Morgunblaðið - 21.10.1993, Side 41

Morgunblaðið - 21.10.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993 41 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ JASOIM FERIVITI - SIÐASTI FOSTUDAGURIIMIM Búðu þig undir endurkomu Jasons; búðu þig undir að deyja... Fyrsta alvöru hrolivekjan f iangan tíma. Mættu ef þú þorir, haltu þig annars heima! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★ ★ GB DV ★ ★ ★}4 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 16. Tveir truf laðir og annar verri Frábær grín- mynd fyrir unglinga á öll- um aldri. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. SIMI: 19000 Á foppnum um alla Evrópu PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjömur af fjórum mögulegum." ★ ★★★★ G.Ó. Pressan „Pianó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★ y2 H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★ ★ A.l. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Nú er kominn tími til að hrista af sér slenið og bregða sér í bíó. Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Viljir þú sjá stórkostlegan leik, magnaðan söguþráð, stórbrotna kvikmyndatöku og upplifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur í kvikmynd lengi, skalt þú drffa þig og sjá Píanó.“ G.í. Bíómyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Áreitni Alicia Siiverstone, Cary Elwes. Spennumynd sem tek- ur alla átaugum Sýnd ki. 5,7,9 og 11. B. i. 12 ára. ÞRIHYRNINGURINN **** Pressan DV Red Rock West Aðalhlutv.: Nicolas Cage og Dennis Hopper ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Strangl. b. i. 16 Super Mario Bros. Sfðustu sýningar Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Houmark og félagar DANSKI jassgítarleikarinn Karsten Houmark heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld og frumflytur þá í Reylgavík frumsamið verk, Flower Fairies of Autumn. Þetta er í annað sinn sem Houmark kemur hingað til tónleikahalds en hann lék á Rúrek jasshátíðinni í fyrra. Með Houmark í för eru Tor- bern Westargaard bassaleikari og Soren Frost trommuleikari en með þeim leika einnig Ey- þór Gunnarsson á píanó og Sigurður Flosason saxófónleik- ari. Eilen Kristjánsdóttir syng- ur með hljómsveitinni. Þetta eru síðustu tónleikar ISLENSKIDANSFLOKKURINN S-.679188/1 1475 Goppema í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Fös. 22. okt., kl. 20 - lau. 30. okt. kl. 20 - sun. 31. okt. kl. 17. Miðasala í Islensku óperunni daglega milll kl. 16 og 19. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar í haust. simi 687111 Karsten Houmark Houmark og félaga hér á landi en þess má geta að danski gítarleikarinn óskaði sérstak- lega eftir því að frumflytja verk sitt hér á landi. Tónleik- amir hefjast kl. 20.30. Solo braut siglinga- reglur í Smugunni S.JÓPRÓF fóru fram á mánudag á Reyðarfirði vegna fram- ferðis skipveija á skipi Grænfriðunga, Solo, gagnvart Snæ- fugli frá Reyðarfirði er hann var að veiðum í Smugunni fyrir skömmu. Skipstjóri Snæfugls, Ásmundur Ásmundsson lagði fram skýrslu og auk hans svöruðu spurningum stýri- maður og einn háseti. Fram kom að Grænfriðungar hefðu brotið alþjóðlegar siglingareglur, stefnt öryggi sæfarenda i hættu og að framkoma þeirra hefði verið í blóra við góð- ar sjómennskuvepjur. llmetliÓHÍð UnýtÍHýadáHíteÍkM* föstudaginn 22. okt. og laugardaginn 23. okt. milli kl. 22-03. Miðaverð kr. 1.000,- Aldurstakmark 16 ára - Nafnskírteini Meðferð áfengis óheimil. I K H U Héðlnshúsinu. Seljaveoi 2. S. 12233 • AFTURGÖNGUR eftlr Henrik Ibsen Sýn. fös. 22/10 kl. 20. Sýn. sun. 24/10 kl. 20. Miöasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Simi 12233. Athæfi Grænfriðunga fólst > því að þeir hengdu slöngur úr bíldekkjum og tunnu á troll Snæfugls, sigldu alveg uppi í skut hans og ofan á trollinu þar sem það flaut. Að sögn Jónasar Haralds- sonar, skrifstofustjóra Lands- sambands íslenskra útvegs- manna, verður beðið eftir fleiri skipum, Stakfellinu frá Þórs- höfn, Siglfirðingi og Otto Wat- hne og sjópróf haldin þegar þau koma í land í bytjun nóv- ember. Grænfriðungar tru- fluðu þeirra veiðar einnig en skipverjar þeirra tóku myndir af aðgerðum skipveija á Solo. Eiga ekki rétt á aðild ,Vjð verðum að safna frek- ari gögnum til að skjóta styrk- ari stoðum undir það sem við höfum haldið frarn og nú sann- ,reynt en það er að Grænfrið- ungar hafi brotið þau skilyrði sem voru sett fyrir áheyma- raðild þeima að Alþjóðasigl- ingamálastofnuninni. Tak- markið er að fá íslensk stjóm- völd þil þess að koma því á framfæri við stofnunina að Grænfriðungar eigi ekki rétt á að eiga aðild að henni. Þá munum við einnig hafa sam- band við aðrar þjóðir sem þeir hafa verið að hamast í og fá þær til liðs við okkur. Það yrði Grænfriðungum gífurlegur álitshnekkir ef þeim yrði hent út úr jafn virtri stofn- un og Alþjóðasiglingamála- stofnuninni. En það tekur langan tíma, málið þarf að fara í gegnum nefndir og þau ríki sem eiga beina aðild að stofnuninni þurfa að fylgja þessu stíft eftir,“ sagði Jónas. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur ó Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 23/10, sun. 24/10, mið. 27/10, fös. 29/10. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. 14 LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 ® AFTURGÖNGUR eftlr Henrik Ibsen. Fös. 22/10 kl. 20.30 - lau. 23/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA efiir Janosch. Sun. 24/10 kl. 14 og 16. Sala aðgangskorta stendur yfir! Miöasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJA VÍKIJR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Lau. 23/10, uppselt, mið. 27/10, fim. 28/10, lau. 30/10 upp- selt, fös. 5/11, fáein sæti laus, sun. 7/11. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen í kvöld, uppselt, lau. 23/10 uppselt, sun. 24/10 uppselt, mið. 27/10 uppselt, fim. 28/10 uppselt. Fös. 29/10 uppselt. Lau. 30/10 uppselt. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýn- Ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Frumsýning fös. 22/10, fáein sæti laus, 2. sýn. sun. 24/10, grá kort gilda, fáein sæti laus. 3. sýn. föstud. 29/10, rauð kort gilda. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfri ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. lau. 23/10, sun. 24/10, lau. 30/10, 50. sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum i sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. o 75~ O íkar® urru Lau. 23. okt. kl. 20.30 - fácin sæti laus. Fim. 28. okt. kl. 20.30 Fös. 29. okt. kl. 2030 Fim. 4. nóv. kl. 20.30 Síó. sýn. í Reykjavík Vopnafjöröur: 6. og 7. nóv. kl. 20.30 cftir Árna Ibscn. Sýnt í íslensku Óper Miðasalan cr opin daglcga írá kl. 17 * 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 Og 650190. ré LEIKHOPURINN Ianis, l'imi, Of/s, Who, Simon 6j Gcirfunkel i bestu tonlistarmynd rokksogunnar. Enginn samtíningur og rust heldur risa show a breiötjaldi. Gleymid Woodstock 6j Wight-eyju! Kl. 5 onterey Pop - D.A. Pennebaker

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.