Morgunblaðið - 21.10.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
____________Brids________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Vetrar-Mitchell
Föstudaginn 15. október var spilað-
ur einskvölds tölvureiknaður Mitchell.
3,2 pör spiluðu 15 umferðir með 2
spilum á milli para. Meðalskor var
420. Efstu pör voru:
NS
KjartanJóhannsson-ÓlafurOddsson 500
Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 487
Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 483
AV
Höskuldur Gunnarsson - Erlendur Jónsson 514
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 489
Nieolai Þorsteinsson - Þóroddur Ragnarsson 455
Vetrar-Mitchell er spilaður öll föstu-
dagskvöld og byrjar spilamennska
stundvíslega kl. 19.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 14. október var spil-
að 2. kvöldið af 3 kvölda Hraðsveita-
keppni. Bestum árangri náðu:
Ljósbrá Baldursdóttir 589
GuðlauprSveinsson 586
RúnarHauksson 537
Tölvuland 518
Estu sveitir eftir tvö kvöld eru:
GuðlaugurSveinsson 1068
Ljósbrá Baldursdóttir 1033
Ingibjörg Halldórsdóttir 975
ÓskarÞráinsson 968
Fimmtudaginn 28. oktbóber byrjar
Aðaltvímenningur félagsins. Veitt
verða vegleg verðlaun fyrir 3 efstu
sætin auk þess sem veitt verða sérstök
verðiaun fyrir hæsta skor hvers kvölds.
Bridsdeild Barð-
strendingafélagsins
Staðan í Aðaltvímenningi eftir 4
umferðir af 5 er eftirfarandi:
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 965
Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 955
BjömÁmason-HalldórSvanbergsson 941
Jóhannes Guðmundss. - Eðvarð Hallgrímsson 921
Ema Hrólfsdóttir—Jón Öm Ámundason 916
Viðar Guðmundsson - Birgir Mapússon 912
Besta skor í 4. umferð:
A-riðill. Meðalskor 210 stig.
Eyjólfur Bergþórsson - Halldór Jónsson 251
AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 244
Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 233
B-riðill. Meðalskor 210 stig.
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 246
EmaHrólfsdóttir-JónÖmÁmundason 239
ÞorleifurÞórarinsson-JónTryggvason 239
1. umferð er eftir af Aðaltvímenn-
ingi. Mánudaginn 25. október nk.
hefst 5 kvölda hraðsvcitakeppni. Upp-
lýsingar hjá Ólafi í síma 71374 á
kvöldin.
Bridsfélag Hreyfils
Mánudaginn 18. október hófst aðal
sveitakeppni félagsins. Úrslit fyrsta
kvöldið voru þannig:
Birgir Sigurðsson - Tómas Sigurðsson 13-17
Ólafur Jakobsson - Jóhannes Eiríksson 2-25
Óskar Sigurðsson - Guðmundur Ólafsson 12-18
BemhardLinn-JónEinarsson 25-0
Sigurður Ólafsson - Rúnar Guðmundsson 22-8
Birgir Kjartansson - Erna Sigþórsd. 25-0
Spilað er á mánudögum og hefst
spilamennska kl. 19.30.
Firmakeppnin 1993 '
Firmakeppni Bridssambands ís-
lands verður spiluð um næstu helgi
23.-24. okt. í Sigtúni 9. Spiluð verður
Monrad sveitakeppni, 14 spila leikir.
Keppnin hefst kl. 11 á laugardags-
morgun og verða fjórir leikir spilaðir
á laugardag til kl. 19.20. Á sunnudag
er aftur byrjað kl. 11 og spilaðir 3
leikir og keppninni lýkur með verð-
launaafhendingu kl. 17.
Skilyrði fyrir þátttöku eru að allir
spilararnir séu á launaskrá hjá fyrir-
tækinu. Þátttöku þarf að tilkynna í
síðasta lagi á fimmtudag til skrifstofu
Bridssambands íslands s. 91-619360.
WtÆkXÞAUGL YSINGAR
Hafnarfjörður
- blaðberar
- iðnaðarhverfi
Blaðbera vantar í iðnaðarhverfið,
fá blöð en dreift.
Upplýsingar í síma 652880.
Sölumenn óskast
Vantar vanan sölumann til að selja sprengitil-
boð og aðrar auglýsingar í fréttabréf Heimil-
isklúbbsins. Góð laun fyrir góðan árangur.
Einnig vantar okkur sölumenn í símasölu
á kvöldin. Góð verkefni.
Heimilisklúbburinn,
Bolholti 6, sími 682706.
Garðyrkjufræðingur
Garðyrkjufræðingur óskast til starfa sem
fyrst hjá dvalarheimilinu Ás/Ásbyrgi, Hvera-
gerði. Nemi kemur einnig til greina.
Skriflegar umsóknir berist til skrifstofu Áss,
Hverahlíð 23b, 810 Hveragerði.
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi.
Sjúkrahús Skagfirðinga
á Sauðárkróki
óskar að ráða
hjúkrunarfræðinga
til starfa nú þegar eða frá næstu áramótum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
f síma 95-35270.
Bókhald
Óskum að ráða starfskraft til bókhaldsstarfa
hálfan daginn.
Ef þú getur starfað sjálfstætt og hefur stað-
góða þekkingu og reynslu af bókhaldi, þá
sendu okkur skriflega umsókn fyrir þriðjudag-
inn 26. október nk.
Ath. ekki í síma.
Eymundsson
Höfðabakka3, 112 Reykjavík.
HÚSNÆÐI í BOÐI TIL SÖLU
íbúð í Kaupmannahöfn Til leigu 2ja herbergja íbúð, miðsvæðis. Upplýsingar í síma 46118 eða 650696. Innréttingar úr nuddstofu til sölu Hækkanlegir bekkir, sólarlampi, hitalampar, skilrúm, ísskápur, sjóðvél o.fl. Upplýsingar í síma 13680 til 28. október.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra verður haldinn í Hreyfilshúsinu, 3. hæð, fimmtudaginn 28. október 1993, kl. 20.30. Stjórnin. Uppboð Mánudaginn 25. september nk., kl. 14.00, munu byrja uppboð á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal.
Víkurbraut 28, Vík í Mýrdal, þinglýst eign þrotabús Gæða hf., að kröfu skiptastjóra, Sigurðar Jónssonar, hdl.
Sýslumaðurinn Vik í Mýrdal, 19. september 1993.
\y Aðalfundur TilBOЗÚTBOÐ
knattspyrnudeildar Vals Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals verður haldinn að Hlíðarenda miðvikudaginn 27. októ- ber nk. kl. 20.30. Stjórn knattspyrnudeildar Vals. Útboð Tilboð óskast í steyptar undirstöður undir fjögur sumarhús, eitt í landi Hraunborga, eitt í landi Vaðness og tvö í landi Snæfoks- staða, Grímsnesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, Hjallahrauni 10, Hafnarfirði. Þar verða tilboð einnig opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska miðvikudaginn 27. októ- ber nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SUMARHÚS STOFNiÐ 1975 HJALLAHRAUN1 10 - 220 HAFNARFIRÐI - SÍMI51070 - FAX 654980
Ijjfjf^Aðalfundur Vímulaus æska, foreldrasamtök, heldur aðalfund miðvikudaginn 3. nóvember 1993 kl. 17.00 á Grensásvegi 16. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Slttfl jglýsingor
I.O.O.F. 5 = 17510218'/2 = Sp.
St. St. 5993102119 VIII
I.O.O.F. 11 = 1751021872 = 9.0
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Fimmtudag og föstudag kl.
17.30 barnasamkoma.
Fimmtudag kl. 20.30 lofgjörðar-
samkoma.
SÍK, KFUM/KFUK, KSH
Háaleitisbraut 58-60
Jesús frelsar - Samkoma í kvöld
kl. 20.30. Kristjana Eyþórsdóttir
hefur vitnisburð og bæn. Harald-
ur Ólafsson talar. Þú ert velkom-
in(n). Ath.: Bænastund kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Völvufell
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Helgarferð 22.-24. okt.
Fjallaferð um veturnætur
Heilsum vetri í Útivistarferð.
Fariö verður um stórbrotið
landssvæði að Fjallabaki.
Fararstjóri verður Hákon J.
Hákonarson.
Nánari uppl. og miðasala á
skrifstofu Útivistar.
Dagsferð sunnud. 24. okt.
Þingvallaganga 6. áfangi.
Útivist.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Námskeið 2 með
Keith Surtees
verður haldið
föstudagskvöldið
22.októberfrákl.
18-22 og laugar-
daginn 23. októ-
ber frá kl. 10-17
á Sogaveg 69.
Meðal efnis veröur:
1. Endurholdgun og karmalög-
máliö.
2. Skilningur á fyrri lífum og
áhrif þeirra á núverandi líf.
3. Fyrri líf og hvernig þau tengj-
ast kennslu í spíritisma.
Bókanir í símum 618130 og
18130.
Stjórnin.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
21. október. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
<S> ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - 5ÍMI 682533
Sunnudagsferðir
24. október kl. 13.00
1. Vetri heilsað á Keili.
2. Lambafellsgjá.
Brottför í ferðirnar er frá BSÍ,
austanmegin (og Mörkinni 6).
Allir velkomnir.
Ferðafélag (slands.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma I kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomn-
ir. Kvöldbiblíuskóli á morgun
með Smára Jóhannssyni frá Svi-
þjóð.