Morgunblaðið - 24.10.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993
*
1"T\ \ f'"',ersunnudagur24. október, semer297.
JL/xÍL\J dagur ársins 1993. 20. sd. e.trínitatis.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 1.52 ogsíðdegisflóð kl. 14.25.
Fjara er kl. 8.01 og kl. 20.47. Sólarupprás í Rvík er kl. 8.45
og sólarlag kl. 18.28. Myrkur kl. 17.37. Sól er í hádegisstað
kl. 13.12 ogtunglið í suðri kl. 21.26. (Almanak Háskóla
íslands.)
Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem
trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða. (Mark. 16,16.)
ÁRNAÐ HEILLA
/\ára afmæli. Á morgun
Ovl 25. október verður
fímmtug Eyrún Sigríður
Kristjánsdóttir, viðskipta-
fræðingur, Svarthömrum
44, Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum á heimili sínu í
dag, sunnudaginn 24. október
milli kl. 15-17.
FRÉTTIR/
NIANNAMÓT
HIÐ ÍSLENSKA náttúru-
fræðifélag heldur fyrsta
fræðslufund vetrarins á
morgun mánudag kl. 20.30 í
stofu 101 í Odda. ÞeirTrausti
Jónsson veðurfræðingur og
Tómas Jóhannesson eðlis-
fræðingur flytja erindi sem
þeir nefna: Hlýnun af völdum
gróðurhúsaáhrifa. Fundurinn
er öllum opinn.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. I Risinu
í dag bridskeppni kl. 13 í
austursal og félagsvist kl. 14
í vestursal. Dansað í Goð-
heimum kl. 20 í kvöld. Á
morgun mánudag opið hús í
Risinu, brids og fijáls spila-
mennska, tafl og kaffí.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Furugerði 1. Á morgun hefst
leikfimi og verður til áramóta
á mánudögum kl. 10 og
fímmtudögum kl. 13.30. A
þriðjudag er danskennsla hjá
Sigvalda kl. 10 og vist og
brids kl. 13.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Norðurbrún 1. Á morgun
mánudag hefst leikfimi á ný
kl. 9. Kl. 13.30 söngstund við
píanóið með Jónínu Bjarna-
dóttur. Kl. 14.30 kynnir
Helga Guðlaugsdóttir ís-
lenska Dansflokkinn. Mynd-
bandssýning úr Coppelíu.
Kaffí.
ITC-deildin Kvistur er með
fund á morgun mánudag kl.
20 í Kornhlöðunni, Banka-
stræti. Öllum opinn.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Félagsvist á morgun
mánudag kl. 14.
SKIPIN
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN: í gær kom Hofsjök-
ull af strönd. í dag fer Ymir
út og togarinn Baldur fer á
veiðar. Frystiskipið Niðarós
kemur, norski rækjutogarinn
Ingvar Iversen kemur til
löndunar og Hrafn Svein-
bjarnarson er væntanlegur í
kvöld.
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík eru með símatíma
á milli kl. 15 og 17. Sími
624844.
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánudag kl.
14—17. Fundur í æskulýðsfé-
laginu mánudagskvöld kl. 20.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20.
HÁTEIGSKIKJA: Fundur í
æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.
LANGHOLTSKIRKJA:
Leshringur í dag. Kl. 15-17:
Heimspeki Sörens Kirkega-
ard. Kl. 17-19: Trúarstef í
ritum Laxness. Fundur í
æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20-22 fyrir 13-15 ára. Á
morgun mánudag TTT-starf
fyrir 10-12 ára kl. 16-18 og
aftansöngur kl. 18.
KROSSGATAN
LÁRÉTT: 1 með, 5 bátur-
inn, 8 gramur, 9 versna, 11
fundvísa, 14 eyktamark, 15
koma í veg fyrir, 16 ýlfrar,
17 tek, 19 skrifa, 21 espið,
22 ásýndar, 25 magur, 26
afar, 27 greinir.
LÓÐRÉTT: 2 lítil, 3 ambátt,
4 fuglinn, 5 þekktum, 6 heið-
ur, 7 umfram, 9 þröngur, 10
skrásetjarar, 12 streitu, 13
ákveðin, 18 annars, 20 tví-
hljóði, 21 borðandi, 23 gelt,
24 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 glápa, 5 sálmi, 8 Óðinn, 9 salli, 11 eista, 14
lár, 15 renna, 16 riðil, 17 róa, 19 geil, 21 ósið, 22 nálgast,
25 apa, 26 auð, 27 aur.
LÓÐRÉTT: 2 lóa, 3 pól, 4 aðilar, 5 snerra, 6 áni, 7 met,
9 skrugga, 10 lundina, 12 síðasta, 13 aflaðir, 18 ólgu, 20
lá, 21 ós, 23 la, 24 að.
LUXUSHEIMUR
L0KAÐUR LÚSUGUM
ALMÚGANUM
Lífið á jeppa-plánetunni er á miklu æðra þroskastigi. Þar nagar fólk bara blýanta og rússar um
á risajeppum, góða ...
LAUGARNESKIRKJA:
Hjónaklúbbur Laugarnes-
kirkju er með samveru mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Gestur
er sr. Birgir Ásgeirsson sem
ræðir um „Snertingu“. Helgi-
stund, kaffíveitingar.
NESKIRKJA: Á morgun
mánudag 10-12 ára starf kl.
17 og fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgnar þriðjudaga
og fímmtudaga kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Fyrirbænastund í kapellu
mánudag kl. 18. Umsjón:
Ragnhildur Hjaltadóttir.
Fél.starf aldraðra, Gerðu-
bergi: Á morgun mánudag er
upplestur í hannyrðastofu kl.
14.30 og æskulýðsfundur kl.
20.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Samvera æskulýðsfélagsins í
kvöld kl. 20-22.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK á morgun mánudag
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og
10-12 ára kl. 18. Mömmu-
morgnar þriðjudaga kl. 10.
Dagbók
Háskóla
íslands
Vikuna 24.-30. október
verða eftirtaldir fundir, fyrir-
lestrar og aðrar samkomur
haldnar á vegum Háskóla
íslands. Nánari upplýsingar
um samkomumar má fá í
síma 694371. Upplýsingar
um námskeið á vegum End-
urmenntunarstofnunar má
fá í síma 694923.
Sunnudagur, 24. október.
Kl. 14. Stofa 101, Odda.
Doktorsvöm í læknadeild.
Þorbjöm Jónsson, Iæknir,
ver doktorsritgerð sína
„Studies on the clinical sign-
ifícance of rheumatold factor
isotypes“. Andmælendur:
Dr. Timo Palosuo, frá
finnsku heilbrigðisvísinda-
stofnuninni í Helsinki og
Ingvar Teitsson, gigtarlækn-
ir við Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri.
Mánudagur, 25. október.
Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Fræðsla og þjálfun
starfsfólks vegna vottunar
og faggildingar. Leiðbein-
endur: Gunnar Svavarsson,
verkfræðingur og fræðslu-
stjóri hjá Bifreiðaskoðun ís-
lands. Kl. 8.30. Tæknigarð-
ur. Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Framleiðslustjórnun.
Leiðbeinandi: Páll Jensson,
prófessor í rekstrarfræðum
við verkfræðideild HÍ. Kl. 13.
Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmennt-
unarstofnunar. Efni: Unix
fyrir almenna notendur.
Leiðbeinandi: Helgi Þor-
bergsson, tölvunarfræðingur
hjá Ríkisspítölum og stunda-
kennari við HÍ. Kl. 17.15.
Stofa 158 í VR-II, Hjarðar-
haga 2-6. Fyrirlestur á veg-
um raunvísinda- og verk-
fræðideilda HÍ. Efni: Gróður-
húsaáhrif og koltvíildisbú-
skapur. Fyrirlesari: Júlíus
Sólnes, prófessor í bygginga-
verkfræði og fv. umhverfis-
ráðherra. Fyrirlesturinn er
þáttur í námskeiði í umhverf-
ismálum, en öilum er heimilt
að sitja einstaka fyrirlestra.
Þriðjudagur, 26. október.
Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Hönnun lágspennu-
dreifíkerfa. Leiðbeinendur:
Þorkell Jónsson, tæknifræð-
ingur hjá Samey, Olgeir
Helgason, deildarstjóri hjá
RR, Jón Halldórsson, verk-
fræðingur hjá Rafhönnun,
Sigmar II. Sigurðsson,
tæknifræðingur hjá Raf-
teikningu, og Haukur G.
Guðnason, tæknifræðingur
hjá Rafteikningu. Kl. 10.30.
Gamla loftskeytastöðin. Mál-
stofa í stærðfræði. Efni:
Gromoc-samleitni firðrúma
og óhefðbundnar aðferðir.
Fyrirlesari: Rögnvaldur
Möller, sérfræðingur við
Raunvísindastofnun. Kl. 12.
Stofa 311, Árnagarði. Rabb-
fundur á vegum Rannsókna-
stofu í kvennafræðum. Soff-
ía Auður Birgisdóttir, bók-
menntafræðingur, fjallar um
rannsóknir sínar á danska
rithöfundinum Karen Blixen
og hugmyndum hennar um
sjálfsímynd. Allir velkomnir.
Kl. 16. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
Rekstur og stjórnun teikni-
stofu. Leiðbeinandi: Jón
Ólafur Ólafsson, arkitekt hjá
Batteríinu. Kl. 13. Tækni-
garður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Skynmat í
matvælaiðnaði. Umsjón:
Emilía Martinsdóttir, efna-
verkfræðingur, og Ása Þor-
kelsdóttir, matvælafræðing-
ur.
Miðvikudagur, 27. októ-
ber. Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Unix fyrir almenna
notendur. Leiðbeinandi:
Helgi Þorbergsson, tölvunar-
fræðingur hjá Ríkisspítölum
og stundakennari við HÍ. Kl.
12.30. Norræna húsið. Há-
skólatónleikar. Gunnar
Kvaran, sellóleikari, leikur
verk eftir JS Bach og Hafliða
Hallgrímsson. Kl. 16.15.
Stofa 155, VR-II, Hjarðar-
haga 2-6. Málstofa í efna-
fræði. Efni: Mekanismar og
málmjónahvörf. Fyrirlesari:
Dr. Ásgeir Bjarnason, sér-
fræðingur við Raunvísinda-
stofnun. Kl. 16.30. Tækni-
garður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Peningar og
áhætta — hvernig á að lesa
úr upplýsingum á fjármála-
markaði? Fyrirlesari: Sigurð-
ur B. Stefánsson, hagfræð-
ingur og framkvæmdastjóri
Verðbréfamarkaðs íslands-
banka hf.
Fimmtudagur, 28. októ-
ber. Kl. 12. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Mengun vatns og úr-
ræði gegn vatnsmengun.
Leiðbeinandi: Sveinn Torfí
Þórólfsson, prófessor við
NTH í Þrándheimi. Kl. 13.
Tæknigarður. Námskeið
hefst á vegum Endurmennt-
unarstofnunar. Efni: Altæk
gæðastjórnun, stöðugar
framfarir. Leiðbeinendur:
Höskuldur Frímannsson,
rekstrarhagfræðingur hjá
Ráðgarði hf. og lektor við
HÍ, og Kristján Einarsson,
rekstrarverkfræðingur hjá
Ráðgarði hf. Kl. 20. Stofa
101, Odda. Fyrirlestur á veg-
um Félags áhugafólks um
mannfræði. Efni: Mannfræði
og fornleifafræði. Fyrirles-
ari: Dr. Gerald Bigelow, Ful-
bright-gistiprófessor við HÍ.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa LHS.,
Hafnarhúsinu sími 25744
(gíró), Bókaverslun ísafoldar,
Laugavegs Apótek, Margrét
Sigurðardóttir, Bæjarskrifst.
Seltjnesi. Kópavogur: Bóka-
verslunin Veda. Hafnarfjörð-
ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss:
Höfn-Þríhymingur. Flúðir:
Sigurgeir Sigmundsson.
Akranes: Elíri Frímannsdótt-
ir, Háholti 32. Borgarnes:
Arngerður Sigtryggsdóttir,
Höfðaholti 6. Grundarfjörður:
Halldór Finnsson, Hrannar-
stíg 5. Ólafsvik: Ingibjörg
Pétursdóttir, Hjarðartúni 3.
Suðureyri: Gestur Kristins-
son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður:
Jóhann Kárason, Engjavegi
8, Esso-verslunin, Jónína
Högnadóttir. Ámeshreppur:
Helga Eiríksdóttir, Finnboga-
stöðum. Blönduós: Helga A.
Ólafsdóttir, Holtabraut 12.