Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1993 RAÐAUGi YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI Vélstjóri Óskum eftir að ráða vélstjóra til starfa í landi og til afleysinga á skipum okkar, sem eru á suðvestursvæðinu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélstjóri - 12827“. Staða forstjóra Innkaupastofnunar ríkisins Staða forstjóra Innkaupastofnunar ríkisins, sbr. I. nr. 52/1987, er laus til umsóknar. Staðan er veitt frá 1. nóvember nk. Umsóknum, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 5. október nk. til fjármálaráðuneytisins, sem veitir upplýsingar um starfið. Fjármálaráðuneytið, 9. september 1993. Rafeindavirkjar 21 árs maður óskar eftir framtíðarvinnu. Ég hef nýlokið námi í rafeindavirkjun og vantar sem fyrst starf við mitt hæfi. Er duglegur, samviskusamur og mjög vanur tölvum. Upplýsingar í síma 23706, Sigurður H. Einars- son. Samkór Kópavogs Getum bætt við fólki í allar raddir. Æft í Digranesskóla á mánudagskvöldum kl. 20.00-22.30. Nánari upplýsingar í símum 34369 (Ósk) og 651730 (Birna). Barnakór Hafnarfjarðar- kirkju Vetrarstarf Barnakórs Hafnarfjarðarkirkju hefst með opinni æfingu í Hafnarfjarðar- kirkju, þriðjudaginn 14. september kl. 17.00. Öllum áhugasömum börnum á aldrinum 9-12 ára er boðið að koma á æfinguna og fylgjast með. í vetur verður lögð áhersla á raddþjálfun og undirstöðuatriði í nótnalestri. Stjórnandi kórsins er Brynhildur Auðbjargardóttir, og veitir hún nánari upplýsingar í síma 653633. KENNSLA Þýskunámskeið Germanfu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum hefjast 20. september. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 16. september, kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 kl. 11.00-12.30 eða kl. 17.00-19.00. Geymið auglýsinguna. Til leigu atvinnuhúsnæði Til leigu er ca 200 fm iðnaðarhúsnæði á mjög góðum stað við Smiðshöfða. Áhugasamir aðilar eru beðnir að leggja inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. september merkt: „Smiðshöfði - 12825“. Engjateigur Til leigu er við Engjateig í Reykjavík stórglæsilegt sérstakt húsnæði á tveimur hæðum ca 115 fm með sérinngangi. Hentar t.d. fyrir lögfræðinga, endurskoðendur, arki- tekta eða starfsemi sem hentar glæsilegt skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 622991. Skrifstofuhúsnæði til leigu miðsvæðis í Hafnarfirði Gæti hentað fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 53039 frá kl. 10-16 næstu daga. Fullvirðisréttur Óska eftir að kaupa fullvirðisrétt í sauðfé. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - ’93“. Kaffihús með veislueldhúsi Eitt glæsilegasta kaffihús borgarinnar er til sölu, staðsett miðsvæðis í glæsilegu húsi, sem býður upp á mikla möguleika. Falleg söluaðstaða og gott veislueldhús. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „K-10929“, fyrir 14. september nk. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins Aðalstræti 12, Bolungarvík, á eftirfarandi eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 15. september 1993. Grundarhóli 3, Bolungarvík þinglýst eign Ólafs I. Ólafssonar, eftir kröfu Húsnæöisstofnunar rfkisins. Holtabrún 14,3. hæð t.h., Bolungarvik, þinglýst eign Önnu Torfadótt- ur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Miðstræti 6, Bolungarvík, þinglýst eign Húsnæðisstofnunar ríkisins, en talin eign Bjarna Aðalsteinssonar, eftir kröfum Skuldaskila hf. og Húsnæðisstofnunar ríkisins. Skólastíg 20, Bolungarvík, þinglýst eign Stefáns Ingólfssonar, eftir kröfu Húsæðisstofnunar ríkisins. Stigahlíð 2.0001, Bolungarvík, þinglýst eign Óðins Birgissonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Stigahlíð 2 0203, Bolungarvík, þinglýst eign Finnboga Bjarnasonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Traðarlandi 10, Bolungarvík, þinglýst eign Guðna K. Sævarssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vitastíg 8, Bolungarvík, þinglýst eign Gylfa Þórðarsonar og Ásrúnar Ásgeirsdóttur en talin eign Gests Þorlákssonar, eftir kröfu Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á skrifstofu embætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir: Darra SH-319, þingl. eign Steinars hf. útgerðarfélags, gerðarbeiðend- ur Húsasmiðjan hf. og Jökull hf., 16. september 1993 kl. 11.00. Sýslumaðurirm íStykkishólmi, 10. september 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfjörður, föstudaginn 17. september 1993 kl. 10:00, á eftirfar- andi eignum: Austurvegi 36, Seyðisfirði, þingl. eig. Davíð Ó. Gunnarsson, gerðar- beiðandi (beiðendur) Lífeyrissjóður framleiðslumanna. Gammi NS-18, þingl. eig. Steinar Óli Gunnarsson, gerðarbeiðandi (beiðendur) Sjóvá-Almennar, Sæplast hf. og Vestmannaeyjahöfn. Gilsbakka 1,3.h.t.v. Seyðisfirði, þingl. eig. HreiðarSigmarsson, gerð- arbeiðandi (beiðendur) Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Lífeyrissjóður Austurlands. Miðási 16, Egilsst. + vélar og tæki, þingl. eig. Kristinn A. Kristinsson og Vakt sf., gerðarbeiðandi (beiðendur) Iðnlánasjóður og Iðnlánasjóður. Múlavegi 10, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Torfi Þorvaldsson og Guð- jóna Vilmundardóttir, gerðarbeiðandi (beiðendur) Lífeyrissjóður Aust- urlands. Múlavegi 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Stefánsson og Lilja Kristinsdóttir, aerðarbeiðandi (beiðendur) Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og Landsbanki íslands. Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum, þingl. eig. Þrotabú Gunnars Jónsson- ar, gerðarbeiöandi (beiðendur) Byggingarsjóður rikisins, Sparisjóður vélstjóra og Sparisjóður vélstjóra. Árstíg 8, Seyðisfirði, þingl. eig. Elín Frímann Einarsdóttir, gerðarbeið- andi (beiðendur) Lífeyrissjóður Austurlands. (búðarhúsinu Höfn, Bakkafirði, þingl. eig. Vestarr Lúðvíksson og Birgitt Dam Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðandi (beiðendur) Búnaðarbanki (slands, Búnaðarbanki íslands, Kópavogi, og Kreditkort hf. 10. september 1993. Sýslumaðurínn Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 14. september 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Aðalgötu 1, Suðureyri, þingl. eign Örlygs Ásbjörnssonar, eftir kröf- um Landsbanka fslands Reykjavík og Landsbanka íslands ísafirði. Aðalgötu 2f, Súðavík, þingl. eign Jónasar Hauks Jónbjörnssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Arnardal neðri, (safirði, þingl. eign d.b. Marvins Kjarvals, eftir kröfum Landsbanka (slands Reykjavík og Stofnlánadeiidar Land- búnaðarins. Fjarðarstræti 38,2. hæð s.e., isafirði, þingl. eign Ásgeirs Vilhjálms- sonar, eftir kröfu Féfangs fjármögnunar hf. Hafnarstræti 8., 3. hæð, (safirði, þingl. eign Ragnheiðar Davíðs- dótturog Þóris Þrastarssonar eftir kröfum Landsbanka (slands Reykjavík, Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og Krókháis hf. Hviift, Flateyri, þingl. eign Gunnlaugs Finnsonar, eftir kröfum Sparisjóðs Súðavíkur og Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Guðrún ÍS-63, þingl. elgn Fax hf., eftir kröfu fslandsbanka hf., lögfræðideildar. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Viðars Konráössonar og Vátryggingafé- lags (slands hf. Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Skúlasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði. „Með djarfan svip og ögn af yfirlætiM uá> Konur! verið velkomnar á kynningarfund okk- ar sem verður haldinn á Hótel Holti, laugar- daginn 11. september, kl. 14.00. Málfreyjudeildin Þúfan, Reykjavík. Aðalfundur íþróttafélags 'W' Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 18. sept. 1993 kl. 14.00 í félagsheimili IR við Skógarsel. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórn Germaníu. Sýslumaðurinn í Bolungarvik, 10. sept. 1993. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.