Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
35
Tveir truf laðir... og annar verri
SALT’N'PEPA
HOUSEOFPAIN
ICE-T
KRISS
KROSS
Frábær grinmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna
og gera ailt vitlaust. f myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar ídag.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Lou Diamond Phillips Scott Glenn
★ ★ ★ Ó.H.T. Rás2
Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni.
Sýnd 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
HELGARFRÍ
MEÐ BERNIE II
„WEEKEND AT
BERNIE’S II"
Frábær gamanmynd
Sýnd kl. 3,5,7,
9 og 11.
Miðav. kr. 350 kl. 3.
NEMO
LITLI
SÝND KL. 3
Miðaverð kr. 350.
2l2 BORGARLEIKHUSIÐ
«í<»
H
—
sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september.
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
2. sýn. í kvöld uppselt, grá kort gilda. 3. sýn.
sun. 19. sept., uppselt, rauð kort gilda. 4. sýn.
fim. 23. sept. blá kort gilda, örfá sæti laus. 5.
sýn. fös. 24.sept., gul kort gilda, fáein sæti laus,
6. sýn. lau. 25. sept, græn kort gilda, fáein sæti
laus.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga
meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti
miðapöntunum í síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar
- tilvalin tækifærisgjöf.
SÍMI: 19000
Áreitni
Spennumynd sem tekur alla á taugum.
HRTHotxarr
nWASJUSTACWÍSHL
Hfi WAS DKAD WRDNG.
T H E
Hún var
skemmtileg,
gáfuð og sexí.
Eini gallinn við
hana var að
hún var bara
14 ára
og stór-
hættuleg.
Aðalhl.
Alicia Silverstone,
Cary Elwes (The
Princess
Bride, Days of
Thunder
og Hot Shots),
Jennifer Rubin
(The Doors) og
Kurtwood
Smith
(Dead Poets
Society).
Sýnd
kl.5, 7,
9 og 11.
Bönnuð
innan
12 ára.
Red Rotk West
ÞRÍHYRNINGURINN
Aðalhlutverk: Nicolas Cage og
Dennis Hooper.
★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★ ★ ’/z DV
Ellen segir upp kærustunni og er
farin að efast um kynhneigð sína
sem lesbíu. Kærastan (Connie) fær
karlhóruna Casella til að tæla Ellen
og koma svo illa fram við hana að
hún hætti algjöríega við karímenn.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SUPER MARI0BR0S.
„Algjört möst."
★ ★ ★ G.Ó. Pressan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
L0FTSKEYTA-
MAÐURINN
★ ★ ★ GE-DV ★ ★ ★Mbl.
Sigurvegarinn á Norrænu (Osk-
ars) kvikmyndahátiðinni ’93
Sýndkl.5, 7,9og11.
Reykjavíkurhöfn séð úr lofti,
Reylgavíkurhöfn skoðuð
úr lofti, af láði og legi
í TILEFNI af því að tjald-
markaði Reykjavíkurhafn-
ar lýkur um helgina verður
fólki gefinn kostúr á, ef
veður leyfir, að skoða
höfnina úr lofti, af láði og
legi í dag, laugardag, og á
morgun frá kl. 14 til 16
báða dagana.
í loftferðinni verður svifíð
í körfu í 35 m hæð. í göngu-
ferðum eftir hafnarbökkum
kynna starfsmenn hafnarinn:
ar það sem fyrir augu ber. í
sjóferðum verður siglt með
hafnarbökkum og bryggjum.
Mæting í allar ferðirnar eru
á tjaldmarkaðstorginu.
Fyrirlestur um
þjóðarvitund
ULDIS Berzins ljóðskáld og sljórnmálamaður frá Lett-
landi heldur fyrirlestur í samkomusal Mibæjarskóla
þriðjudaginn 21. september.
Hann mun ræða um það
hve mikilvægan þátt ljóð og
skáldskapur ásamt þjóðsögum
og þjóðtrú eiga í varðveislu
og eflingu þjóðarvitundar
fólks þegar erlend stjórnvöld
leitast við að afmá þjóðar-
einkenni þess og innleiða
menningu, mál og viðhorf
herraþjóðar.
Uldis Berzins hefur gefið
út 12 ljóðabækur og ljóðaþýð-
ingar í heimalandi sínu, en var
í útgáfubanni um árabil. Hann
er einnig frammámaður í lett-
neskum stjómmálum og gegn-
ir varaformennsku í Sósíal-
demókrataflokki Lettlands.
Hann vinnur nú að þýðingu
íslenskra fombókmennta á
lettnesku.
Fyrirlesturinn, sem er á
vegum Námsflokka Reykja-
víkur og Lettlandsfélagsins
Latvija, hefst kl. 17 og er öll-<
um opinn. Hann verður fluttur
á ensku.
------» ♦ ♦
Vitni vantar
Slysarannsóknadeild lög-
reglunnar i Reykjavik lýsir
eftir vitnum að árekstri sem
varð um klukkan 14.30 mið-
vikudaginn 1. september
síðastliðinn á Nóatúni,
skammt ofan Laugavegar.
Þar var Citroen-bíl ekið á
Ford Escort sem var að taka
U-beygju skammt ofan gat-
namótanna.
Ökumennina greinir á um
aðdraganda óhappsins og er
lýst eftir vitnum sem kynnu
að hafa orðið vitni að árekstr-
inum og gætu varpað ljosi á
aðdraganda hans.
• Frjálsi leikhópurinn
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280.
„Standandi pína"
(Stand-up tragedy) eftir Bill Cain.
Frumsýn. 19. sept. kl. 20.00, uppselt, sýn. miðv. 22. sept.
kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard. 25. sept. kl. 20.00, örfá
sæti laus, sunnud. 26. sept. kl. 15.00.
Miðasala frá kl. 17-19.
cftir Áma Ibscn í íslensku Óperunni.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
I kvöld:
Lau. 18. sept. kl. 20.30
Fös. 24. sept. kJ. 20.30
Lau. 25. sept. kl. 20.30
Sýningum
fœkkar!
Miöasaian cr opin daglcga írá kl. 17 - 19 og
sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475
og 650190. n
ré
LEI KHOPtiRiNN
Innritun fermingarbama
INNRITUN fermingar-
barna næsta vors í Reykja-
víkurprófastsdæmi vestra
fer fram dagana 19.-24.
september. Innritunin fer
fram i eftirtöldum kirkj-
um; sem hér segir:
Askirkju: þriðjud. 21. sept.
kl. 17, Bústaðakirkju:
þriðjud. 21. sept. kl. 16-17,
Dómkirkju: miðvikud. 22.
sept. kl. 15.30, Grensás-
kirkju: sunnud. 19. sept. eftir
guðsþjónustu kl. 14 og
þriðjud. 21. sept. frá kl. 15
til 18, Hallgrímskirkju:
þriðjud. 21. sept. kl. 16, Há-
teigskirkju: fimmtud. 23.
sept. kl. 16, Langholtskirkju:
þriðjud. 21. sept., föstud. 24.
sept. kl. 14-16, Laugames-
kirkju: þriðjud. 21. sept. kl.
16-17, Neskirkju: miðvikud.
22. sept. kl. 15 og Seltjarnar-
neskirkju miðvikud. 22. sept.
kl. 14.30-15.30.