Morgunblaðið - 21.10.1993, Page 9

Morgunblaðið - 21.10.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993 9 NILFISK GM200 NILFISK GM200 hefur nýjan 5-þrepa síunarbúnað og hreinni útblástur en nokkur önnur ryksuga (heldur eftir 99% rykagna stærri en 0,3/1000 mm). GM200 er líka hljóðlátari (58 desibel), kraftmeiri (1150W mótor) og endingarbetri (2000 tímar áður en skipta þarf um kol í mótor). ★ 7m inndregin rafmagnssnúra ★ Innbyggt sogstykkjahólf ★ Aflaukandi kónísk slanga ★ Þægileg sogaflsstilling ★ Rykmælir lætur vita þegar skipta á um poka ★ Létt (7,8 kg.) og lipur NILFISK GM200 kostar aðeins kr. 23.150,- 21.990.- staðgreitt og er hverrar krónu virði! /rOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Pelsfóðurskápur og jakkar NÝ SENDING Greiðslukjör við allra hæfi peisinn ;vi vandlátir Kirkjuhvoli • sími 20160 LJ_BJ versla. Bandarískir hermenn í Sómalíu. Nýtt lið, takk Bandarískir ráðamenn gagnrýndu Evr- ópumenn í byrjun vikunnar fyrir að standa sig ekki í stykkinu í utanríkismálum, t.d. varðandi Bosníu. í Evrópu gætir hins vegar þeirrar skoðunar að þeir sem sjái um mótun utanríkisstefnu í Bandaríkjun- um eigi margt eftir ólært. í leiðara í nýj- asta hefti breska tímaritsins Economist er Bill Clinton hvattur til að skipa nýjan mann í embætti utanríkisráðherra. Öljós stefna Leiðarahöfundur Economist segir utaimk- isstefnu Bandarikja- stjómar almennt vera óljósa og hafi bandamenn þeirra af því áhyggjur. Ef Bandarikjamenn geti ekki tekist á við vanda- mál heimsins geti enginn gert það. „Bandarikjamenn sjálf- ir hafa jafn miklar áhyggjur af þessu. Þing- menn em bálreiðir vegna þess að þeir geta ekki áttað sig á því hvað ríkis- stjómin vill. Jafnvel al- menningur... er farinn að spyrja sig hvort Clin- ton-Liðið geti hugsanlega skilað betri árangri. Það gæti það. Það væri vissulega óréttlátt að kemia æðstu ráðamönn- um Bandaríkjamanna um eitt tiltekið níðingsverk en síendurtekin mistök benda til að vandamálið sé djúpstæðara. Tilraunir til að „þróa“ utanríkis- stefnuna hafa verið tíðar en ávallt verið svo fálm- kenndar og ósértækar að gamli grimmi heimurinn hefur gert þær að engu. Þetta þyrfti ekki að ger- ast. Þó að heimurinn sé í vemlegri upplausn er ástandið ekki það von- laust að ekki sé hægt að bæta það með smá hörku og samkvæmni... Ef voldugasta ríki heims er staðið að því að tauta úti í homi dugir ekki að kenna slæmu ástandi landakorta um. Það er komiim tími til þess að spyija hvort þeir menn sem bera ábyrgðina standi sig í stykkinu. Það kemur líka á dag- inn að ákveðni og öflugar skoðanir er ekki að finna í þeim skrifstofum í Washington, þar sem ut- anríkisstefnan er mótuð, eða ætti að vera mótuð. Bill Clinton, sem sjálfur er farinn að sýna jákvæð merki um stundvísi, skuldbindingu og „for- gangsröðun" í iimanrík- ismálum virðist enn vera jafn lirifiim af utanríkis- málum og skíðamenn em af snjóflóðuni. Bröltandi, móður og másandi tekst hann á við heimsmálin þegar hann rekst á þau. Ráðgjafar hans bæta lítið úr skák. Anthony Lake í Þjóðaröryggisráðinu er fámál og máttlaus vera sem grimmd heimsins virðist ávallt koma í opna skjöldu. Les Aspin í [vam- amiálaráðuneytinu] Pentagon er glettinn og gáfaður en virðist eiga betur heima í bakher- bergjum þingsins, þar sem menn klappa hver öðrum góðlátlega á bakið, heldur en í hinu alvarlega og oft eiimianalega hlut- verki vamarmálaráð- herrans.“ Christopher verstur Áfram segir: „Aspin er blóraböggullinn í Sóm- alíumálinu en hann neit- aði að senda þangað bryn- varðar bifreiðar til að vemda bandarískar sveit- ir. Hann er þrátt fyrir það ekki veikasti hlekkurinn i utanrikismálatríói Clint- ons. Þann heiður hlýtur Warren Christopher. Hann er fyrrum lögmað- ur og hefur tekið alla kosti og galla þeirrar starfsstéttar með sér í nýja starfið. Hann er svo háttvis að nánast er ekki tekið eftir honum, hann skuldbindur sig ekki, er varkár og leggur áhersl- ur á samningaviðræður og heldur þeim mögu- leika opnum að skipta um skoðun ef það hentar umbjóðanda hans Bandaríkjamenn geta ekki skipt um forseta næstu þijú árin. Forset- inn getur hins vegar stokkað upp í liðinu sínu ef liaim kærir sig um. Það er ekki of seint að taka inn mann sem hefur raun- vemlegan áhuga á utan- rikismálum og skilur hvernig hlutir ganga þar fyrir sig án þess að láta slá sig út af laginu." Loks segin „Drauma- maðurinn í starfið myndi vera reiðubúinn, ekki við og við heldur reglulega og af fullum krafti, að meta og greina frá hvem- ig grundvallarstefna Bandarikjamanna eigi við í ákveðnum málum. Hveijir séu hagsmunir þeirra og hvað þeir séu reiðubúnir að ganga langt til að vemda þá. Hann (eða hún) yrði líka að vita hveijir, eða hvað, era óvinir Bandarilganna og hvemig eigi að takast á við þá.“ Tímaritið segir nýjan ráðherra ekki endilega þurfa að tilheyra demó- kratafiokknum þar sem utanríkismál sundri ekki lengur Bandaríkjamöim- um eftir flokkslínum. Það gæti jafnvel verið kostur fyrir Clinton að fá repú- blikana eða óflokksbund- inn mann til starfsins. „Ef hann hefur ekki hug á utanríkisráðherra sem einn og sér er valdamikill - líkt og Dean Acheson og Henry Kissinger - þá gæti ráðherra sem er undanbragðalaust hrein- skilinn og kraftmikill, i anda George Shultz, er hann flytur hina tíu mín- útna daglegu skýrslu sina haft góð áhrif. Hver veit. Kannski myndi forsetan- um jafnvel finnast um- heiniurinn áhugaverður og aðlaðandi. Vinsamleg- ast sendið inn umsóknir." AFSLÁTTUR AF 0LLUM BLÖNDUNARTÆKJUM VIKUTILBOD FRÁ 21. - 28. 0KTÓBER Verðdæmi: » . BAÐTÆKI 4.000,- kr. ATH. NU H0FUM VIÐ 0PIÐ ÁSUNNUDÖGUM FRÁ KL. 13.00 TIL 15.00 I Hallarmúla 4 • 108 Reykjavík • Sími: (91) 3 33 31 s SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Á hverju ári verða mörg alvar- leg uiuferðarslys á þjóðvegum lartdsins, þegar ökutækjum er ekið út af á mikilli ferð. • Breytilegar aðstæður á vegum landsins koma ökumönnum að óvörum og gera það að verkum, ef of hratt er ekið, að ökumaður missir stjórn á ökutaeki sínu og lendir utan vegar. í 36. gr. umferðarlega segir að ökumaður skuli að jafnaði tniða ökuhraðann við aðstæður. Varðandi akstur á þjóðvegum eru 5 stafliðir tilgreindir þar sem sýna ber sérstaka aðgæslu. A. Þegar úlsýni er tak- markað vegna birlu eða veðurs. C. Við vegamót og í beygjum. G. Þegar ökutæki mætast á mjóum vegi. H. Þegar vegur er blautur eða háll. I. Þegar ökutæki nálgast búfé, á eða við veg. S | JC OT Tillitssemi í umferðinni | < er allra mál. SJOVAOIdALMENNAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.