Morgunblaðið - 21.10.1993, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.10.1993, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993 29 mauí? aMysr Ll'fí 1íi;iNGO-BREyiT \AÐHDRW Morgunblaðið/Silli Skólahlaupið FRÁ Norræna skólahlaupinu á Húsavík sem nú stendur fyrir dyrum. Norrænt skólahlaup Húsavík. FRAMHALDSSKÓLINN á Húsa- vík er þátttakandi í Norrænu skólahlaupi sem nú stendur fyrir dyrum. Þetta er landskeppni og hlaupa á eða skokka minnst 2,5 km og afrekin eru mæld í pró- sentuvís miðað við fjölda skóla- nemenda í hveiju landi. Húsvíkingar hafa lokið sínu hlaupi og var þátttaka kennara alveg sér- stök því alls var hún 95% en um þátttöku nemenda er annað að segja hún var svo léleg að ég vil ekki skjal- festa hana. Yfirleitt hafa Þingeyingar verið mjög framarlega í slíkum Norrænum íþróttakeppnum þar sem fjöldinn ræður úrslitum en nú á þessum íþróttaáratug bregður annað við sem ekki er húsvískri æsku til sóma en vonandi bætir hún úr þá næst er kallað er til leiks. - Fréttaritari. -------» ♦ ♦------ Metsölublad á hverjum degi! V-Húnavatnssýsla Safnað fyr- ir bifreið STARFSHÓPUR vinnur að söfnun fyrir kaupum á fjölnota bifreið fyrir heimili þroskaheftra á Gauksmýri í V-Hún. Margir aðilar hafa þegar lagt málefninu lið og lokaátakið verður stórskemmtun þann 30. október á Hvammstanga með mat, skemmtidagskrá og dansleik. Stefnt er að kaupum á bifreið fyrir 2-2,5 milljónir króna. Vistheimilið að Gauksmýri var stofnað fyrir nokkrum árum og er eina ríkisrekna heimilið sem staðsett er utan þéttbýlis. Á heimilinu eru sex heimilismenn og fimm manna starfs- lið. Mikilvægt er fyrir heimilið að fá bifreið sem er í senn fólksflutninga- bifreið og einnig fyrir aðdrætti og aðra starfsemi heimilisins. Vonast er til að fjármálaráðuneytið felli nið- ur aðflutningsgjöld og virðisauka- skatt af bifreiðinni en þau gjöld munu nema um 30% af heildarverði. Safnað um skeið Söfnun hefur verið í gangi fyrir þessi bifreiðakaup um nokkurt skeið, m.a. sem verkefni Lionsmanna á Norðurlandi vestra á liðnu ári. í ág- úst sl. stofnaði Ungmennasamband V-Hún. starfshóp um verkefnið og er stefnt að lokum þess með skemmtikvöldinu 30. okt. Þar munu koma fram skemmtikraftar úr hér- aðinu, framreiddur veislumatur, bögglauppboð og dansleikur. Veislu- stjóri verður Jóhann Pétur Sveinsson °g heiðursgestur verður Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Landssam- bands þroskahjálpar. Aðgöngumiðinn verður seldur á þrjú þúsund krónur. Miðinn er jafn- framt happdrættismiði og eru góðir vinningar í boði. Allir þeir sem koma að skemmtuninni leggja fram sína krafta án endurgjalds og væntir starfshópurinn þess að skemmtunin skili söfnunarátakinu góðum tekjum. Fyrir þá sem styrkja vilja söfninina með fjárframlögum er hægt að leggja þau inn á tékkareikning núm- er 1120 í Sparisjóði V-Hún. á Hvammstanga. - Karl. HeimiHstækin. ... eru mjög sparneytin auk þess að vera sterk ogfalleg. AEG Þvottavél Lavamat 508-w Vinding: 800 sn/mín Tekur 5 kg. Stiglaus hitarofi 16 þvottakerfi Verð áður: Kr.82.082,- __________Tilboð: Kr. 67.970,-s,9r AEG Þurrkarí Lavatherm 530-w 8 þurrkkerfi. Tekur 5 kg. Þéttir gufuna [engin barki) 2 hitastig Verð áður: Kr.92.661,- Tllboð:____________ Kr.74.970#-S,9r Uppþvottavél Favorít 575 U-w 5 þvottakerfi. AQUA system Fyrir 12 manns Verð áður: Kr.74.964,- Tilboð: Kr.61.970, AEG Eldavel Competence 500 F-w Blástursofn Geymsluskúffa Blástursgrill Grill Verð áður: Kr.66.743,- Tilboð: Kr.54.970,- stgr. AEG Kæliskápur Santo 2500 KG Hæð: 148 sm. Breidd: 55 sm. Kælir: 16 1 Itr. Frystir 59 Itr. Verð áður: Kr.67.719,- Tilboð:__________ Kr.54.970.-S,gr VELDU ÞER TÆKI SE/VI ENDAST Hjá Bræbrunum Ormsson bjóðast þér gób heimilistæki á sérstöku tilbo&sverbi Umboösmenn Reykjavlk og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innréttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrlmsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestflröir: Rafbúö Jónasar Þór.PatreksfirÖi Bjarnabúö.Tálknafiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Einar Guöfinnsson.Bolungarvík Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Rafsjá, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvlk Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Hf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. FáskrúÖsfirÖinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangœinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavik Rafborg, Grindavík. Um land allt! AEG Heimilistæki og handverkfæri 4 índesít Heimilistæki Heimilistæki ismet Heimilistæki ZWILLING i J.A. HENCKELS I Hnífar Bílavarahlutir - dieselhlutir BRÆÐURNIR CKMSSONHF Lógmúlo 8, Sími 38820 Umbobsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.