 1,00
Ehf. Alþýðubankans hf. 08.03.93 66 1,20 1,50
Faxamarkaöunnn hf.
Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi
Gunnarstindur hf.
Haförninn hf. 30.12.92 1,00
Haraldur Böðvarsson hf. 29.12.92 310 3,10 0,35
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 09.09.93 201 1.14 0,07
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 10.09.93 1,00
íslenska útvarpsfélagiö hf. 30.08.93
25.08.93 4.80 0,18
14.08.92 1.12
Sameinaöir verktakar hf. 07.09.93 2248 6,60 0,07
06.07.93 -0,30
Sjóvá-Almennar hf. 07.09.93 4.00 0,60
09.09 93 -0,04
07.05.93 0,05
Tollvörugeymslan hf. 23.08.93 0,10 1,18
T ryggingamiöstööin hf. 22.01.93
12.03.92
14.05.93 1,00
09.07.93
Uoohœö allra viöskipta síðasta vlðskiptadags er gefin í dálk ‘1000 verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands
annast rekstur Opna tllboösmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaðlnn eða hefur afskiptl af honum að oðru leytl.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 1. júlí til 9. sept.
225
BENSIN, dollarar/tonn
Súper
186,0/
185,0
Blýlaust
169,0/
168,0
125-H—I—1—I----1--h—I---1—I—I—H
2.J 9. 16. 23. 30. 6.Á 13. 20. 27. 3.S
225-
ÞOTU ELDSN EYTI, dollararAonn
175,5/
174,5
125-H—I—l—I—I—e—l—i—l—i—h
2.J 9. 16. 23. 30. 6.Á 13. 20. 27. 3.S
■ SÁLARRANNSÓKNARFÉ-
LAGIÐ Geislinn verður með opið
hús á laugardag og sunnudag í
húsnæði félagsins að Faxabraut
2. Geislinn er nýstofnað sálarrann-
sóknarfélag á Suðurnesjum og er
Erling Kristinsson formaður þess.
Almenningi er boðið að skoða að-
stöðu félagsins á laugardaginn frá
kl. 10-17 og á sunnudag kl. 13-17.
Félagið hefur fengið enska miðil-
inn Pam Gibbons hingað til lands
og verður hún með einkatíma o.fl.
hjá Geislanum til 28. september
nk. Hjá félaginu verða starfandi
þjálfunar- og bænahringir, auk
þess sem Erling Kristinsson lækn-
amiðill starfar hjá Geislanum.
Stjórn Sálarrannsóknarfélagsins
Geislans skipa: Erling Kristinsson,
formaður, Ólafur Halldórsson,
varaformaður, gjaldkeri er Friðrik
Jensen, Guðrún Guðmundsdóttir
er ritari og Valdís Skúladóttir er
meðstjórnandi. Varamenn eru
Guðmundur Björgvinsson og Sig-
urlaug Björnsdóttir. Starfsemi fé-
lagsins er að Faxabraut 2 og er
opið þar á milli kl. 9-17.
(Fréttatilkynning)
■ Siglingaklúbburínn Brokey
mun standa fyrir siglingaæfingum
á Fossvogi í vetur. Þær verða
haldnar á sunnudögum kl. 10-14
og miðast einkum við léttari kæn-
ur.
■ HRAÐSKÁKMÓT Taflfélags
Reykjavíkur verður haldið sunnu-
daginn 12. september kl. 20 að
Faxafeni 12.
■ ATSKÁKMÓT Taflfélagsins
Hellis hefst mánudaginn 13. sept-
ember og verður framhaldið 20.
september. Þátttökugjald verður
600 krónur fyrir félagsmenn en
800 krónur fyrir aðra. Tafl-
mennska hefst kl. 20 báða dagana.
■ ÞURÍÐUR Valdimarsdóttir
sjúkranuddari • hefur opnað
sjúkranuddstofu, Grensásvegi 5 í
Reykjavík.
■ NÝTT starfsár Málfreyjufé-
lagsins Þúfunnar í Reykjavík,
er að hefjast en félagið veitir kon-
um þjálfun á sviði félagsmála.
Unnið er að því að konur vinni bug
á óframfærni og verði vel hæfar
til að takast á hendur verkefni á
hinum ýmsu sviðum samfélagsins.
Hinn 14. september verður fyrsti
fundur starfsársins haldinn undir
fyrirsögninni „Húmar að kveldi,
haustar að“. Hinn 28. september
verða á dagskrá hópumræður und-
ir fyrirsögninni „Hreint land, fag-
urt land“. 12. október verður hug-
takið „Skjótt skipast veður í lofti“
fyrirsögn fundar. 26. október verð-
ur síðasti fundur þessa tveggja
mánaða tímabils og verða þá kapp-
ræður undir fyrirsögninni „Feg-
urðin býr í auga sjáandans".
■ GRENSÁSSÖFNUÐUR mun
taka við notuðum skóm við guðs-
þjónustu sem hefst í Grensás-
kirkju á morgun, sunnudag
klukkan 11 og koma þeim áleiðis
fyrsta spölinn til þurfandi fólks
í Afríku í samvinnu við Steinar
Waage.
Kirkjan verður opnuð klukkan
10 í fyrramálið en guðsþjónustan
hefst eins og fyrr sagði klukkan
11. Allir eru hjartanlega velkomn-
ir.
GENGISSKRÁNING
Nr. 171. 10. 8eptember 1993.
Kr. Kr. Toll-
Eln.kl.9.15 Kaup Sala Gengl
Dollari 68,85000 69,01000 70,82000
Sterlp. 106,33000 106,57000 105,94000
Kan. dollari 62,38000 52,50000 53,64000
Dönsk kr. 10,35500 10,37900 10,30800
Norsk kr. 9,79500 9,81700 9.76000
Sænsk kr. 8,71300 8,73300 8,77900
Finn. mark 12,06300 12,09100 12,09100
Fr. franki 12,18000 12,20800 12,14200
Belg.franki 1,99480 1,99920 1,99260
Sv. franki 48,90000 49,02000 48,13000
Holl. gyllini 38,13000 38,21000 37,79000
Þýskt mark 42,82000 42,92000 42,47000
ít. lira V^O.04440 0,04450 0,04437
Austurr. sch. 6,09300 6,10700 6,03400
Port. escudo 0,41840 0,41940 0,41550
Sp. peseti 0,53280 0,53400 0,52300
Jap. jen 0,64560 0,64700 0,68070
Irskt pund 99,44000 99,66000 98,88000
•SDR (Sórst.) 97,69000 97,91000 99,71000
ECU, evr.m 81,08000 81,26000 80,78000
Tollgengi fyrir september er sölugengi 30. ágúst.
Sjálf- virkur símsvari gengisskráningar er 623270.