Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
9
hefst 24. september 1993.
Kennsla fer fram i íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Kennt verður á þriðju-
dögum ogfimmtudögum ki. 7.10-8.00.
Uppfýsingar í síma 622883.
Margrét Jónsdóttir, íþróttakennari.
Öllum œttingjum m[num, vin-
um ogkunningjum sem heiðr-
uðu mig í tilefni 75 ára afmœlis
míns hinn 8. september síðast-
liðinn, sendi ég alúðarþakkir.
Megi Guð vera með ykkur.
Halldóra Thorlacius
Bæjarskerjum.
Q benelton
MARKAÐURINN
Frábært verð - síðustu dagar.
Markaðurinn hættir, ein vika eftir.
Opið laugardag og sunnudag
frá kl. 13-17.
Q benetlon
MARKAÐURINN
SKIPHOLTI 50C
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Jbhn Partridge
HANDMADE IN ENGLAND
stangveiöikeppni kvenna
Skilafrestur til 25. septemberl
Hver veiddi stærsta
laxinn og stærsta
silunginn 1993?
Verðlaunin í báðumjlokkum eru Johti Partridge kvenfatnaður að
eigin vali fyrir 30 þúsund krónur!
Þátttökutilkynningar liggja frammi i versluninni.
HAFNARSTRÆTI 5 REYKjAVÍK ■ SÍMAR 91-16760 & 91-14800
s
x
X
s
S
s
s
s
s
s
.'%.'%.'%'%'%'%.'%.'%'%.'%'%'%'%'%.'%.'%.'%'%.'%'%.'%%.%.'%.'Á
SKRIFBORÐSSTÓLAR
í
Teg. Megara Teg. Palermo Teg. Parma
kr. 7.380,- stgr. kr. 14.900,- stgr. kr. 11.300,- stgr.
Allt úrvalsstólar með hæðarpumpum
OPIDÍDAGTILKL. 16.00.
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði,
sími 654100
Identitetskri(s)
Sverige befinner sig i ett
prekárt láge. Hög arbets-
löshet, fallande tillváxt, ett
gigantiskt budgetunder-
skott och en váxande stats-
skuld ár de frámsta sympto-
mer^ pá detta. Áven om en
ovanligt seg intemationell
lágkonjunktur delvis ár or-
sakcn ár Svcrigcs kris i sto-
ra delar en följd av en fel-
aktig nationell politik. Om
dctta tráter fá.
En rimlig slutsats borde
vara att framtidens ekono-
niska politik máste skilja sig
pet práglas istállet allt tydli-
garc av försök att átervánda
tili den politik som frán bör-
jan skapade problcmen.
Den öppcnhct vissa tyck-
cr sig se teckcn pá, t ex i det
nyváckta intresset för smá-
företag, sa k nar grund i prak-
tisk handling och har ingen
förankring i den egna poli-
tíska traditionen elier i den
övriga agitationcn.
I en intcrvju i dct scnaste
numrct av Vcckans AfTárer
visar partiordföranden In-
irlsson hur stark lus-
ifter
att krisen kan motvcrkas gc-
nom átt ”de válbcstállda”
betalar högre skatter upp-
rátthális.
Ðet socialdemokratiska
"akemativet” bcstár i cx-
pansiv finanspolitik samt en
starkare politisk styming av
riksbahken för att pá sá sátt
kunna manipulera rántor-
na. Att de höga rántelágct
har sin grund just i en sádan
inflationistisk politik för- j
tigs.
Tili'detta sk
da skattei
Kreppa jafnaðarmanna
Tvö ár eru nú liðin frá því að ríkisstjórn Ingvars Carlssons beið
ósigur í þingkosningum í Svíþjóð. Samkvæmt skoðanakönnunum
virðast vinsældirflokksins fara vaxandi á ný en í leiðara í Svertska
Dagbladet er það dregið í efa að jafnaðarmönnum sé trey-
standi fyrir stjórnarforystunni eins og stendur. Flokkurinn hafi
ekki enn áttað sig á nokkrum grundvallarstaðreyndum.
0
Oumdeild stað-
reynd
í leiðara Svenska Dag-
bladet segin „Sviþjóð er
í erfiðri stöðu. Hið rnikla
atvinnuleysi, hinn nei-
kvæði hagvöxtur, hinn
risavaxni ríkissjóðshalli
og auknar skuldir ríkisins
eru skýrustu merki þess.
Þrátt fyrir að óveiyu
langdregin efnahags-
kreppa á alþjóðavett-
vangi sé hluti ástæðunnar
má fyrst og fremst rekja
vanda Svíþjóðar til rangr-
ar stefnu á heimavelli. Sú
staðreynd er nánast óum-
deild.
Það hlýtur því að tefj-
ast rökrétt að ætla að
efnahagsstefna framtíð-
arinnar verði í megin-
dráttum ólík efnahags-
stefnu fortíðarinnar.
Þetta er líka sú forsenda
sem stór hluti núverandi
ríkisstjórnar gefur sér.
Jafnaðarmennirnir í
sljómarandstöðu ganga
hins vegar út frá öðru.
Um nokkurt skeið hafa
jafnaðarihenn verið í til-
vistarkreppu ekki sist
vegna efnahagsmálanna.
Þegar Langtímaáhrif
efnahagsstefnu fiokksins
urðu ljós varð raunveru-
leikinn að versta óvini
flokksins.
Þar sem tvær af meg-
inástæðum sænska vand-
ans, annars vegar ofvöxt-
ur hins opinbera og hins
vegar of háir skattar, eru
orðnar samvaxnar sál
fiokksins er ekki auðvelt
fyrir jafnaðarmenn að
breyta um stefnu.
Margir vonuðu að þeim
myndi í stjórnarandstöðu
takast að byggja upp nýj-
an tilvistargrundvöll, sem
væri ekki í andstöðu við
raunveruleikann. Nú eru
hins vegar liðin tvö ár frá
síðustu kosningum og
ekkert bólar á umskipt-
unum. í staðinn virðast
jafnaðarmenn vera að
færast aftur til þeirrar
stefnu sem olli vandamál-
unum.“
Valkostur
Jafnaðar-
manna-
flokksins
Síðar segin „í viðtali í
nýjasta hefti [viðskipta-
tímaritsins] Veckans
AffSrer sýnir fiokksform-
aðurinn Ingvar Carlsson
fram á hversu sterk löng-
unin er til að hverfa aftur
til fortíðar. Eftir að hafa
gagnrýnt umbótastefnu
stjómarinnar ... mælir
hann með skattahækkun-
um. Að mati Carlssons
greiða Svíar of lága
skatta og leggur til að
tekinn verði upp sérstak-
ur „vamarskattur". í til-
lögu hans felst að hæsta
tekjuskattsþrepið verði
55%.
Hvað niðurskurð varð-
ar segir flokksformaður
jafnaðarmanna að vissu-
lega „eigi að nýta allar
leiðir til spamaðar sem
færar em“ en líklega er
litið mark takandi á þeim
orðum. „Við munum aldr-
ei hverfa frá hinni al-
mennu velferðarstefnu,“
segir hann nefnilega í
næstu andrá. ... í þeim
„valkosti", sem jafnaðar-
menn bjóða upp á, felst
að gripið verði til út-
þenslu i peningamálum
og að pólitísk stjómun
seðlabankans verði efld
þannig að hægt verði að
breyta vöxtum með hand-
afli. Þess er hins vegar
ekki getið að ástæða hins
háa vaxtastigs er einmitt
útþenslustefna af þessu
tagi.“
Engin lausn
fundin
Áfram segin „Þessu til
viðbótar á svo að hækka
skatta þannig að þeir
hamli hagvexti sem mest.
Þá er ekki heldur til stað-
ar vi[ji til að breyta þeim
lögum sem há atvinnulíf-
inu hvað mest, til dæmis
varðandi vinnumarkaðs-
mál.“
í lok leiðarans segir að
ári fyrir kosningar bendi
ekkert til að flokknum sé
að takast að finna lausn
á tilvistarkreppu sinni.
Þvert á móti virðist stefna
hans einkennast af
lýðskrumi og samhengis-
lausum pólitiskum útspil-
um. Raunveruleikinn sé
greinilega jafnaðarmönn-
um ofviða.
STEKKJARBAKKA 2
Hamborgari með öllu
nn LrALr
Þeir
bestu
beint í
bílinn