Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
19
Sex líffæri grædd í fimm ára stúlku
Er þungt haldin
eftir líffæragjöf
New York, Pittsburgh. The Daily Telegraph., Reuter.
LAURA Davies, fimm ára stúlka
frá Bretlandi, var ekki úr lífs-
hættu í gær eftir að hún hafði
gengist undir 15 klukkutíma að-
gerð þar sem grædd voru í hana
sex líffæri. Aðgerðin var gerð á
barnaspítalanum í Pittsburgh í
Bandaríkjunum og var önnur til-
raunin til að bjarga lífi Lauru.
Grædd voru í hana þarmar (smá-
þarmar og digurgirni), lifur,
magi, bæði nýru og bris.
Fyrir ári síðar var smágirni og
lifur grætt í Lauru en sú aðgerð
heppnaðist ekki sem skyldi og því
var ákveðið að framkvæma um-
fangsmeiri líffæraflutninga. Fjögur
börn hafa gengist undir þarma-,
maga-, lifrar- og brisígræðslu og
eru þau öll á lífi. Þetta er hins veg-
ar í fyrsta skipti sem nýru eru einn-
ig flutt við þessar aðstæður.
Laura Davies fæddist með sjúk-
dóminn gastroschisis, sem gerir
henni ókleift að melta fæðu. Henni
hefur því verið gefin næring í æð
en það skaðaði lifrina og því var
Líffæraþeginn
LAURA Davies á blaðamanna-
fundi fyrr í mánuðinum. Hún er
pkki úr lífshættu eftir líffæraíg-
ræðlsuna á fimmtudag.
eina leiðin til að bjarga lífi hennar
að græða hluta meltingarvegsins
og nýja lifur í hana. Nágrannar
hennar stóðu fyrir fjársöfnun til að
senda hana til Bandaríkjanna og
Fahd, konungur Saudi-Arabíu,
bætti um betur er hann frétti ai
veikindum Lauru.
Sikiley
Mafían myrðir prest
Róm, Palermo. Reuter. **
JÓHANNES Páll páfi gagnrýndi í gær harðlega morð mafíunnar á
prestinum Guiseppe Fuglisi á miðvikudagskvöld og hvatti glæpasam-
tökin til að hætta að úthella blóði saklausra. Fuglisi, sem var skotinn
í hnakkann fyrir utan heimili sitt í Palermo á Sikiley, hafði oft
gagnrýnt mafíuna í ræðum sínum og varað ungt fólk við að ganga
til liðs við samtökin. Þúsundir Sikileyinga vottuðu hinum látna virð-
ingu sína í gær.
„Þetta er gjörbylting hvað varðar
vinnubrögð mafíunnar. Við verðum
að bregðast mjög harkalega við.
Viðbrögðin eiga að vera þau sömu
og ef um stóra mafíuárás hefði
verið að ræða,“ sagði öldungadeild-
arþingmaðurinn Luciano Violante,
formaður þeirrar nefndar ítalska
þingsins sem hefur baráttuna gegn
mafíunni með höndum.
Morðið á Fuglisi er fyrsta mafíu-
morðið á presti í fimmtán ár og
sögðu leiðtogar kirkjunnar á Sikiley
að þeir myndu ekki láta þetta hræða
sig heldur herða baráttuna gegn
mafíunni.
Fjórir mánuðir eru nú liðnir frá
því að Jóhannes Páll páfi fordæmdi
mafíuna og hvatti kirkjuna til að
beijast gegn henni. Telja margir
fréttaskýrendur að morðið á Fuglisi
hafi átt að vera viðvörun frá maf-
íunni.
Ranghugmyndir
og hræðsla
GEÐKLOFI veldur sinnuleysi og
ranghugmyndum, einnig tíðum
ofskynjunum og hræðsluáráttu,
fólk verður oft ófært um að
bjarga sér í lífsbaráttunni. Talið
er að þriðjungur allra heimilis-
lausra manna í Bandaríkjunum
þjáist af þessum sjúkdómi.
að geðklofi sé ekki einn sjúkdómur
heldur flokkur sjúkdóma og þurfi
hver tegund sitt lyf.
En clozapine er ekki gallalaust.
Lyfið var sett aftur á markaðinn
1989 eftir tveggja áratuga hlé. Það
var upphaflega tekið af honum
vegna þess að í ljós kom að það
gat valdið sjaldgæfum blóðsjúk-
dómi, agranulocytosis, sem veldur
tjóni á hvítu blóðkornunum. Síðar
kom í ljós að mjög fáir notendur
fá blóðsjúkdóminn og þar að auki
er hægt að berjast gegn honum
með tíðum blóðrannsóknum.
Helgi Kristbjarnarson, sérfræð-
ingur á Landspítalanum, sagði í
samtali við Morgunblaðið að clozap-
ine hefði verið notað hér á landi í
nær áratug, við hefðum verið langt
á undan Bandaríkjamönnum og
fleiri þjóðum í þessu tilliti. Áður
hefðu menn notast við önnur lyf,
þ. á m. klórprómazín, sem er skylt
thorozine. Hann sagði að um 10%
geðklofasjúklinga lifðu sjúkdóminn
ekki af. Menn hefðu því metið það
svo að ekki væri hægt að láta áður-
nefnda hættu á blóðsjúkdómi, sem
aðeins um einn af hundraði notenda
fengi, koma í veg fyrir notkun
clozapine hér á landi.
Raddir hafna lyfjum
Þótt það takist ef til vill að upp-
götva lyf sem engum aukaverkun-
um valda verður ekki hægt að út-
rýma geðklofa, að sögn lækna.
Venjulega hrakar sjúklingum ef
þeir hætta að taka lyfin. Bent er á
að þeir sem þjakaðir eru af ýmsum
algengum sjúkdómum hneigist til
að hætta að nota lyf þegar þeim
er farið að líða vel. „Þessi hætta
er enn meiri hjá geðklofasjúkling-
um,“ segir Jerome Rogoff, prófess-
or við læknadeild Harvard-háskóla
í Bandaríkjunum. „Ég er með sjúkl-
inga sem neita jafnvel að nota sum
lyfin, þeir segja að rödd hafi tjáð
þeim að þau séu hættuleg".
Hvað sem þessu líður eru flestir
á því að nýju lyfin verði mjög til
bóta, jafnt fyrir sjúklingana sem
þá er rannsaka geðklofa. Hinir síð-
arnefndu muni öðlast meiri og betri
innsýn í leyndardóma veikinnar með
því að kanna áhrif lyfjanna og tak-
markanir þeirra.
Samantekt: Krislján Jónsson.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, sími
671800
Fjörug bílaviðskipti
Vantar árg. '88 - '93 á staðinn,
ekkert innigjald.
Opið laugard. kl. 10 -17, sunnud. kl. 13 -18.
VISA ISLAND
NIIÐMERBKR.'ÍWÖ'
sértkboð mm
FULLORÐNIR KR. 2.250
BÖRN VNGRÍEN13ÁR^KR-—
O 1993 HARLEM GLOBETROTTERS
GEGN
WASHINGTON GENERALS
T K O
h.f.
LAUGARDALSHÖLLIN
14. OKT. 1993 KL. 20:30
ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI
13. OKT. 1993 KL. 20:00
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ KAPLAKRIKA
12. OKT. 1993 KL. 20:30
Sölustaðir:
STEINAR MYNDBANDALEIGA HAFNARFIRÐI
STEINAR AUSTURSTRÆTI
SKÍFAN KRINGLUNNI
SPORTHÚSIÐ AKUREYRI
UPPL. OG SALA MEÐ KREDITKORTUM: í SÍMA 99 66 33
Viö getum sjálf haft áhrif á velgengni okkar í
starfi og starfsmöguleika meö því að afla
okkur nauösynlegrar menntunar. Tölvuskóli
Stjórnunarfélagsins og Nýherja býöur upp á
alhliða nám í notkun einmenningstölvu-
búnaðar sem nefnistTölvunotkun í
fyrirtækjarekstri.
Náminu er ætlaö að veita heildarsýn yfir
möguleika einmenningstölva í rekstri
Birna Eggerlsdóttir
meö sjálfstæðan rekstur
fyrirtækja og alhliða þjálfun í notkun þess
búnaðar sem algengastur er í dag og um
næstu framtíð. Útskrifaðir nemendur eru
fjölhæfir starfsmenn, reiðubúnir aö nýta sér
tölvur til lausnar á daglegum verkefnum og í
stakk búnir til aö veita öörum tölvunotendum
ráögjöt og aðstoð. Fjölhæfur starfsmaöur
getur mætt síbreytilegum kröfum
vinnumarkaðarins i dag.
Kristján Þ. Sigfússon
veitingamaöur Argentínu - steikhúsi *
Ég rek lítiö auglýsingafyrirtæki ásamt öörum. Viö tókum
aö okkur skiltagerö, glugga- og bílamerkingar, gerö
nafnspjalda o.fl.
Ég haföi ekki snert á tölvu áöur en ég fór í námiö en nota
nú Coreldraw, ritvinnslu og önnur forrit tii aö vinna t.d.
grafík og texta. Námiö hefur því komiö mér aö miklu
gagni í sambandi viö mína aivinnu. Núna get óg unniö
sjálfstætt og lesið mér til ef mig vantar einhverja ákveöna
kunnáttu þar sem námiö veitti mér mjög góöa alhliöa
undirstööu í notkun tölvu.
Aö mínu mati var námskeiöið kærkomiö tækifæri til aö
kynnast ofan í kjölinn helstu forritunum sem notuö eru á
flestum nútímaskrifstofum. Ég haföi notaö Excel og Word
í starfi mínu, en vegna sífelldrar tímaeklu bjóst ég ekki viö
aö ná öllum sem þessi forrit bjóöa uppá nema á
námskeiöi sem þessu.
Eftir þessa vetrardvöl hjá Tölvuskólanum semur mór og
tölvunni minni mun betur og heföi ég ekki viljaö missa af
þeirri kennslu sem þarna fór fram. Kann ég frábærum
kennurum hjá Tölvuskólanum bestu þakkir.
Námskeiðcþættir Umbrot 24 klst.
Grunnur 12 Klst. Gagnavinnsla 24 klst.
Windows 24 klst. Nou . .i 12 klst.
Ritvinnsla 36 klst. Tölvupóstur 3 klst.
Tödureiknir 36 klst. Gerð kynningarefnis 12 klst.
Myndvinnsla 21 klst. Jóla- og lokaverkefni 24 klst.
Námiö er 228 klukkustundir (19 vikur) og hefst 4. október 1993 og lýkur 10. mars 1994.
Kennsla fer fram aö Skaftahlíö 24, Reykjavík (húsi Nýherja) frá kl. 16.10 -19.10 fjóra daga í
viku (mánud. til fimmtud.).
Stjómunarfólag
íslands
STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS
OG NÝHERJA
SKRANING I SIMUM 62 10 66 OG 69 77 69
<Ö>
NÝHERJI
AlUaf skrefi á undan