Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
RAÐAUGÍ YSINGAR
*
*
Fra m kvæmdastjóri
Félagasamtök óska eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í 70-100% starf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
24. september merktar:
„Framkvæmdastjóri - 12831".
Öllum umsóknum verður svarað.
Sölumenn óskast
Okkur vantar nokkra sölumenn í símasölu
um kvöld og helgar.
Góð verkefni - góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 625305 í dag, laugardag,
og á morgun sunnudag, á milli kl. 15.00 og
18.00.
IÐUNN
• VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR •
Fyrirsætur
Okkur vantar eftirfarandi myndarfólk til að sitja
fyrir á kápu bókarinnar Aldrei aftur, nýrrar
unglingabókar, eftir Þóreyju Friðbjörnsdóttur:
1. Síðhærðan, brúnhærðan 18 ára strák.
2. Síðhærða, brúnhærða 16 ára stelpu.
3. Stuttklipptan, rauðhærðan 15 ára strák.
Vinsamlega hafið samband við Listförðun,
Skólavörðustíg 2, (Þóru), milli kl. 13 og 18
virka daga.
Klettaútgáfan hf.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu miðsvæðis í Hafnarfirði
Gæti hentað fyrir léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 53039 frá kl. 10-16 næstu
daga.
ÓSKAST KEYPT
Skrápflúra, sandkoli og
öfugkjafta
Vantar 200 tonn til útflutnings af skrápflúru,
hausaðri, 300 gr.+, blokkfrystri, helst sjófrystri.
Einnig svipað magn af heilfrystum sandkola.
Vantar einnig öfugkjöftu og langlúru.
G. Ingason hf. útflutningur,
Fornubúðir 8, 220 Hafnarfjörður,
sfmi 653525, sfmbréf 654044.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Kársnesprestakall
Aðalfundur Kársnessóknar verður haldinn í
Borgum miðvikudaginn 22. sept. 1993, hefst
kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Sóknarnefnd.
Innritun í ýmis námskeið fyrir 5-14 ára nem-
endur. Síðasta innritunarhelgi.
Upplýsingar í síma 628283.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1,
(saflrði, þriðjudaginn 21. september 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum
eignum:
Aðalgötu 25, Suðureyri, þingl. eign Magnúsar E. Ingimundarsonar,
eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins.
Hjallavegi 7, efri haeð, Flateyri, þingl. eign Konráðs Guðbjartssonar,
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Hjallavegi 9, 0101, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyrar
hf., eftir kröfu Byggingasjóðs rfkisins.
Hjallavegi 9, 0102, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyrar
hf., eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 9, 0202, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyrar
hf., eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 9, 0104, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyrar
hf., eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 14, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyrar hf., eftir
kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eign Byggingaféiags Flateyrar hf., eftir
kröfu Byggingasjóös ríkisins.
Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyr-
ar hf., eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyr-
ar hf., eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingafélags Flateyr-
ar hf., eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Hjallavegi 14, efri og neðri hæð, Suðureyri, þingl. eigandi Bergþór
Guðmundsson, eftir kröfu Fjárfestingafélagsins Skandíu hf.
Kolfinnustöðum, (safirði, þingl. eign Einars Halldórssonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs.
Mjallagötu 1, 2. hæð c, 0203, Isafirði, þingl. eign Byggingafélags
Flateyrar hf.r eftir kröfu Byggingasjóðs ríkissjóðs.
Sindragötu 6, 0203, ásamt vélum og tækjum, ísafirði, þingl. eign
Handtaks sf., eftir kröfum lönlánasjóðs.
Smárateigi 6, Isafirði, þingl. eign Trausta Magnúsar Ágústssonar,
eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, aðalbanka.
Æsu (S-87, þingl. eign Útgerðarfélags Flateyrar hf„ eftir kröfu Land-
véla hf.
Sýslumaðurinn á Isafirði.
Snæfellsnes- og
Hnappadalssýsla
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu verður haldinn á Lýsuhóli, mánudaginn 20. septem-
ber kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Undirbúningur vegna landsfundar.
3. Sameining sveitarfélaga, Guðjón Ingvi Stefánsson,
4. Stjórnmálaviðhorfið, þingmennirnir Sturla Böðvarsson og
Guðjón Guðmundsson. Stjórnin.
fSriÁ ríkið að skipta sér
MilMaf innflutningi búvöru?
Heimdallur efnir til
fundar um innflutn-
ing á landbúnaðar-
vöru og hlutverk
stjórnvalda í land-
búnaðarmálum nk.
sunnudag kl. 20.30.
Frummælendur
verða Halldór Blön-
dal, landbúnaðar-
ráðherra, og María
Ingvadóttir, formaöur viöskipta- og neytendamálanefndar Sjálfstæö-
isflokksins. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Alllr velkomnir.
Félag sjálfstæðismanna f
Smáfbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi
Almennur féiagsfunduf verður haldinn í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 21.
september og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Kosning 9 fulltrúa á landsfund
Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður
21.-24. október nk.
Gestir fundarins:
Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra ræðir
um stjórnmálaviðhorfið. Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, borgarfulltrúi, formaður skipu-
lagsnefndar, ásamt Ólafi F. Magnússyni, varaborgarfulltrúa ræða
borgarmálefni.
Fundarstjóri: Jóna Gróa Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Brauðsbrotning kl.
11.00. Ræðumaður Vörður
Traustason.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaður David Jenkins.
Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00.
Bibllulestur kl. 20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl. 20.30.
UTiVIST
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 19.
sept.
Kl. 10.30. Skipsstígur: gömul al-
faraleið milli Grindavíkur og
Njarðvíkur. Reikna má með 20
km langri göngu eftir greiðfærri
leið. Brottför frá BSl bensínsölu,
verð kr. 1500/1700.
Um næstu helgi:
Fimmvörðuháls. Gengið yfir
Fimmvörðuháls frá Skógum og
í Bása við Þórsmörk. Gist í
Fimmvörðuskála. Fararstjóri
Þráinn Þórisson.
Haustlitaferð í Bása við
Þórsmörk.
Gönguferðir með fararstjóra,
gist í velútbúnum skála. Nánari
upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.
Jóhanna og Arnar, til hamingju
með daginn. Samkoma fellur
niður í kvöld. Samkoma á morg-
un kl. 16.30 með Judy Lynn.
singar
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Kvöldnámskeið í Tarot-lestri
verður 21. september kl. 20.
Leiöbeinandi Geoff Hughes.
Skráning á skrifstofu í símum
18130 og 618130.
Stjórnin.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 með Jens Garnfeldt.
Allir hjartanlega velkomnirl
*Nýja
postulakirkjan,
Islandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavík
Guðsþjónusta sunnudag, 19.
sept., kl. 11.00. Holger Kirsc-
hen, prestur messar. Hópur frá
Bremen í heimsókn.
...þeir ræktu trúlega upp-
fræðslu postulanna og samfé-
lagið, brotning brauðsins og
bænirnar.
Verið velkomin i hús Drottins!
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Sunnudagsferðir 19. sept.
1. Kl. 09.00: Hlöðuvellir -
Hlöðufell (1.188 m.y.s.). Ekið
um línuveginn að Hlöðuvöllum
og gengið þaðan. Verð kr. 2.100.
2. Kl. 13.00: Borgargangan (B-
10): Reynisvatn - Árbær. 6-7
km ganga. Verð kr. 500.
3. Kl. 13.00: Heiðmörk fyrir alla
fjölskylduna. Brottför með rútu
frá BSf, austanmegin (eða Mörk-
inni 6) kl. 13 - verð kr. 500 -
eða mæting I Ferðafélagsreitinn
efst í Heiömörk á eigin farar-
tækjum fyrir kl. 13.30. Þátttak-
endur fá afhent nýtt Heiðmerk-
urkort Skógræktarfélagsins.
Boðið upp á stuttar fjölskyldu-
göngur í fylgd umsjónarmanna
Heiðmerkur og fararstjóra Ff.
Fjölmennið!
Þriðjudagrinn 21. sept. Opið
hús. Islenski fjallahjólaklúbbur-
inn kynnir ferðir.
Feröafélag íslands.