Morgunblaðið - 24.10.1993, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993
ATVIN Nlf AUGL YSINGAR
MIÐSTÖÐ
FÓLKS í ATVINNULEIT
Opib mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00 til 15.00
Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mánudaga kl. 12.15
og Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, fimmtudaga á sama
tíma.
ÁDAGSKRÁ
Mánudaginn 25. október kl. 12.00
„Gildandi lög og reglugerðir um atvinnuleysis-
bætur" Guðmundur Þ. Jónsson, stjórnarmað-
ur í atvinnuleysistryggingasjóði fjallar um
málið og svarar fyrirspurnum.
Fundarstaður: Breiðholtskirkja, Mjódd.
MIÐSTÖÐ fólks í atvinnuleit, Breiðholts-
kirkju, Mjódd.
aimEtma
KERFISFRÆÐI-
STOFflH HF.
Álfabakka 14, 109 Reykjavík
Kerfisfræðingar
- tölvunarf ræðingar
Almenna Kerfisfræðistofan hf. (AKS) óskar
eftir að ráða kerfisfræðinga/tölvunarfræð-
inga. Reynsla af IBM AS/400 æskileg.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „AKS - 2000“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Norræna
rábherranefndin í
Kaupmannahöfn leitar
ab nýju samstarfsfólki
Deildarstjóri
starfsmannamál
Deildarstjórinn ber ábyrgð á
áætlunum um starfsmanna-
hald, þróun og menntun
starfsmanna, ráðningum og
því að setja nýja starfsmenn
inn í starfið. Þá hefur hann
skipulagsþróun undir hönd-
um sem og önnur verkefni
sem íjármála- og stjórnsýslu-
stjórinn felurhonum.
Nánari upplýsingar veitir
Lars Mathlein, deildarstjóri,
ísíma 90 45 33 96 02 27.
Ráðunautur fyrir
menningarsam-
vinna
Helstu verkefni: Barna- og
unglingasamvinna, norrænu
menningarstofnunarinnar og
tilhögun varðandi styrki.
í starfinu felst að undirbúa
og fylgja eftir þeirri vinnu sem
fer fram í ráðherranefndinni,
embættismannanefndinni og
Norrænu æskulýðsnefndinni.
Þar að auki sér ráðunauturinn
um samskipti við stjórnendur
menningarstofnanana, menn-
ingarsamvinnu sama og nor-
ræna íþróttasamstarfið.
Nánari upplýsingar veitir
Ann Sandelin, deildarstjóri, í
síma 90 45 33 96 03 77.
Ráðunautur fyrir
neytenda- og
matvælamál
Helstu verksvið: Að sjá um
skrifstofustörf fyrir ráðherra-
nefndina og norrænu embætt-
ismannanefndirnar fyrir neyt-
enda- og matvælamál.
Þar að auki ber honum að sjá
um samskipti við ýmsar sam-
starfsstofnanir, verkefni og
vinnuhópa á þessum sviðum.
Nánari upplýsingar veitir Leif
Chr. Hansen, deildastjóri, í
síma 90 45 33 96 03 46.
Ritari
Meginverkefni ritara tengjast
einni af deildum skrifstofunn-
ar og felast fyrst og fremst í
hefðbundinni ritaravinnu s.s.
textavinnslu og aðstoð t.d.
varðandi fundi o.s.frv.
Þó getur ritari þurft að sjá
um viðameiri verkefni.
Nánari upplýsingar veitir
Christina Osterberg í síma 90
45 33 96 03 45 eða Ingrid
Olsson, deildarstjóri, í síma
90 45 33 96 02 33.
Húsvörður
I starfinu felst m.a. dreifing á
pósti jafnt innanhúss sem ut-
an, prentun og önnur hefð-
bundin verkefni húsvarðar. Á
vegum ráðherranefndarinnar
fer fram töluverð prent-
vinnsla og er í því sambandi
notuð Docutech fjölritunar-
vél. Reynsla af notkun flókins
fjölritunarbúnaðar er því
kostur.
Nánari upplýsingar veitir
Odd Alstad, starfsmanna-
stjóri, í síma 90 45 33 96 02
52 eða Soren Rye Rasmussen,
húsvörður, i síma 90 45 33
96 02 10.
Sameiginlegt fyrir störf deild-
arstjóra og ráðunautar:
Auk enskukunnáttu er góð
þekking á frönsku og þýsku
kostur. í starfinu felst að við-
komandi þarf að ferðast tölu-
vert innan Norðurlanda.
Sameiginlegt fyrir öll störf:
Umsækjanda ber að hafa góða
fræðilega menntun og nokk-
urra ára starfsreynslu hvort
sem er í einkageiranum eða
hjá hinu opinbera.
Það er skilyrði fyrir ráðningu
að viðkomandi hafi vald á
dönsku, norsku eða sænsku
jafnt skriflega sem munnlega.
Þekkinga á öðrum Norður-
landamálum er kostur.
Ráðningar eru tímabundnar
og er gerður starfssamningur
til fjögurra ára með einhverj-
um möguleikum á framleng-
ingu.
Skrifstofan berst fyrir jafnri
kynjaskiptingu og óskar því
eftir að jafnt konur sem karlar
sæki um.
Ríkisstarfsmenn eiga rétt á
starfsleyfi á meðan á ráðning-
artímanum stendur.
Vinnustaðurinn er Kaup-
mannahöfn.
Nánari upplýsingar um ráðn-
ingarskilyrði veitir Annelie
Heinberg, stjómsýsluritari, í
síma 90 45 33 96 02 49 eða
Judy Feldborg ritari í síma
90 45 33 96 02 43.
Umsókn ber að skila á eyðu-
blaði skrifstofunnar fyrir
starfsumsóknir. Hægt er að
panta eyðublöð hjá neðan-
skráðu heimilisfangi eða í
gegn um fax. 90 45 33 96 02
43.
Umsóknarfrestur rennur út
þann 15.nóvember 1993.
Umsókn ber að senda til:
Nordiska Ministerrádet,
Box 3035,
DK-1021 Köbenhavn K,
Danmörk.
Merkið umslagið „Tjanstan-
sökan“
Norræna ráðherranefndin
Norrœna ráÖherranefndin er samstarfsvettvangur Norðurlandanna fimm og stjórnarstofn-
ana sjálfstjórnarsvceöanna þriggja. RáÖherranefndin ber ábyrgö á hinu opinbera norrœna
samstarfi á flestum samfélagssviöum. Undir ráÖherranefndina heyra um 40 stofnanir.
SamstarfiÖ hefur nýlega veriö enduskipulagt þannig að þaö beinist nú aö nokkrum sam-
eiginlegum hagsmunasviöum.
Kennarar
Kennara vantar strax að Hólabrekkuskóla í
Reykjavík. Kennslugreinar eru stærðfræði,
tölvufræði, enska og bókfærsla í 8.-10. bekk.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri í síma (91)74466 eða í símum
72029 og 870505.
Skólastjóri.
Viðskiptafræðingur
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
óskar að ráða viðskiptafræðing af endur-
skoðunarkjörsviði til starfa hjá eftirlitsskrif-
stofu stofnunarinnar.
Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa þekk-
ingu á bókhaldi; uppgjörsmálum og skatta-
málum, geta unnið sjálfstætt og skipulega
og búa yfir góðri tölvuþekkingu.
Starfið felst í vinnslu ýmiskonar þróunar-
verkefna, gerð leiðbeininga, samskipti við
forráðamenn fyrirtækja og starfsmenn
skattstofa ásamt tengdum verkefnum.
Starfið krefst einhverra ferðalaga út á land.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál. Laun taka mið af samningum BHMR.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar,
Tjarnargötu 14, og skal umsóknum skilað
á sama stað fyrir 1. nóv. nk.
GijðníTónsson
RÁÐCJÖF fiyRÁÐNlNCARÞJÓNUSTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaður
LUNGNADEILD
VÍFILSSTAÐASPÍTALA
Sérfræðingur
Sérfræðingur í lungnasjúkdómum óskast til
starfa á lungnadeild Vífilsstaðaspítala frá 1.
febrúar 1994 eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingarveitir Hrafnkell Helgason,
yfirlæknir Vífilsstaðaspítala.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum,
ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil
þ. á m. kennslu og vísindastörf, sendist til
stjórnarnefndar ríkisspítala, Rauðarárstíg 31,
105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1993.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS
Hjúkrunarfræðingur
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræð-
ings á deild 26 (Flókagötu 29). Vaktavinna.
Starfshlutfall samkomulagsatriði.
Frekari upplýsingar veita Margrét Sæmunds-
dóttir og Nanna Jónasdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjórar í síma 602600.
RANNSOKNASTOFA HA3KOLANS
í VEIRUFRÆÐI
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar
við rannsóknastofu Háskólans í veirufræði.
Upplýsingar gefur Margrét Guðnadóttir, í
síma 602410.
RIKISSPITALAR
Rikisspitalar oru einrv fjölmennasti vinnustaöur á íslandi moð starfsemi
um land allt. Sem héskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri
moðferð sjúkra, fræðslu hoilbrigöisstétta og fjolbreyttri rannsóknastarf
su*mi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem viö störfum fyrir og meö,
ocj legyjum megiriáherslu á þekkingu og viröingu; fyrir einstaklingnum.
Starfsemi Rikisspítala er tielguð þjónustu við almenning pg við hofum
'ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni aó leiðarljósi.;