Morgunblaðið - 21.10.1993, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
KNATTSPYRNA
Anthony Karl Gregory
Kristján Jónsson
Bodö/Glimt býður
tveggja ára samning
FORRÁÐAMENN Bodö/Glimt
funduðu í gær með Kristjáni
Jónssyni og Anthony Karli
Gregory og buðu þeim tveggja
ára samning við félagið. Þeir
hafa æft með liðinu í viku og
líkað vel. „Þetta er gott lið og
aðstæður hreint frábærar. Við
erum mjög spenntir og ef allt
gengur að óskum förum við út
í janúar," sagði Kristján Jóns-
son í samtali við Morgunblaðið
í gærkvöldi.
Kristján sagði að norska félagið
ætti enn eftir að ræða við Val
og Fram, en sagði að fulltrúar fé-
lagsins kæmu til íslands eftir tvær
vikur til ræða málin við félögin og
ganga frá samningum. „Að öllu
óbreyttu slæ ég til því það er síð-
asti séns fyrir mig að prófa að leika
erlendis. Eg hef ekki trú á því að
Fram setji sig upp á móti því,“ sagði
Kristján.
Bodö/Glimt endaði í öðru sæti
deildarinnar og leikur því í Evrópu-
keppninni næsta tímabil. Liðið á
yfírbyggðan knattspyrnuvöll þar
sem hægt er að æfa og leika allt
árið, en veturinn er þungur í Bodö.
Kristján sagði að nú væri snjór yfir
öllu og að fyrstu snjókorn vetrarins
hafi fallið sama dag og þeir komu
til bæjarins og var gert góðlátlegt
grin að því. Anthony Karl og Krist-
ján koma heim til Islands í dag.
. Kristján til KR?
Tryggvi líka orðaður við félagið
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins er Kristján Finn-
bogason, markvörður íslandsmeistara IA, á leið yfir í KR. Kristján
er uppalinn í KR og hefur sýnt áhuga á að koma þangað aftur. Hann
hefur leikið með ÍA síðustu tvö árin undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar,
sem nú er orðinn þjálfari Vesturbæjarliðsins.
Einnig hefur verið í umræðunni í herbúðum KR-inga að Tryggvi Guð-
mundsson, markahæsti leikmaður Eyjamanna sl. sumar, gangi til liðs við
félagið. Tryggvi er unnusti Hrafnhildar Gunnlaugsdóttur, sem er leikmað-
ur í 1. deildarliði KR í kvennaknattspymu.
ÚRSLIT
Evrópukeppnin
-Keppni meistaraliða
Sofia, Búlgaríu:
Levskl Sofia — Werder Breraen....2:2
Zlatko Yankov (75.), Gosho Ginchev (90.)
- Marco Bode (50.), Wynton Rufer (52.).
50.000.
Poznan, Póllandi:
Lech Poznan — Spartak Moskva....1:5
Jerzy Podbrozny (42. - vsp.) - Nikolai Pis-
aryev (8., 62.), Valery Karpin (10.), Viktor
Onopko (30., 53.). 8.762.
Manchester, Englandi:
Man. United — Galatasaray (Tyrkl.) ....3:3
Bryan Robson (3.), Hakan Sukur (13. -
qálfsm.), Eric Cantona (81.) - Arif Erdem
(16.), Kubilay Turkyilmaz (31., 63.).
39.396.
Kaupmannahöfn, Danmörku:
FC Kaupmannahöfn — AC Milan.....0:6
- Jean-Pierre Papin (1., 71.), Marco Simone
(5., 14.), Brian Laudrup (43.), Alessandro
' nOrlando (60.). 34.285.
Mónakó, Frakklandi:
Mónakó — Steaua Búkarest........4:1
Victor Ikpeba (50., 75.), Jiirgen Klinsmann
(52., 64.) - Ilie Dumitrescu (22. - vsp.).
11.000.
Barcelona:
Barcelona — Austria Vín.............3:0
Ronald Koeman (37. - vsp., 68.), Quique
Estebaranz (89.). 87.600.
Oporto, Portúgal:
Porto — Feyenoord...................1:0
Domingos Oliveira (90.). 35.000.
Keppni bikarhafa
París, Frakklandi:
P.S.G. — Universitatea (Krótaíu)....4:0
Vincent Guerin (12.), David Ginola (17. -
.ysp.), Gheorghe Bita (58. - sjálfsm.), Valdo
(71.). 20.000.
Lissabon, Portúgal:
Benfica — CSKA Sofia (Búlgaría)........3:1
Babunski (26. - sjálfsm.), Rui Costa (37.),
Stefan Schwarz (90.) - Andonov (60.).
40.000.
Innsbruck, Austurríki:
FC Innsbruck — Real Madrid............1:1
Michael Streiter (69. - vsp.) - Alfonso (15.).
JO.OOO.
London, Englandi:
Arsenal — Standard Liege..............3:0
Ian Wright (39., 63.), Paul Merson (50.).
25.258.
Amsterdam:
Ajax — Besiktas Istanbul............2:1
Frank Rijkaard (60.), Ronald de Boer (81.)
- Odzilek Mehmet (41.).
Aþena, Grikklandi:
Panathinaikos — Leverkusen..........1:4
Christo Vazeha (44.) - Paulo Sergio (42.),
Andreas Thom (52.), Ulf Kirsten (59.),
Pavel Hapal (72.). 60.000.
Tórínó, Italíu:
Tórínó — Aberdeen...................3:2
Raffaele Sergio (45.), Daniele Fortunato
(51.), Carlos Aguilera (88.) - Mixu Paatela-
inen (9.), Eoin Jess (25.). 25.000.
UEFA-keppnin
Oslo, Noregi:
Kongsvinger — Juventus (ftaliu)....1:1
Geir Frigaard (89.) - Jiirgen Kohler (61.).
10.213.
Trabzon, Tyrkklandi:
Trabzonspor — Cagliari (Ítalíu)....1:1
Cikrikci Orhan (27.) - Julio.Dely Valdez
(90.). 20.000.
Mechelen, Belgíu:
Mechelen — MTK Budapest............5:0
Denes Eszenyi (44., 80., 83.), Glen De
Boeck (59.), Frank Leen (72.). 7.000.
Róm, ftaliu:
Lazio - Boavista...................1:0
Aron Winter (74.). 40.000.
Mílanó, Ítalíu:
Inter — Ápollon (Kýpur)............1:0
Dennis Bergkamp (6.). 15.000.
Valencia, Spáni:
Valencia — Karlsruhe...............3:1
Pedrag Mijatovic (35.), Luboslav Penev (47.,
72.) - Lars Schmidt (79.)
42.900.
Knattspyrna
England
Úrvalsdeild, leikur á mánudagskvöld:
Blackbum - Sheff. United........0:0
13.505.
HBlackburn er ( 5. sæti deildarinnar með
19 stig, 8 stigum á eftir Manchester United
sem er efst. Sheffield United er í fjórða
neðsta sæti með 10 stig.
1. deild:
Millwall — Notts County...............2:0
Nott. Forest — Oxford.................0:0
Sunderland — Luton....................2:0
HANDKNATTLEIKUR
Mjög ánægður með
vamarleikinn
- sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari
orbergur Aðalsteinsson, lands-
liðsþjálfari, vann heimavinn-
una í þeim tilgangi að sigra Króata
og dæmið gekk upp. „Við vorum
án lykilmanna í Finnlandi og höfð-
um auk þess engar upplýsingar um
Finna, en hins vegar vissum við
allt um Króata og höfðum auk þess
fengið fleiri inní hópinn. Saracevic
lék stórt hlutverk hjá Króötum gegn
Hvíta-Rússlandi í síðustu viku, en
þegar lá fyrir' að han kæmi ekki
kom upp undarleg staða. Það var
vandmeðfarið hvernig ætti að segja
Allt fýrir áhorfendur," sagði
Ríkharður Hrafnkellson liðs-
stjóri Snæfells þegar lið hans vann
IA 114:105 í æsi-
María spennandi leik sem
Guðnadóttir þurfti að tvífram-
sknfar frá Iengja. Fyrri hálf-
Stykkishólmi leikur var jafn allan
tímann en Snæfell þó ávellt yfír.
Skagamann náðu þó að komast
yfir fyrir hlé. Munaði þar mestu um
að Einar og Jón Þór hittu vel úr
þriggja stiga skotum sínum.
Skagamann hófu síðari hálfleik
af krafti og allt gekk upp hjá þeim
á meðan heimamenn virkuðu
áhugalitlir. ÍA náði mest 14 stiga
forystu og voru grimmari í fráköst-
um. En hingað og ekki lengra sögðu
Kristinn og Entwistle og tóku leik-
inn í sínar hendur þegar fimm mín-
útur voru eftir og náðu að jafna
þegar ein mínúta var eftir og þann-
ig var eftir venjulegan leiktíma og
því þurfti að framlengja.
Snæfellingar voru miklu grimm-
ari í framlengingunum og sýndu
hvers þeir eru megnuguir og sigr-
uðu 114:105. Bestir í liði heima-
strákunum frá því og ég var dauð-
hræddur um að tíðindin sköpuðu
spennufall, en þegar allt kom til
alls efldi þetta okkur.“
íslenska liðið byrjaði að leika 6-0
vörn, sem gekk ekki alveg upp, en
eftir að Þorbergur skipti yfir í 5-1
vörn og lét Dag taka Puc úr um-
ferð var smugunni lokað. „Ég er
mjög ánægður með varnarleikinn
og hraðaupphlaupin gengu vel —
sérstaklega í seinni bylgjunni. Samt
hefði sóknarleikurinn mátt vera
betri, en það er gott að hafa vanda-
manna voru Sverrir, sem lék góða
vörn og gerði mikilvægar þriggja
stiga körfur í framlengingunni.
Entwistle og Bárður voru heitir og
skoruðu grimmt, sá fyrmefndi 29
stig í síðari hálfleik en Bárður 19
í þeim fyrri. Kristinn og Hreiðar
áttu góða spretti. Hjá gestunum var
Price bestur, tók meðal annars 19
fráköst. Einar og Jón Þór vom heit-
ir í fyrri hálfleik.
Snæfell-ÍA 114:105
íþróttamiðstöðin Stykkishólmi, Úrvalsdeild-
in í körfuknattleik, miðvikud. 20. okt. 1993.
Gangur leiksins: 2:0, 17:11, 29:28, 44:41,
49:49, 49:54, 49:56, 51:65, 67:79, 79:86,
88:88, 90:90, 92:90, 96:94, 98:98, 100:98,
108:102, 114:105.
Stig Snæfells: Chip Entwistle 33, Bárður
Eyþórsson 30, Kristinn Einarsson 19, Hreið-
ar Hreiðarsson 16, Sverrir Þór Sverrisson
10, Hjörleifur Sigurþórsson 4, Þorkell Þor-
kelsson 2.
Stig ÍA: Dwayne Price 33, Einar Einarsson
23, Jón Þór Þórðarson 22, Haraldur Leifs-
son 13, ívar Ásgrímsson 12, Eggert Garð-
arsson 2.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Héðinn
Gunnarsson.
Áhorfendur: 300.
mál til að glíma við.“
Þorbergur spáði Króötum i fyrsta
eða annað sætið í riðlinum og bar-
áttan væri því við Hvít-Rússa um
annað af tveimur efstu sætunum.
„Þetta verður mikil barátta, en vert
er að hafa í huga að Króatía og
Hvíta-Rússland eru ekki aðeins að
beijast um sæti í lokakeppni Evr-
ópumótsins, heldur einnig í loka-
keppni HM á íslandi 1995 og á
Ólympíuleikunum í Atlanta 1996.
Þetta er því alvarlegt mál og ekk-
ert sjálfgefið.“
ÚRSLIT
1. deild kvenna
Ármann -ÍBV.......................29:32
Austurberg, 1. deild kvenna í handknatt-
leik, miðvikud. 20. október 1993.
Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 10/4,
Margrét Hafsteinsdóttir 4, íris Ingadóttir
4, María Ingimundardóttir 3, Svanhildur
Þorgilsdóttir 3, Kristín Pétursdóttir 3, Ellen
Einarsdóttir 2.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk ÍBV: íris Sæmundsdóttir 7, Ingibjörg
Jónsdóttir 6, Andrea Atladóttir 6, Judith
Estergal 5, Sara Ólafsdóttir 3, Sara Guð-
jónsdóttir 2, Ragna J. Friðriksdóttir 2, Dögg
Lára Sigurgeirsdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Áfni Sverrisson og Birgir Ottós-
son.
Valur- Fylkir.....................30:17
Valsheimili:
Gangur leiksins: 3:1, 7:3, 10:5, 15:6, 19:6,
19:8, 24:9, 27:10, 27:12, 29:15, 30:17.
Mörk Vals: Irina Skorabogatykh 11/3,
Sonja Jónsdóttir 4, Berglind Ómarsdóttir
3, Gerður B. Jóhannsdóttir 2, Kristín Þor-
björnsdóttir 2, Ragnheiður Júlíusdóttir 2,
Sigurbjörg Kristjánsdóttir 2, Eivor P. Jó-
hannesdóttir 2, Erla Diðriksdóttir 1, Þóra
Amórsdóttir 1.
Varin skot: Inga Rún Káradóttir 12 (þar
af eitt til mótheija), Heiða Þórólfsdóttir 3.
Ulan vallar: 4 mínútur.
Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 8/1, Anna
G. Halldórsdóttir 6, Ágústa Sigurðardóttir
2, Anna G. Einarsdóttir 1.
Varin skot: Unnur Jónsdóttir 7/1, (þar af
eitt til mótheija), Júlíana Viktorsdóttir 4/1
Utan vallar: 4 mínútur.
Grótta - Haukar...................25:15
Seltjarnames:
Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 6, El-
ísabet Þorgeirsdóttir 5, Sigrfður Snorradótt-
ir 4, Brynhildur Þorgeirsdóttir 2, Þórdís
Ævarsdóttir 2, Unnur Halldórsdóttir 2,
Ágústa Bjömsdóttir 2, Vala Pálsdóttir 1,
Björk Brjmjólfsdóttir 1.
Utan vallar: Ekkert.
Mörk Hauka: Rúna Lísa Þráinsdóttir 6,
Ema Árnadóttir 3, Hjördís Pálmadóttir 2,
Kristín Konráðsdóttir 1, Heiðrún Karlsdótt-
ir 1, Berglind Hallgrímsdóttir 1, Hulda Rún
Svavarsdóttir 1.
Utan vallar: Ekkert.
Dómarar: Hafliði Maggason og Runólfur
B. Sveinsson.
Víkingur - KR.....................18:17
Víkin:
Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdóttir 8,
Halla María Helgadóttir 4, Svava Sigurðar-
dóttir 2, Heiða Erlingsdóttir 2, Heiðrún
Guðmundsdóttir 1, Hanna Einarsdóttir 1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk KR: Anna Steinsen 7, Sigríður Páls-
dóttir 3, Brynja Steinsen 2, Edda Garðars-
dóttir 2, Nellý Pálsdóttir 1, Sigurrós Ragn-
arsdóttir 1, Helga Ormsdóttir 1.
Utan vallar: 8 mfnútur.
Dómarar: Óli Olsen og Gunnlaugur Hjálm-
arsson.
Guðrún R. Kristjánsdóttir
„Fann mig vel„
Eg fann mig einstaklega vel í
þessum leik. Ég var að vísu
dálítið lengi í gang,“ sagði Júlíus
Jónasson sem jafnaði fyrir ísland,
10:10, þegar um sex mínútur voru
til leikhlés. Alls gerði Júlíus níu
mörk í leiknum.
„Við vorum reyndar allir lengi
í gang í vöminni alla vega og
fyrstu fimmtán mínúturnar eða
svo voru erfiðar í vöminni. Síðan
kom þetta allt hjá okkur þangað
til slæmi kaflinn kom í síðari hálf-
leik. Þá fengum við nokkrar brott-
vísanir í röð og nokkur skot hjá
okkur voru ótímabær. Það virðist
alltaf koma einhver kafli í leik
okkar þar sem við dettum niður,
og reyndar virðist þes9i kafli koma
hjá öilum liðum.
Það má segja að þetta hafi
gengið upp hjá okkur, bæði sókn-
arlega og varnarlega. Hraðaupp-
hlaupin gengu vel og markvarslan
var góð þannig að þetta var gott.
Annars fann ég mig einstaklega
vel í þessum leik og það er alltaf
gaman að koma svona inn í leiki,“
sagði Júlíus sem sagðist að sjálf-
sögðu myndi jgefa kost á sér í
næstu leiki Islands í Evrópu-
keppninni. „Það er að vísu ekki
víst að ég komist í leikinn gegn
Króötum því við eigum frestaðan
leik sem verður ef til vill leikinn
á svipuðum tíma og sá leikur fer
fram,“ sagði Júlíus.
KORFUKNATTLEIKUR
AIH fyrir áhorféndur
Yfirlýsing Aftureldingar vegna kæru FH
Morgunblaðinu hefur borist eft-
irfarandi yfirlýsing hand-
knattleiksdeildar UMFA í Mos-
fellsbæ:
„Þessi yfirlýsing er gefin út í til-
efni kæru FH vegna leiks þar sem
þeir töpuðu fyrir nýliðum Aftureld-
ingar úr Mosfellsbæ.
Þeirra megin rök í kæru þessari
eru að dómarar leiksins, Gunnar
Kjartansson og Ólafur Haraldsson,
hafi gert afdrifarík mistök í lok
leiksins. Ef um mistök var að ræða,
er augljóst að í hverjum leik gera
allir dómarar einhver mistök alveg
eins og leikmenn, það er hluti af
hveijum handboltaleik. Er þá nóg
að fá dómara til þess að viðurkenna
mistök sem hann hefur gert og
kæra síðan leikinn ef hann hefur
tapað?
Hafa menn gert sér grein fyrir
í hvaða farveg handknattleikurinn
á íslandi fer ef þetta viðhorf verður
uppi á teningnum, menn verða að
átta sig á því og sætta sig við að
dómaramistök eru hluti leiksins og
verða það um ókomna framtíð.
Fimleikafélagi Hafnarfjarðar
verður að vera ljóst að leikurinn
stendur í 60 mínútur og því verða
menn að sætta sig við þau úrslit
sem þá liggja fyrir, í stað þess að
reyna í örvæntingu sinni með öllum
ráðum að ná í stig í leik sem þeir
töpuðu fýrir nýliðum Aftureldingar
í Mosfellsbæ.
Við tníum ekki öðru en að dóm-
stóll HSÍ vísi þessu máli frá af ofan-
greindum ástæðum, að öðrum kosti
má búast við því að hann verði að
ráða menn í fullt starf til þess að
sinna öllum þeim kærumálum sem
á eftir að rigna yfir hann í vetur.
Mosfellsbæ, 20. október 1993.
Stjórn handknattleiksd. UMFA,
Jóhann Guðjónsson formaður.