Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú færð tækifæri til að sinna málum hjartans í dag og getur rétt vini hjálpar- hönd. Fjárhagurinn fer batnandi. Naut (20. aprfl - 20. maí) lf% Þér finnst ekki ganga nógu vel að ná settu marki í vinn- unni. í kvöld áttu góðar stundir með fjölskyldu og góðum gestum. Tviburar (21. maí - 20. júní) Þú nýtur þess að slappa af í dag með ástvini. Dagurinn færir þér ánægjustundir og Qölbreytta skemmtun með góðum félögum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) >"$8 Heimili og fjölskylda heilla í dag og þú býrð þig undir að taka á móti gestum í kvöld. Þú gætir gert góð innkaup. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemur vel fyrir í dag. Ágreiningur við ættingja leysist ef þið ræðið málin í einlægni. Smá ferðalag er framundan. Meyja (23. ágúst - 22. septembert Ástin þrífst í einrúmi. Þú finnur það sem þú leitaðir að í búðarferð í dag. Verk- efni reynist erfiðara en þú ætlaðir. Vog (23. sept. - 22. október) Þiggðu gott heimboð sem þér berst í dag. Einhleypir geta orðið ástfangnir. Þú kannt lítt að meta óum- beðna tilsögn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)|0 Einhver sem þú kynnist í samkvæmi getur verið þér góð stoð í viðskiptum. Kvöldið verður ánægjulegt hjá ástvinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ferðalög og vinafundir eru þér efst í huga í dag. Ekki er víst að allir hafi áhuga á að ræða viðskipti í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þér berist góðar fréttir varðandi peninga eða við- skipti er óþarfi að eyða of miklu. Fáguð framkoma heillar aðra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft að hugsa þig um tvisvar áður en þú ákveður fjárfestingu. Þeir sem eiga heimangengt eiga kost á ánægjulegu ferðalagi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú gætir farið út að skemmta þér með einhveij- um sem þú kynntist í vinn- unni. Ný tómstundaiðja hríf- ur þig og lofar góðu. Stjörnusþána á aá lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. DÝRAGLENS /QHJ þ/HSNA EfáÞAÐAFTVe! 9-2 GRETTIR JSO/WPU AFTUK ME9 \ fcVElKIK«=RTlP.l TOMMI OG JENNI 5 ? m.' i\ a m^ i ÞA ÐK/AH TAB n LLAtd Fi pth Ac. ■>G0/n / UOSKA trPAftVaF 9 bc/M A/ nP/ 1 1 f #/ ic i/nwi nr ne/uu / FVHDesr Þée er TÆK/ Ae> /VtéHSLÍKT STAHF? W 'r?Te£\* H&FÐUSGA Þeevr/tHD/ , S7AKF' OG þOgFA AUTAFA FlNNÁ VESFJÐ OUrr OGBÍL - v ^ IVW AkíA U rrnrsiAi a Air\ FcRDINAND \Vb6 V ~ > ~z z SMÁFÓLK W0R5E5 ARE RELATIVELY EA5Y TOTRAIN..MULE5 ARE EA5IER T0 TRAIN THAN P0NKEY5..IT TAKE5 1 PATIENCE TO TRAIN A PONKEY...A MULE 15 ONE-HALF PONKEY ANP ONE-HALF H0R5E © 1993 United Feature Syndicate, Inc. Hestar eru tiltölulega auðveldir í tamningu... það er auðveldara að temja múldýr en asna... það krefst þolinmæði að temja asna... múldýr er asni að hálfu og hestur að hálfu. Láttu þér ekki alltaf fínnast að það sé nauðsyn- legt að halda uppi samræðum, Magga. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftir opnun suðurs á Precisi- on-tígli, ákvað Brasilíumaðurinn Mello að skipta sér ekkert af sögnum, a.m.k. ekki strax. En þegar NS voru komnir upp í sex spaða, fór hann að hugsa sig um. Riðlakeppni HM. Bandaríkin (2) - Brasilía. Austur gefur; eng- inn á hættu. ' Mello átti þessi spil í vestur: Norður 4 ¥ ♦ 4 Vestur 44 ¥ D9742 4 ÁD1032 4108 Vestur Norður Austur Suður Mello Cohen Chagas Berkow. — — Pass 1 tígull Pass'* 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 työrtu Pass 6 spaðar Pass Pass ■ tveir „ásar“ af fimm, án tromp- drottningar. Dobl ákvað að gera það. Hann doblaði og fékk redobl í hausinn: Norður 4 KDG107 ¥ÁG 49 4ÁKG73 Vestur Austur 44 4982 ¥ D9742 llllll ¥ 10863 4 ÁD1032 4 G76 4108 Suður 4Á653 ¥ K5 4542 4K854 4Á06 Sem kostaði 1640 og 12 IMPa, því hinum megin var slemman spiluð ódobluð. Rétt- mæt refsing fyrir móðgunina. Því vissulega er það móðgun við Cohen f norður að ætla honum að melda á þennan hátt með tvo til þijá hunda í tfgli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Skák- þingi íslands í viðureign þeirra Jóhanns Hjartíirsonar (2.605), stórmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Þrastar Þórhallsson- ar (2.440), alþjóðlegs meistara. Þröstur lék síðast 26. — Bd5-e4 til að veijast árás Jóhanns eftir hvítu reitunum. 27. Rxg6! - Kxg6, 28. gxf5+ - Bxf5 (Verra var 28. Kxf5, 29. Hxe4 — Hxe4, 30. f3) 29. Bxf5+ — Hxf5, 30. Hxc8. Hvítur hgfur nú unnið manninn til baka og peð í leiðinni. Með peði yfir í þessu hróksendatafli og tvö samstæð frípeð á e- og f-lfnunum ætti hvít- ur að geta knúið fram vinning, en úrvinnslan gekk ekki nægilega vel hjá Jóhanni og sama staðan kom upp þrisvar og niðurstaðan varð jafntefli. Þeir Helgi Ólafsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson eiga besta möguleika á íslandsmeistaratitlin- um, en eftir slæman kafla á Jó- hann Hjartarson litla möguleika. Um helgina er frí á mótinu vegna Evrópukeppni Taflfélaga og At- skákmóts Reykjavíkur, undan- rása, en níunda umferð þess fer fram á þriðjudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.